Dagur - 11.12.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 11.12.1965, Blaðsíða 6
6 Amerísk HANDKLÆÐI í úrvali KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFNAÐARVÖRUDEILD NÝTT! NÝTT! Loðhúfur í fjölbreyttu úrvali: Húfur úr minkaskinnum o. fl. tegundir úr skinni. Einnig hjálmhúfur úr nylonefni, verð kr. 425.00. Skinnkragar, mjög fallegir. TILVALDAR JÓLAGJAFIR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AÐVÖRUN Athygli er vakin á því, að samkv. lögreglusamþykkt Akureyrar er bannað að kveikja í púðurkerlingum og „kínverjum" og öðru sprengiefni í bænum. Framleiðsla og sala slíkra liluta er einnig bönnuð. BÆJARFÓGETI. TILKYNNING I desember verður síðdegisafgreiðsla bankans opin sem hér greinir, auk venjulegs afgreiðslutíma: Laugardaginn 11. des. kl. 17.30—19.00 Laugardaginn 18. des. kl. 21.30—23.00 Fimmtudaginn 23. des. (Þorláksdag) kl. 23.00—1.00 e. m. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI HANDOFIÐ VÆRÐARVODIR KJÓLAEFNI TREFLAR REFLAR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 NÝTT! Hinir margeftirspurðu RENNILÁSAR ojmir, með hring, eru komnir. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1-15-04 PEYSUSETT margar gerðir Laiiibliúshettur á 1—2 ára Híifur og vettlingar sett Húfur og treflar sett Verzl. ÁSBYRGI JÓLATRÉSSERÍUR eru í fjölbreyttasta úirvali, sem hér sést í bænum. JÓLATRÉSSKRAUT og KÚLUR Alls konar STOFUSKRAUT JÓLATRÉ JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD BÆKUR KV ÖLD V ÖKUÚTGÁFUNN AR 1965 SKÁLDIÐ FRÁ FAGRASKÓGI. Bók um Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi skrifuð af 15 samferðamönnum skáldsins. Fjöldi íslendinga þekkir ljóð Davíðs. Færri þekkja manninn bak við kvæðin. Skáldið frá Fagra- skógi er ein fegursta bókin á bókamarkaði ársins. — Kaupið og gefið vinum yðar bókina um Davíð Stefáns- son. MYNDIR DAGANNA, eftir séra Svein Víking, er 1. bindi endurminninga hans. Lýsir hann í bókinni æskuárum sínum norður í Kelduhverfi. Myndir dag- annaer bók fyrir alla sem unna þjóðlegum fróðleik og þar að auki mjög skemmtileg aflestrar. ÁGÚSTDAGAR, ljóðabók eftir Braga Sigurjónsson, er bók sem 1 jóðaunnendur mega ekki láta fram. hjá sér fara. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN. Þeir, sem ætla að tryggja sér ritsafn Davíðs Stefánssonar fyrir jólin, Jrurfa sem alla fyrst að láta okkur vita. — Verð allra bókanna er kr. 2838.00, en hægt er að eignast bæk- urnar með mánaðarlegum af- borgunum. Ekkert heimili án RITSAFNS DAVÍÐS STEFÁNSSONAR HEIÐRUÐU VIDSKIPTAVINIR! F.ins og jafnan áður höfum við á boðstólum úrval af nýj- um bókum og eldri ódýrum bókum, hentugum til jóla- gjafa. — Einnig mörg úrvals ritsöfn með afborgunum. — Lítið inn í búðina, og sjáið hvað við höfum að bjóða. — Verið velkomin. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1-1334 — Akureyri Eignizt þessi ritsöfn með afborgunarskilmálum: Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1.—6. bindi Gráskinna 1.—2. bindi Amma 1. bindi Gríma 1,—5. bindi Aðalumboð á Norðurlandi: Safnað af Jónasi Rafnar og Þorsteini M. Jónssyni. — Alls 705 sögur og þættir, á þriðja þúsund blaðsíður. Nú birtist öll gamla Gríma, en auk þess yfir 150 Jrættir, sem ekki voru í fyrri útgáfunni. — Bundin í gullfallegt skinnband. Fá ritsöfn eru veglegri en þjóðsagnasafnið Gríma, enda seldust af henni fyrstu dagana eftir að hún kom út, á annað þúsund eintök. Þeir sem vilja tryggja sér safnið fyrir jólin, þurfa sem fyrst að tala við okkur. Fæst með afborgunum. — Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1-1334 (Ámi Bjarnarson) Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1-1334 — Akureyri BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. SlMI 1-1334 - ÁRNI BJARNARSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.