Dagur - 02.02.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 02.02.1966, Blaðsíða 3
3 HERRADESLD UTSOLUNNI lýkur í kvöld HERRADEILD SUNNUDAGSBLAÐ TÍMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrai', skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1-1443. Aðalfmidiir Iðju, FÉLAGS VERKSMIÐJUFÓLKS Á AKUREYRI, verður haldinn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 6. febrú- ar kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. KJÖRSKRÁ til Búnaðarþingskosninga fyrir Hrafnagilshrépp, ligg- ur frammi til sýnis á heimili undirritaðs dagana 1. til 15. febrúar 196(5. Kærum út af skránni sé skilað til undirritaðs fyrir 15. febrúar n.k. Ketill Guðjónsson, Finnastöðum. Yantar afsreiðslumann GRANA H.F. LAKAEFNI (Stót) LÆKKAÐ VERÐ. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin HRÍSAR í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, er til s<)lu og laus til ábúðar á n.k. vori. Uppl. veitir eigandi jarðarinnar, Stefán Benjamínsson, Hrísum. Félagsráðsfundur KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 23. febrúar 1966 og hefst kl. 1 e. h. STJÓRN K.E.A. NYKOMIÐ: STEIKARPÖNNUR POTTAR og KATLAR frá Noregi, Svíþjóð og Þýzkalandi. Teak- og palisander- BAKKAR frá Danmörku GLERVARA frá Bret- landi og U.S.A. Eldtraust. LJÓSAKRÓNUR og LOFTLJÓS Járn- og glervörudeild NYKOMIÐ: SÆNSKT HRÖIÍKBRAUÐ DELIKATESS, HUSHALLS KJÖRBÚÐIR KEA ALADINOFNAR ALADINLAMPAR Járn- og glervörudeild ÚTSALAN STENDUR SEM HÆST. Yerður alla þessa viku. Komið og gerið góð kaup. SKÓBIJÐ K.E.A. dralon gam hleypur ekki - dralon garn lœtur ekki lit - dralon garn er hlýtt sem ull og mjúkt sem ull, en margfalt sterkara •GEFJUN^riiicrr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.