Dagur - 02.02.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 02.02.1966, Blaðsíða 1
r=....... .. Dagur SÍAiAR: 11166 (ritstjóri) 11167 (afgreiðsla) r, ■ ■ -------—---------- Ðagur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á ir.in. í lausasölu kr. 5.00 ii..... 'j Tvær Ijölskyldur sluppu nðumlega úr eldsvoða á Gleráreyrum 6 - í afspyrnuroki og náttmyrkri í FÁRVTÐRINU um síðustu helgi brann íbúðabraggi bæjar- ins á Gleráreyrum 6 Akureyri. Þar bjuggu ívær fjölskyldur, samíals 13 manns. Eldurinn kom upp um kl. 7 á sunnudagsmorguninn. Er slökkviliðið kom á síaðinn, var syðri'nluti byggingarinnar al- elda og brann hún öll, ásamt innbúi fólksins að mestu. Heimilisfeðurnir, Valdimar Thorarensen og Árni Bjarman, komu fólki sínu heilu á húfi í húsaskjól, en sumt af því hafði naumlega fengið ráðrúm til að klæða sig, er eldsins varð vart. Vegna roksins læsti eldurinn sig fljótlega um alla bygging- una og starf slökkviliðsins var mjög erfitt. Vatn var tekið í Glerá. □ AUKNAR GJALDEYRISTEKJUR AF ERLENDUM FERÐAMÖNNUM F0LALD í SNJÓNUM í GÆR var lögreglunni tilkynnt um nýkastaða hryssu í snjón- um, í landi bæjarins. Kvikfjár- gæzlumaður fór á vettvang og kom hryssunni í hús, ásamt binu snemmkastaða folaldi, er var sæmilega sprækt þrátt fyr- ir 10 stiga frost. Folaldshryssan er frá Mýrarlóni □ FÁNA FÆREYINGA VANTAÐI Á 14. FUNDI Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn, sem hófst sl. föstudag, vantaði þjóðfána Fær eyinga og fékk hann ekki að blakta við hlið hinna Norður- landaþjóðanna fimm. Færeyingar mótmæltu, en fengu ekki leiðréttingu mála sinna. Færeyski þingmaðurinn Peter Mohr Dam, fulltrúi lands síns á fundi Norðurlandaráðs, gekk þá af íundi. □ í GREINARGERÐ Ferðamála- ráðs segir m. a. um erlenda ferðamenn, sem hingað komu árið 1964, að tala þeirra hafi verið 22.969. Með skipum komu 3.157, en með flugvélum 19.812. Af heildarfjöldanum voru 35% Norðurlandabúar. Samkvæmt upplýsingum Seðlabankans námu kaup bank anna á erlendum gjaldeyri þessa fólks nálega 82 millj. kr. og nam hækkunin frá fyrra ári rúmlega 24 millj. kr. Auk þessa eru svo farmiðasölur skipa og flugvéla. Eyðsla hvers ferða- manns árið 1964 nemur um 3.500 krónum. Tekjur af erlendum ferða- mönnum er að sjálfsögðu ekki afgerandi þáttur í gjaldeyrisöfl- un þjóðarinnar, enda er íslar.d einna minnst ferðamannaland, sem um getur. Margir binda miklar vonir við aukinn ferða- mannastraum til landsins. En dýrtíðarvöxturinn gerir það að verkum, að margir fara hér hjá (Framhald á blaðsíðu 7.) Snjóflóð lók ibúðarhús á og viðar í Fljótum urðu mikil tjón Hagancsvík, 1. febrúar. Snjó- flóð féll á bæinn Reykjarhól í Austur-Fljótum á laugardaginn. I>ar býr Alfreð Jónsson og var hann heima ásamt syni sínum, 16 ára, og tengdamóður. Á Reykjarhóli er gamalt F.U.F.-FÉLAGAR! KVÖLDVIERÐARFUNDUR i verður að Hótel KEA n. k. i föstudag, 4 febrúar, kl. 8 e. h. % ÍNGVAR GfSLASON alþm. 1 mætir á fundinum. "ý F.U.F. Akureyri. timburhús á steyptum grunni. Pilturinn var að gefa fénu í á- föstu húsi, en hin voru inni er snjóflóðið féll. íbúðarhúsið losnaði af grunni sínum, færðist nokkurn spöl, lagðist þar saman og ónýttist. Fjárhúsið fór einnig niður á tún. Fólkið sakaði ekki, en tvær kindur köfnuðu í fönn. Innanstokksmunir í íbúðarhús- inu brotnuðu, fuku og eyðilögð- ust. Elkki er vitað til þess, að þarna hafi snjóflóð áður fallið. Um svipað leyti fauk þak af íbúðarhúsi stöðvarstjórans við Skeiðsfossvirkjun, Indriða Guð- Við P. O. B. á Akureyri, er þaldð var fokið. Tveir bílar eru í brakinu. (Ljósm.: G. P. K.) FÁRVIÐRI UM ALLT NORÐURLAND Skemmdir á mamnirkjum en ekki manntjón UM SÍÐUSTU heígi geisaði fárvsðri af norðri u:n allt land. Á Nórðurlandi var stórhr.’ð, veðurofsi svo mLkill að mönn- um var naumlega síæít, fann- koma mikil og haugasjór. Skemmdir urðu á mannvirkjum en manníjón varð ekki. AKUREYRI. A sunnudagsmorguninn náði rokið hámarki. Þá fauk hluti af þaki Prentverks Qdds Björns- sonar h.f. og þeyttist þrak úr því upp á Hafnarstræti, braut rúður og skemmdi þrjá bíla. Á sama tíma fuku 70—80 þakplöt- ur af nýbyggingu Gagnfræða- skólans og einnig fauk nokkuð jónssonar. En þar þjuggu tvær fjölskyldur. í Stórholti í ná- grenni Reykjarhóls lagðist ný- býggð hlaða saman að miklu leyti (bogaskemma). Steingrím ur Þorsteinsson heitir bóndi þar. í Hvammi, nálægt Stýflu, fauk þak af hlöðu og fjósi, hjá He'.ga bónda Pálssyni. Á Berg- landi í sömu sveit býr Sveinn Þorsteinsson, og missti hann hey, er var úti á túni og af íbúð arhúsinu fauk eitthvað af járni og á Stóru-Reykjum í Flókadal fauk járn af hluta nýs íbúðar- húss. Þar býr Eiríkur Ásmunds son. Eins og sjá má af þessu, urðu tilfinnanleg tjón í Fljótum. □ af þakplötum af húsum, hér og hvar í bænum. Einn bíll varð fyrir skemmdum við G. A. Á nokkrum stöðum brotnuðu rúð- ur undan fjúkandi braki. Snjóbí'um einum var fært um bæinn á meðan færðin var verst. Við höfnina var sjógangur og austan rok. Urðu þar þó ekki BYGGINGAFULLTRÚINN á Akureyri, Jón Geir Ágústsson, hcfur gert yfirlit um byggingar á Akureyri á síðasía ári. Fer skýrsla hans um það efni Iiér á efur: íbúðarhús: Hafin var á árinu bygging 89 íbúðarhúsa með 142 íbúðum. Um sl. áramót voru samtals 139 íbúðarhús með 251 íbúð í bygg- ingu á Akureyri. SkráS eru fullgerð 38 hús með 85 íbúðum. Fokheld voru 63 hús með 90 íbúðum og 38 hús með 76 íbúðuin voru skemmra á veg komin. Ýmsar byggingar: Af ýmsum húsum,.sem skráð voru fullgerð á árinu má hefna vöruskemmu og verkstæði Raf- veitu Akureyrar, afgreiðsluhús Olíufélagsins h.f., verkstæðis- byggingu Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Fokheldar voru t.d. Amtsbóka safnið við Brekkugötu, Kjöt- vinnslustöð KEA, Logreglustöð in við Þórunnarstræti og bygg- skemmdir, er heitið gætu. Fimm erlendir togarar lágu þar af sér óveðrið. DALVÍK. Á Dalvík var hörkuveður síðan á föstudag til mánudags. Verst var veðrið á sunnudag- inn og svo mikið hafrót, að ótt- ast var um bátana. Voru menn (Framhald á blaðsíðu 7.) ingavörudeild KEA við Glerár- götu. (Framh. á bls. 7) Ólafur Thorarensen látinn Ó L A F U R THORARENSEN fyrrum bankastjóri á Akureyri er Iátinn. Hann hafði vcrið van- heill um skeið, var nýlega flutt- ur til Reykjavíkur og lézt þar sl. sunnudagskvöld. Hans verð- ur minnzt síðar hér í blaðinu. Um byggingar á Ákureyri 1965

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.