Dagur - 26.03.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 26.03.1966, Blaðsíða 2
2 ALMANNATRYGGINGAÞÆTTIR - 17 - •<SxSxSxSxí>3xSxSx$x$xSxSxSx$xSxSx3xS><Sx$xSxíxSxíx^SxSxSxSx$x$K^$x^xSxíxSx5xe*$KSx^$xSx®*9 Tvö skíðamöt barna og unglinga Slúlkur 13—15 ára. sek. 1. Barbara Geirsd. KA 138,9 IJM TVÆR sl. helgar gekkst Skíðaráð Akureyrar fyrir skíða mótum fyrir börn og unglinga. Var keppt í eldri flokkum við Strompinn en þeim yngri við Skíðahótelið. Um fyrri helgi voru þátttakendur 40 en 80 um sl. helgi. Áhugi er áberandi mik ill hjá þessu unga fólki og aftr- ar óhagstætt veður því ekki frá þátttöku. En leiðindaveður var um báðar helgarnar. Úrslit úr fyrra mótinu urðu þessi: Drengir 11 og 12 ára. sek. 1. Halldór Jóhannss. Þór 36,5 2. Gunnl. Frímannss. KA 36,9 3.-4. Guðm. Sigurbj.s. Þór 37,9 3.-4. Sigurjón Jakobss. KA 37,9 Beztan brautartíma hafði Hall dór 18,0. ;2. Sigþr. Siglaugsd. KA 149,9 3. Birna Aspar KA 151,2 Beztan brautartíma hafði Barbara, 59,5 sek. STÓRSVIG 11 og 12 ára. sek. 1. Reynir Bjömsson Þór 32,0 2.-3. KristjánVilhelmss.KA 33,5 2.-3. Gunnar Sveinarss. KA 33,5 4.-5. 'Jngvar Ragnarss. KA 36,5 4.-5. Flosi Sigurðsson Þór 36,5 9 og 10 ára. sek. 1. Arnar Jensson Þór 28,3 2. Gunnar Guðmundss. KA 29,3 3. Hallgr. Ingólfsson Þór 29,6 4.. Georg Tryggvason Þór 30,7 8 ára og yngri. sek. 1. Gunnar Jakobsson Þór 37,0 2. Snæbjörn Þorvaldss. KA 42,0 3. Guðm. Guðmundss. KA 44,2 4. Örn Jóhannsson Þór 52,0 Stúlkur 11 og 12 ára. sek. 1. Valgerður Sigurðard. Þór 34,2 2. Anna Hermannsd. KA .35,8 3. Helga Jóhannsd. KA 59,8 Stúlkur 9 og 10 ára. sek. 1. Sigríður Frímannsd. KA 30,8 2. Margrét Þorvaldsd. KA 40,4 3. Margrét Baldvinsd. KA 44,0 4. Guðný Jónsdóttir Þór 50,0 8 ára og yngri. sek. 1. Valgerður Sigurðard. Þór 34,2 2. Anna Hermannsd. KA 35,8 3. Katrín Frímannsd. KA 47,6 IMA sigraði KA í meistarafl. karla BÓTARÉTTUR ÞEIRRA, SEM TRYGGÐIR ERU í SÉRSTÖKUM LÍFEYRISSJÓÐI I HINUM sérstöku lífeyrissjóð- um opinberra starfsmanna og annarra eru, eins og fyrr var sagt, iðgjöld og bætur miðað við launaupphæð og bætur auk þess við starfstíma. Bótastyrkir eru almennt ellilífeyrir, örorku- lífeyrir, makalífeyrir og barna- lífeyrir. Hinir tryggðu greiða í sjóð sinn árlega ákveðinn hundraðshluta af launum sín- um, og launagreiðandi framlag á móti, en ríkissjóður og sveit- arfélög ekki nema um starfs- menn þeirra sé að ræða. í líf- eyrissjóð starfsmanna rikisins greiða t. d. hinir tryggðu 2%— 414% af laununum, og ríkissjóð ur 6%. Fullur elli- og örorkulíf eyrir er venjulega allt að 60% og stundum hærri hundraðs- hluti af launum þeim, er hlut- aðeigandi starfi fylgja á hverj- um tíma, eða meðallaunum síð- ustu starfsára. Þeir, sem tryggðir eru í sér- stökum lífeyrissjóðum, greiða jafnframt sömu iðgjöld og aðrir til almannatrygginga og eiga þar bótarétt eins og aðrir sam- kvæmt almannatryggingalögun um. Lífeyrissjöðimir eru því, eins og það er venjulega orðað, „viðbótarsjóðir við almanna- tryggingamar!í og þeir, sem tryggðir erú ‘í slíkum sjóði, eiga bótarétt á tveim stöðum. BÓTARÉTTUR ÍSLENDINGA ERLENDIS Drengir 10 ára og yngri. sek. 1. Arnar Jensson Þór 44,0 2.-3. Hallgr. Ingólfss. Þór 44,3 2.-3. Ásgeir Sverrisson KA 44,3 4. Georg Tryggvas. Þór 44,9 Gunnar Guðmundsson fékk beztan samanlagðan tíma, en var dæmdur úr leik. Beztum brautartíma náði Amar, 20,0. Handknattleiksmót Norðurlands hafið SL. SUNNUDAG hófst Handknattleiksmót Norðurlands 1966, inn- anhúss, í Rafveituskemmunni á Akureyri. Formaður ÍBA, ísak Guðmann, setti mótið með stuttri ræðu. Þetta er eitt fjölmennasta íþróttamót, sem haldið hefur verið á Akureyri og eru þátttakendur um 200 manns, eða 20 flokkar kvenna og karla. — Áhorfendur voru all-margir. Stúlkur 13 og 14 ára. sek. 1. Barbara Geirsdóttir KA 41,2 2. Sigþrúður Siglaugsd. KA 53,2 Stúlkur 11 og 12 ára. sek. 1. Ingibj. Gunnlaugsd. Þór 56,0 2. Þóra Ákadóttir KA 57,6 3. Anna Hermannsd. KA 57,9 4. Valg. Sigurðard. Þór 65,9 Stúlkur 10 ára og yngri. sek. 1. Sigríður Frímannsd. KA 48,7 2. Margrét Þorvaldsd. KA 64,9 3. Margrét Vilhelmsd. KA 67,2 ÚRSLIT FRÁ SL. HELGI Á laugardag var keppt í stór- svigi unglinga og urðu úrslit þessi: ÍMA—KA meistarafl. karla. Að ræðu formanns ÍBA lok- inni hófst keppni í meistarafl. karla ÍMA og KA léku. Um leik þessara liða er það að segja, að hann var all-skemmtilegur, en þó hefur KA sýnt betri leiki í vetur en þennan. Menntaskóla- piltarnir léku vel og var staðan í hálfleik 16:10 fyrir ÍMA. í síð- ari hálfleik undir lokin sótti KA sig nokkuð og lauk leiknum með sigri ÍMA 30:25. Með þess- um sigri sínum má segja að ÍMA hafi mesta möguleika á sigri í þessum flokki á Norður- framkoma nokkurra mennta- skólapilta er voru áhorfendur að þessum leik, og voru sífellt kallandi ókvæðisoi'ð að dómar- anum, er illa fór að ganga fyrir ÍMA undir lokin. KA—Þór 4. fl. karla. Að lokum léku svo Þór og KA í 4. fl. karla. Sá leikur var heldur sviplítill og hafa þessir unguipiltar oft sýnt betri leiki í vetur. Þess má geta, að í KA- liðið vantaði Guðmund Frí- mannsson, og var liðið ekki nema svipur hjá sjón er hans Unglingar. sek. 1. Árni Óðinsson KA 85,0 2. Bergur Finnsson Þór 91,0 3.-4. Guðm. Frímannss. KA 91,6 3.-4. Örn Þórsson KA 91,6 Þátttakendur voru 10. 11—12 ara. sek. 1. Sigurjón Jakobsson KA 71,0 2. Gunnl. Frímannsson KA 71,9 3. Halldór Jóhannsson Þór 77,2 4. Guðm. Sigurðsson Þór 78,0 Stúlkur 13—15 ára. sek. 1. Barbara Geirsdóttir KA 88,4 2. Bima Aspar KA 93,6 3. Sigþrúður Siglaugsd. KA 95,6 Á sunnudag var keppt í svigi unglinga og stórsvigi barna. Úrslit urðu þessi: landsmótinu. — Arnar Einars- son dæmdi þennan leik. ÍMA—Þór 2. fl. karla. Á eftir meistaraflokksleikn- um léku Þór og ÍMA í 2. fl. karla. Sá leikur var mjög spennandi og skildi oftast eitt mark liðin að, en undir lok síð- ari hálfleiks tókst Þórsurum að síga fram úr og sigruðu með 16:11. — Árni Sverrisson dæmdi leikinn. — Hálf leiðinleg var Húnavaka og Sæluvika haldnar sömu daga naut ekki við. KA sigraði með 7:5. Ákveðið er að ágóði af móti þessu renni til nýja íþróttahúss ins, og geymir HRA féð þar til framkvæmdir hefjast. Með þessu vill handknattleiksfólkið sýna, að það vill leggja sitt af mörkum til að nýtt íþróttahús rísi á Akureyri sem fyrst, og er það eindregin ósk íþróttafólks- ins að húsið verði komið í not- hæft ástand haustið 1967, og með samstilltu átaki allra, sem hér eiga hlut að máli, á það að takast. S V I G Unglingar. sek. 1. Árni Óðinsson KA 76,3 2. Ingvi Óðinsson KA 78,0 3. Jónas Sigurbjörnss. Þór 79,2 4. Örn Þórsson KA 81,0 Beztan brautartíma hafði Árni, 37,5 sek. Keppendur 15. 12 ára, A-flokkur. sek. 1. Gunnl. Frímannsson KA 64,5 2. Halldór Jóhannsson Þór 67,8 3. Gunnar Bergsveinss. KA 70,9 4. Guðm. Sigurðsson Þór 72,6 Beztan brautartíma hafði Gunnlaúgur, 31,8 sek. Blönduósi 24. marz. Veður voru hér ill eftir síðustu helgi. En nú má heita bílfært um allt á ný. Húnavakan hefst annan páska- dag og er þar margt til skemmt- unar. Einkum er það Leikfélag Blönduóss, sem leggur fram gott skemmtiefni eins og oftar. En svo vill nú til, að Skagfirðingar hafa þurft að fresta sinni Sælu- viku til annars páskadags, vegna illviðra og samgönguleys is, svo þessar „vökur“ okkar (Framhald á blaðsíðu 7.)- Þess má geta, að ungur hand- knattleiksmaður smíðaði marka töflu fyrir Norðurl.mótið og kom húsvörðurinn, Baldur Árnason, henni fyrir, og var þetta þarft verk og geta áhorfendur nú betur fylgzt með leikjunum. Ekki er vitað hvenær Norður landsmótið heldur áfram. Óíært er til Húsavíkur og nú um helg- ina verður háð í Hlíðarfjalli Unglingameistaramót íslands á skíðum-. - - g TIL ERU milliríkjasamningar um gagnkvæm réttindi þeirra, sem dvelja erlendis, hjá al- mannatryggingum þeirra ríkja, sem að slíkum samningum standa. Island, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð hafa gert samning sín á milli, dags. 15. sept 1955 og 9. apríl 1962, um félagslegt öryggi. Fjallar hann um þessi mál. fsland, Danmörk, Noregur og Svíþjóð hafa gert samning sín á milli, dags. 19. des. 1956, um flutning milli sjúkrasamlaga og um sjúkralijálp vegna dvalar um stundarsakir. ísland er einnig aðili að al- þjóðasamþykkt frá 28. júní 1952, um Iágmark félagslegs ör- yggis, en þar er gert ráð fyrir gagnkvæmissamningum milli einstakra ríkja. Ráðlegt er fyrir íslendinga, sem ætla að dvelja erlendis, að spyrjast fyrir um það hér, hver aðstaða þeirra verði á þessu sviði í hlutaðeigandi landi. G. G. (Framh.). Ymsar fréttir frá Búnaðarþingi (Framhald af blaðsíðu 8). þykir, aðstoð vegna forfalla ut- anbæjar jafnt sem- innan. Jafn- framt verði fjárhagsaðstoðin aukin frá því sertv verið hefur. Tillaga til þingsályktunar, frá fjárhagsnefnd um náms- og kynnisferðir. ÁLYKTUN: Þar sem ákveðið er að niður falli styrkir þeir, sem Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OESD) hefir veitt til náms- og kynnisferða starfsmanna landbúnaðarins, felur Búnaðar- þing stjóm Bún. ísl. að vinna að því við Alþingi og ríkis- stjórn, að framvegis fái Búnað- arfél. ísl. sérstaka fjárveitingu til ráðstöfunar vegna náms og kynnisferða erlendis fyrir starfs menn landbúnaðarins, en þó sérstaklega héraðsráðunauta og ráðunauta Búnaðarfél. ísl. Erindi Bréfaskóla SÍS og ASÍ um útgáfu kennslubréfa um landbúnaðarmál. ÁLYKTUN: Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Bún. ísl. að taka til athug unar, hvort félagið geti ekki tekið-að sér samningu kennslu- bréfa um landbúnaðarmál og annazt um kennslu þeirra á veg um Bréfaskóla SÍS og ASÍ. Þingið telur brýnast ef af þessu getur orðið, að byrjað verði á kennslu í fóðurfræði og áburð- arfræði og ef það gefst vel, verði fleiri flokkum bætt við síðar. Erindi Ásgeirs Ó. Einarssonar dýralæknis um rannsóknir á oi’htasýki'ngu í sauðfé. ÁLYKTUN: Búnaðarþing felur stjórn Bún. ísl. að beita sér fyrir því, að auknar verði rannsóknir á ormasýki í sauðfé. Ennfremur áð vinna að því við ríkisstjórniha að leggja fram nægilegt fjármagn í þessu skyni, svo að nýta megi starfskrafta þeirra sérfræðinga, sem völ er á hverju sinni. Ályktun um varnir gegn gin- og klaufnaveiki. Frá búfjár- ræktarnefnd. Búnaðarþing skorar á tollyf- irvöld ríkisins að hafa strangt eftirlit með öllum samgöngum til landsins, þar sem gin- og klaufnaveiki geisar nú í ná- grannalöndunum og einkum að vera vel á verði um að áhafnir og farþegar skipa og flugvéla flytji ekki til landsins vörur s. s. smjör, osta, kjöt o. fl. þess- háttar, því mest hætta geti staf- að frá slíkum innflutningi. Tillaga til þingsályktunar frá fjárhagsnefnd um laun héraðs- ráðunauta. ÁLYKTUN: Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að vinna markvisst að því, að hér- aðsráðunautar fái greidd laun er miðist við núgildandi 20. launaflokk opinberra starfs- manna. ------ K. G.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.