Dagur - 26.03.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 26.03.1966, Blaðsíða 6
6 Páskaegg fást nú í öllum búðum vorum. FJÖLBREYTT ÚRYAL HAGKAUP AKUREYRI Nýkomið: DRENGJABUXUR úr ullarefni, no. 4,6,8,10; kr. 235.00 no. 12,14; kr. 248.00 SKÍÐABINDINGAR á unglinga SKÍÐI, margar stærðir PÁSKAEGGIN komin, verð kr. 59.00 SAUMAVÉLARNAR komnar, t S s ; . . r “ pantanir óskast sóttar sem fvrst. i GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GQÐAN ARÐ , KVENSKÓR löunnarskór á alla Ijölskylduna Iðunnarskór eru liprir, vandaöir og þægilegir. Nylon sólarnir „DURALITE” hafa margfalda endingu á viö aðra sóla. Veljið lit og lag við yðar hæfi i næstu skóbúð. AÐALFUNDUR Fegranarfélags Akureyrar verður haldinn á Hótel KEA miðvikudaginn 30. marz, kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Seljum næstu daga með stórlækkuðu verði: TJÖLD SVEFNPOKA BAKPOKA VINDSÆN GUR Tilvaldar fermingargjafir. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 TIL SÖLU: Mjög vandaður RAFMAGNSGÍTAR (Fender, stratocaster). Lágt verð. Sigurður J. Þorgeirsson, sími 1-19-82. TIL SÖLU: Lítið notuð Wolhenstein- skíði með stálköntum og gormabindingum. Einnig skíðastafir og skíðaskór. Uppl. í síma 1-14-33, Munkaþverárstræti 25. TIL SÖLU: Stórt SKRIFBORÐ. Tækífærisverð. Sími 1-19-55. TIL SÖLU: >* t * '■ Vandáður útvarpsgiammafónn, ásamt plötum og plötu- grind, er til sölu í Hafnarstræti 98, uppi. Selst ódýrt. VOLVO RENTA bátavélar ERU VÉLAR NÚTÍMANS. LÉTTBYGGÐAR. ÞÝÐGENGAR. SPARNEYTNAR. ÓDÝRAR. Fást í eftirtöldum stærðum: Fyrirliggjandi: MD1 7 ha. 1 cyl. MD 2 15 ha. 2 cyl. MD19 30 ha. 4 cyl. MD 27 50 ha. 6 cyl. Með 4—6 vikna afgreiðslufresti: MD 50 105 ha. 6 cyl. MD 70 140 ha. 6 cyl. MD100 165 ha. 6 cyl. TMD 100 225 ha. 6 cyl. Umboðsmaður á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON, c/o Þórshamar h.f. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16, sími 35200 TIL SÖLU: Fordson-Major benzíndráttarvél, Farmall-Cubb drátt- arvél, Dodge-dráttarvél og Alli Calmers dráttarvél. — Allar með sláttuvél nema Fordson. Enn fremur Mach- Cormiks-múgavél og heyvagn. — Allt selt á hagstæðu verði ef samið er fljótlega. Gestur Kr. Jónsson, IJlfsbæ, Bárðardal. Sími um Fosshól. ATVINNA! Getum bætt við nokkrum stúlkum á dag- og kvöldvakt. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA Símar 12450 og 11445 Mll V mm MJ'TARM ©LTH Upplýsingar og móttöku pantana á Akureyri og nágrenni veitir sölumaður JÓHANN B. JÓNASSON, Austurbyggð 16. sími 1-24-36

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.