Dagur - 26.03.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 26.03.1966, Blaðsíða 3
s JÖRÐIN ÁSGEIRSBREKIÍA í Viðvíkurhreppi, Skagafirði, er til sölu og laus til ábúðar á konrandi vori. A jörðinni er nýlegt steinhús, nýbyggt 40 kúa fjós ásanrt mjólkurhúsi og fóðurgeymsl- um. Rafmagn frá héraðsveitu. Mikið land í ræktun og tilbúið til ræktnnar. Góð hrossaganga. Jörðin er 18 km frá Sauðárkróki. Bústofn getur fylgt. Allár upplýsingar gefa Maron Pétursson, Ásgeírs- brekku, sími um Kýrholt, og Egill Bjarnason, ráðu- naútur, Sauðárkróki. GÓÐAR FERMINGARGJAFIR: TJÖLD - SVEFNPOKAR BAKPOKAR - GASSUÐUTÆKI PENNASETT — BLEKPENNAR - KÚLUPENNAR SJÓNAUKAR, 3 gerðir, með næturglerjum, og hinar vinsælu KODAK INSTAMATIK MYNDAVÉLAR MYNDAALBÚM, sjálflímandi, og margt fleira. p KAUPFELAG EYFIRÐINGA >po... Járn- og glervörudeild Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða STARFSSTÚLKU nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 1-19-23 eða 1-14-12. AUKAVINNA Get tekið að mér bókhald. vélritun o. fl. Uppl. í síma 1-17-51. iÍÍÖiÍSÍiJÍ:©! HERBERGI TIL LEIGU á góðum stað. Uppl. í Eyrarveg 33, niðri. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU. Tilboð óskast í húsið STÓRHOLT 4 A (90 ferm.). Til sýnis milli kl. 20.00 og 22.00. Friðgeir Valdimarsson. Sími 1-23-75. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu, sem fyrst. — Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 1-12-50 frá kl. 4—6 e. h. AKUREYRINGAR, EYFIRÐINGAR og aSrir NORÐLENDINGAR! Munið okkar fjölbreytta á annarri liæð í AMAROHÚSINU, Akureyri Stærsta húsgagnaverzlun norðanlands. NÝK OMIÐ: GLÆSILEG SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN úr tekki og eik ELDHÚSHÚSGÖGNIN og VEGGHÚSGÖGNIN (Hansa) viðurkenndar vörur ULLARTEPPI í rúllum, breidd 3.65 m. TIL FERMINGARGJAFA: Nýjar gerðir af SVEFNBEKKJUM, SKRIFBORÐUM, SKATTHOLUM, SPEGLAKOMMÓÐUM og KOMMÓÐUM o. m. fl. kamatinn frá kjörbúáum KEA DILKAKJÖT: LÆR HRYGGUR KÓTELETTUR LÆRSNEIÐAR SÚPUKJÖT SALTKJÖT HAKKAÐ, nýtt og saltað SVIÐ Léttreykt LAMBAKJÖT: HRYGGIR ÚRBEINAÐ (LONDON LAMB) GRÍSASTEIKUR: LÆRI - BÓGUR KARBONAÐI ALIKÁLFAKJÖT: MÖRBRÁ FILE BARIÐ BUFF GULLASH HAKKAÐ m I*W ^ 1886 ►1966 RJÚPUR KJÖTKJÚKLINGAR GRILLKJÚKLINGAR ALIHÆNUR HANGIKJÖT: Læri, frampartar, með beini og beinlaust MEÐ STEIKINNI: RAUÐKÁL, nýtt, þurrkað og niðursoðið. GRÆNAR BAUNIR BLANDAÐ GRÆNMETI GULRÆTUR ASPARGUS RAUÐRÓFUR ASÍUR GÚRKUR PICKLES 1 HRAÐFRYST GRÆN- METI í pökkum GRÆNAR BAUNIR SNITTUBAUNIR gijlrætur BLANDAÐ BLÓMKÁL RÖSINKÁL LAUKUR Vinsamlegast gjörið pantanirnar tímanlega til okkar. KJÖRBÚÐIR IÍ.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.