Dagur - 10.05.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 10.05.1966, Blaðsíða 3
3 HÚSBYGGJENDUR 66! NÚ ER RÉTTI TÍMINN AÐ UNDIRBÚA / MATSTEINSBYGGINGUNA ÚTVEGGJAMÁTSTEINNIN ÚR SEYÐISHÓLARAUÐAMÖLINNI ER ÞEGAR ORÐINN ÞRAUT- REYNDUR OG LANDSFRÆGUR FYRIR STYRKLEIKA OG GÆÐI. SKOÐIÐ MÁTSTEINSHÚSIN UM LAND ALLT HAFIÐ TAL AF ÞEIM MÖRGU ER BYGGT HAFA ÚR MÁTSTEININUM OG SANNFÆRIST! MÁTSTEINN Stærð: L: '3.9,5. cm, IT: 19,5 cm, þykkt: 20 cm. Stöðl- lið stærð .í Ýtígg 40x20x20 cm. Magn í hvern vegg- fermeter: 12.stk. Þyngd: 15 kg/stk. úr Seyðishóla- ranðamöl. fy-ngd: 22 kg/stk. úr steypusandi. Staðl- aður við tilkomandi Mátkerfi. Æskilegt að öll múr- mál þyggij^ga úr Mátsteininum séu margfeldi a£ 20. MATSTEINN Framleiddur úr beztu fáanlegum hráefnum hérlend- is: Seyðislióláráúðámöl og/eða hreinum steypu- sandi. Framleiddur úr öðrum efnum eftir pöntun- um. — Eftirsóttastur úr Seyðishólarauðamöl: 1“ Frauðplast. Steypusandur: 2“ Frauðplast. ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT EN SATT, AÐ MÁTSTEINN í CA. 120 FERM. EINBÝLISHÚS KOSTAR AÐEINS CA. 27.000.00! Mátsteinshús eru lánshæf sem steypuhús enda endursöluverð svipað - Miðað við vandaðan frágang MÁTSTEINN , > í . i 1 > .. -i'f . irI Vegna mikillar framleiðni er verðið á Mátsteinin- urn ótrúlega lágt — t. d. kostar Mátsteinn ca.: 100 nr byggingu @ kr. 21.000,00 120 nr byggingu @ kr. 27.000,00 135 nr byggingu @ kr. 30.000,00 160 nr byggingu @ kr. 35.000,00 200 nr byggingu @ kr. 42.000,00 Ath.: Lauslega áætlað og fer eftir stærðum glugga og dyra. Sendið teikninguna — þér fáið kostnaðar- áætlun um hæl. Eitt viðurkenndasta útveggjaefnið á markaðnum í dag — framleiddur eftir verkfræðilegum útreikning- um og fyrirsögnum — teiknaðúr af einum þekktasta og viðurkenndasta byggingaefnafræðingi landsins — framleiddur í fullkomnustu gerð amerískra hristi- steypuvélasamstæða á markaðnum — guluhertur í sérstökum herzluklefum: „Mátsteinn". Með notkun Mátsteinsins sparið þér allan mótaupp- slátt og timburkaup ásamt frásláttarvinnu með meiru. 1 kostnaðarsamanburði hlaðins húss úr Mát- steini við uppsteypt hús má reikna með að Mát- steinninn kosti álíka og hrá steypa í mótin. Miðað við hagstæða hleðslu getur sparnaður þannig orðið allt að 40—50% og í mörgum tilfellum meiri eftir aðstæðum. ÞÉR FÁIÐ MÁTSTEININN ÁSAMT FLESTUM ÖÐRUM BYGGINGAREFNUM MEÐ HAG- STÆÐUM GREIÐSLUSKILMÁLUM. Mátsteinninn er framleiddur úr hinni viðurkenndu Seyðishólarauðamöl úr hráefnanámum framleið- anda í Grímsnesi um 70 km vegalengd frá Reykja- vík — en ekki er horft í hinn mikla flutningskostn- að á hráefninu, þar sem það er tvímælalaust hið bezta fáanlega hérlendis af svokölluðutn gjallefn- um, enda algjörlega hrein rauðamöl og tiltölulega lctt en samt með einn mesta styrkleika hérlendra gjalefna auk þensluþols. Mátsteinninn er mjög þéttur og efnismikill með þrem 8x8 holrúmum og lokast hólfin í nokkuð þykkum botni — að þýzkum sið — og fyrirbyggir það rakaflökt í veggjunum. En rakaflökt er aðal- orsök til skemmda í hleðsluveggjum að áliti viður- kenndra byggingarefnafræðinga. — Eldri gerðir hleðslusteina hafa verið opnir með stórum holrúm- um og þunnum veggjum, þ. e. efnislitlir og brot- þolslitlir. Allar brúnir og stærðir Mátsteinanna eru réttar og hleðsla mjög auðveld: Þér getið hlaðið húsið sjálfir úr Mátsteininum e£ múrarar fást ekki á staðnum. Leitið þó ávallt aðstoðar múrarameistara ef til næst. Biðjið um prentaðar leiðbeiningar um hleðslu og frágang húsa hlaðinna úr Mátsteininum. Vanur múrari hleður ca. 100 m2 íbúðarhús á aðeins ca. tveim dögum með aðstoð handlangara. FYRIR ÞÁ SEM VILJA LOSNA VIÐ MÚRHÚÐUN - BJÓÐUM VIÐ ÚRVAL AF VATNS- KLÆÐNINGAREFNUM - SKOÐIÐ SÝ NISHORN. VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI: MILLIVEGGJA- OG BURÐARVEGGJAEFNI HVERSKONAR EINANGRUNAREFNI ÞAKJÁRN OG ÞAKPAPPI HVERSKONAR SAUMUR HVERSKONAR ÞILPLÖTUR GLUGGAR OG GLU GGAEFNI OG FLEIRA. JON LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 - REYKJAVÍK - SÍMI 1-06-00 ÚTIBÚ Á AKUREYRI, Glerárgötu 26, sími 2-13-44 MÁTSTEINSHÚSIÐ ER HÚSIÐ ’66 PANTIÐ FYRIR SUMARIÐ VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.