Dagur - 10.05.1966, Síða 8

Dagur - 10.05.1966, Síða 8
SMÁTT OG STÓRT 8 WWWWWWVWWWWWWWWWWWW AWW'^A^AWAWWVWWWWW-AAWWWVWWWWWWWWWWWWWWWVWS TILLAGA HJARTAR Á TJÖRN UM ÞUNGAFLUTMNGA I SNJO Þörf á rannsókn og tilraunum HJÖRTUR E. ÞÓRARINSSON þjóðfélags er vaxandi þörf á fiytur í sameinuðu þingi tillögu greiðum og öruggum samgöng- þess efnis, að Alþingi skori á um. þess vegna er uppbygging ríkisstjórnina að fela Vegagerð og viðhald samgöngukerfis eitt ríkisins að láta, svo fljótt sem af meginviðfangsefnum allra unnt er, fara fram ýtarlegar þjóða, sem eru á framfarabraut. rannsóknir og tilraunir í því Verkefni þetta er ákaflega skyni að leiða í ljós, hvers kon- miserfitt, ekki sízt uppbygging ar tæki og tækni henta bezt til landvegakerfis, og fer það eink- þungaflutninga hér á landi, þeg- um eftir náttúrufari og þéttbýli ar fannalög og óstöðug vetrar- hinna ýmsu landa. tíð gera venjuleg samgöngutæki Hér á landi er það fremur óvirk. síðara atriðið, strjálbýlið, sem f greinargerð hans fyrir mál- því veldur, að landsamgöngu- inu segir svo: kerfið er þjóðinni dýrt. Þó er Eitt af einkennum nútíma nú svo komið, að þjóðvegakerf- Endurreisn íslenzkra dreifbýlisbyggða í FYRRA var ég á ferðalagi með strandferðaskipi eftir ein- um af hinum fögru fjörðum á Vesturlandi. Það var hásumar. Skipið leið hægt inn fjörðinn og var auðvelt að athuga landslag og landshætti. Á vinstri hönd taldi ég sjö býli, sem voru sýni- Jega fallin í auðn og mannlaus. Túnin voru ekki stór, höfðu ver ið í góðri rækt, en nú var byggð in sýnilega mannlaus. Hér hafði íslenzkt fólk áður öldum saman bjargazt í hörðum árum, bæði við sjávargagn úr fjörðunum og landbúnað í dreifðum smábýl- um. Þetta var eitt af hinum mörgu eyðisvæðum, sem hefur fjölgað, einkum víða vestan- Jands, á síðustu árum. En land- auðnarinnar gætir víðar. í Grímsnesi eru eyðijarðir og Útvegaði ungl- ingum áfengi UM SÍÐUSTU helgi urðu hér á Akureyri nokkrir bifreiða- árekstrar, þrír ölvaðir menn voru teknir höndum og rann- sókn er hafin vegna gruns um ölvun við akstur. Þá var upplýst um mál þriggja ungmenna og fullorðins manns, sem útvegaði þeim áfengi. Ann- að mál svipað er nú í rannsókn hjá yfirvöldunum. □ mjög víða um Suðurland, jafn- vel í Fljótshlíð sjálfri. Þar í grennd voru sextug hjón með þrjátíu kýr og góðan vélakost innan húss og utan. Þetta var gamalt býli, sem hjónunum þótti vænt um. Þau höfðu byggt það og prýtt og gert að stórbýli. En hjónin máttu hvergi víkja sér frá vegna dag- legra skyldustarfa. Þau máttu ekki verða veik, því að dagleg störf voru ofurefli eins manns eða konu. Oll ævi þeirra var orðið sámfellt hörku stríð utan við mannfélagið og utan við þá tilbreytni og hvíld, sem nútíma mönnum þykir ekki aðeins æski leg, heldur óhjákvæmileg. Þeg- ar annað þessara hjóna fellur frá, stöðvast framleiðsluvélin. Vinnuaðstoð á slíku heimili er ófáanleg. Síðan koma arfaskipti. Vafasamt er að ung hjón vilji kaupa jörðina með áhöfn og vél um. Því fylgja miklar lántökur, vextir og afborganir. fslending- ar búa nú við vinnuskilyrði, sem eru býsna ólík þeim kjör- um, sem umrædd hjón, og mik iil fjöldi annarra manna sætta sig við. Ungar konur veigra sér alloft við að verða húsmæður í sveit, þó lífsskilyrði séu álitleg. Þær eiga með manni sínum og ungum börnum að standa fyrir sveitaheimili með ölum þeim kröfum, sem þar eru gerðar vegna atvinnunnar og af mann- félags ástæðum. Eins og málum er nú háttað hér á landi er óhætt að fullyrða að hinn gamli dreifbýlisbúskap- ur á íslandi er í mikilli hættu. Eyðijarðirnar segja til sín og ið tengir saman að heita má all- ar byggðir landsins. Að vísu er það víðast af vanefnum gert og stendur til bóta. Vandræðalaust má það þó kallast undir öllum venjulegum kringumstæðum. En út af því bregður þó, þeg- ar snjó kyngir niður í vetrar- hríðum. Þó getur svo farið, og ber raunar við nálega á hverj- um vetri, að heil héruð og landshlutar missa að einhverju eða öllu leyti not af vegakerfi sínu um lengri eða skemmri tíma, jafnvel mánuðum saman. Þá stöðvast öll samgöngutæki, sem á hjólum ganga, en þau, (Framhald á blaðsíðu 7) þeim fjölgar með hverju ári. Tvær hættur vofa yfir byggð- inni. Annars vegar of lágt af- urðaverð. Þar koma til greina áhrif ríkisvaldsins. Bændastétt- in verður að sækja til Alþingis og landsstjórnar um framlög af lánsfé hvert ár til að bæta upp söluverð á allri hvítri vöru, sem framleidd er og seld í landinu. Eftir því sem dýrtíðin vex mun þurfa meira fé til verðbóta. Sveitamönnum fækkar nokkuð með hverju ári. Þannig hefur stéttin nokkuð minnkandi kosn- ingaáhrif. Dýrtíðin mun gera að stöðu bænda erfiðari með (Framhald á blaðsíðu 7). ÍSLENDINGUR KOM AÐ SUNNAN Síðasta tölublað. íslendings kom með flugvél úr Reykjavík. Blað- ið var prentað þar, þótt hvergi væri þess getið, svo sem siður er. í þessu sunnanblaði kom líka stefnuyfirlýsing Sjálfstæð- manna á Akureyri, og fór vel á því að allt kæmi þetta frá höfuðbólinu, ef ekki samið þar þá væntanlega yfirfarið. MATUR OG GISTING Á ferðamálaráðstefnunni á Ak- ureyri nú fyrir helgina tók Birg- ir Þorgilsson mörg dæmi af hin- um ofboðslegu hækkimum á mat og gistingu hótelanna sl. 4 ár. Eitt dæmið var frá Hótel Borg og hljóðaði svo: Herbergi á 165 kr. er nú 260 kr., morgun- verður 30 kr. nú 66 kr., hádegis- verður 40 kr. nú 85 og kvöld- verður 45 kr. nú 150 krónur. Svipaðar hækkanir hafa orðið hjá mörgum öðrum gistihúsum. STANDA GISTIHÚSIN AUÐ? Með álíka verðlagsþróun í Iand- inu munu ýms gistihús standa auð eftir skammtn tíma, því ís- land er þegar orðið eitt dýrasta ferðamannaland í heimi. Þá verður að engu sá áróður og sá undirbúningur, sem gerður hef- ur verið í trausti á vaxandi ferðamannastraum. ÚTVARPSUMRÆÐUR Á ALÞINGI Ræðumenn Framsóknarflokks- ins í útvarpsumræðunum að þessu sinni voru formaður flokksins, Eysteinn Jónsson, Sig utvin Einarsson, Ágúst Þorvalds son, Ingvar Gíslason, Helgi Bergs, Þórarinn Þórarinsson og Ólafur Jóhannesson, talið í þeirri röð er þeir tóku til máls. Úttekt þeirra á stjórn þjóðar- búskapsins var glögg og studd þungum rökum. Mest ræddu þeir að vonum um dýrtíðarvöxt inn og álsamninginn, sem verið hefur á dagskrá undanfarið, en komu að öðru leyti víða við. Talsmenn stjórnarinnar viður- kenndu nú, berum orðum, að hún hefði ekki ráðið við dýrtíð- ina, en töldu þar á móti henni það til ágætis, að framfarir hefðu orðið í landinu í góðærun um undanfarið. Það þótti þeim frásagnarvert, og hitt ekki síð- ur, að 100% aflaaukning og verú hækkun erlendis á sjávarafurð- um, skyldi auka gjaldeyrisöflun landsmanna! ÞEIR FENGU „TÍMA“ Eysteinn Jónsson sagði m. a. að stjórnin hefði sagt við kjósendur fyrir þremur árum: Gefið okk- ur lengri tíma. En á þessum þrem árum hefði dýrtíðin auk- izt hraðar en fyrr. Þrátt fyrir góðærið væru skuldir erlendis nokkrum hundruðum milljóna liærri en fyrir sjö árum. Aukn- ing fastra lána væri meiri en aukning gjaldeyrisinnstæðna. Framleiðslan gæti ekki keppt við verðbólgufjárfestinguna, Stjómarblöðin væm nú farin að gæla við verðbólguna. Stjómar- blöðin segja, að kjarasamning- arnir hefðu tekizt vel undanfar- in þrjú ár, og væri því ekki kaupinu um að kenna. Hann kvað hættu á, að stjórnin hugs- aði sér álsamninginn aðeins upp haf meiri reksturs útlendinga hér. Um atvinnujöfnunarsjóðinn sagði hann m. a., að sjóðurinn fengi ekki nema 33 millj. kr. frá álverksmiðjunni á næstu sex ár um samtals. Nú myndi hert á lánsfjárhöftum til að rýma fyrir stóriðjunni syðra, og ef dregið yrði úr framkvæmdum gerði At vinnubótasjóðurinn minna gagn en vonir stæðu til. „ÓSTJÓRN“, AÐ DÓMI GYLFA Sigurvin Einarsson minnti m. a. á það, að stjómin hefði sagt ár- ið 1960, að 13% hækkun fram- færsluvísitölunnar væri „þung- bær“. En nú hefði þessi vísitala hækkað um 84% og vísitala vöru- og þjónustu um 114%. Hann sagði að viðskiptamála- ráðherra hefði sagt, að 10% verð bólga á ári væri mikil verð- bólga og bæri vott um „óstjórn“ í þjóðfélaginu. Hér hefði, sam- kvæmt þessu verið „óstjórn“ í landinu undanfarið. „ÓMINNISÁSTAND“ Ágúst Þorvaldsson talaði m. a. um „óminnisástand“ Alþýðu- flokksins, sem hefði gleymt sjálf um sér og stefnu sinni i brúðar- dansinum með íhaldinu við hinn gamla erkióvin sinn, „íhaldið“. Hann sagði, að verðbólgan væri aðferð til að færa eignir Iands- manna á færri hcndur. Hann kvað bændur hafa greitt á einu ári 33 millj. kr. í vexti af lánum Stofnlánadeildar og 15 millj. kr. í lánsfjárskatt. Til að standa straum af bústofnuii og bú- rekstri í nútímastíl þyrfti 30—40 arðgæf kúgildi. Bændur hefðu ekki fengið neitt liagræðingarfé en verið hvattir til að auka fram leiðsluna. Útflutningsbætur væru orðnar ófullnægjandi vegna dýrtíðar. Hann kvað það óviðfelldna aðferð í bráðabirgða lögunuin sl. haust, að miða kaup bænda við bætur almannatrygg inga og margt fleira ræddi hann um mál bænda. (Framhald á blaðsíðu 7.) * EFTIRMÆLI „VIÐREISNARINNAR" Þefla þæffu mikil vanskil á Norðurlandi f SKYRSLU um ríkisábyrgðir og vanskil við ríkissjóð í því sambandi, sem lögð var fram á Alþingi i vetur, kemur m. a. í ljós, að bæjarútgerð Hafnarfjarðar skuldar ríkissjóði vegna vangreiddra afborgana og vaxta um 35 millj. kr., Guðmundur Jörundsson vegna togarans Narfa 18,5 millj. kr. og Einar Sigurðsson vegna togarans Sigurðar 19,5 millj. kr. Þetta var fyrir miðjan vetur og liefur ekki heyrzt, að skuldimar hafi lækkað síðan. Auk vanskilanna skulduðu þessir aðilar auðvitað það, sem eftir stóð af umsömdum lánum. Þetta þættu mikil vanskil á Norðurlandi og eiga þó sum fyrirtæki hér við erfiðleika að stríða. I...................—..........

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.