Dagur - 21.05.1966, Side 3

Dagur - 21.05.1966, Side 3
3 Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands, 12. maí 1966 var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1965. Arðmiðar verða inn- leystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá af- greiðslumönnum félagsins um allt land. H.f. Eimskipafélag íslands. Ákureyringar! - Ferðafðlk! Leigum Volkswagenbíla ÁN ÖKUMANNS. BÍLALEIGAN AKUREYRI Suðurbyggð 8 — Sími 1-15-15, frá kl. 13—23 alla daga. SÁ HLÝTUR YIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM KJÓLAR í óvenju fjölbreyttu úrvali úr Crimplene o. fl. efnum. SUMARHATTAR fallegir, fjölbreytilegir. Einnig úrval af DRÖGTUM og SUMARKÁPUM. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1-13-96 HEIMILISRAFSTÖÐVAR 6 kw rafstöðvarnar eru hentugasta stærðin fyrir venjuleg sveitaheimili. Verðið er um kr. 56.000.00 að frádreginni tollendurgreiðslu: Raforku- sjóðslán að upphæð kr. 52.000.00 eru veitt til tíu ára, og af- borgunarlaus fyrstu tvö árin, en síðan jafnar árlegar afborg- anir. Þeir sem vilja tryggja sér þessar stöðvar fyrir komandi haust, eru góðfúslega beðnir að tala við okkur hið allra fyrsta. Höfum fyrirliggjandi IV2. SV2 og 11 kw rafstöðvar og einnig ýmsar stærðir af dieselvélum, meðal annars hentugar fyrir súg- þurrkun. Einnig sérstakir rafalar af ýmsum stærðum. S. STEFÁNSSON & CO. H.F. GARÐASTRÆTI 6 - SÍMI 15579 - PÖSTHÓLF 1006

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.