Dagur - 25.05.1966, Síða 8

Dagur - 25.05.1966, Síða 8
Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var við þetta tækifæri eru eftirtaldir menn, talið frá vinstri: Helgi Pálsson lögreglumaður, Áskell Einarsson bæjarstjóri, Vigfús Hjálmarsson slökkviliðsstjóri. Jóhann Skaptason sýslumaður, Sigurður J. Briem fulltrúi, Arinbjörn Kjartansson lögreglumaður og Hallur Jónasson lögreglumaður. Fyrsfi áfangi bæjarhúss á Húsavík SMÁTT OG STÓRT SEINT KEMUR SUMARIÐ Enn er mikill snjór viða í sveit- um á Norðurlandi austanverðu og á Norðausturlandi. Verulega hlýir sumardagar hafa ekki enn komið. Snjóa leysir þvi hægt, gróður 'er nálega enginn á snjólausri jörð og „lítið grær undir snjónum“ eins og þar stendur. Vorið hefur því verið gjafafrekt. En undir snjó er vaxtarbroddur nýs lífs, eins og ætíð áður og mun senn vakna af vetrarblundi. MIKIL AÐVÖRUN Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fylgi í nýafstöðnum bæjarstjórn arkosningum og bæjarfulltrú- um á nokkrum stöðum. Er það augljós aðvörun til núverandi rikisstjórnar, sem hún hlýtur að taka tillit til. Jafnvel í höf- uðborginni — í höfuðvígi Sjálf- stæðisflokksins, — hefur flokk- urinn fengið verðuga áminn- ingu og hefur nú ekki lengur meirihluta atkvæða þar. málum, sem hann ber lítt eða ekki skyn á. Eftir er svo að sjá, hvort sú fylgisaukning, sem Alþýðuflokk urinn fékk á nokkrum stöðum nægi til þess, að hann öðlist eitthvað af sínu fyrra sjálfs- trausti og trú á það, að hann geti lifað í landinu, án verndar íhaldsins. Vera má, að sú hugs- un hafi vakað fyrir einhverjum þeim, sem greiddu A-listanum atkvæði að þessu sinni. VIÐURKENNIN G En hvað sem þessu líður, er það vel, að forystuhlutverk Fram- sóknarflokksins hér í höfuðstað Norðurlands hefur hlotið þá við urkenningu, sem í kosninga- úrslitunum felst, og þeir, sem það áttu helzt skilið hafa nú fengið áminningu fyrir ósjálf- stæði gagnvart „máttarvöldum“ syðra. Karlakór Akureyrar Húsavík 19. maí. — 1 gær var formlega tekinn í notkun fyrsti áfangi bæjarhúss Húsavíkur, sem er kjallari og ein hæð. Við það tækifæri hafði bæjarstjórn- in boð inni á Hótel Húsavík fyr- ir fréttamenn og nokkra gesti. Bæjarstjórinn, Áskell Einarsson afhenti bæjarfógeta Húsavíkur og sýslumanni Þingeyinga, Jó- hanni Skaptasyni, til nota lög- FREMUR er dauft yfir síldveið im á austurmiðum enn sem komið er, og minna orðið úr veiði en búast hefði mátt við eftir fyrstu fréttum. Virðist síld in hafa dreift sér í smærri torf- ur, er mjög stygg og stendur yfirleitt djúpt. Nokkuð hefur þó veiðzt og er flutningaskipið Síldin, sem verið hefur á miðunum undan- •farna daga, nú á leið til Reykja- víkur með um 3000 lestir eða 21 til 22 þús. mál. Nokkúr skip bafa komið með síld til Aust- fjarðahafna. Síldar varð vart 60—80 sjómíl ur r.v. A frá Dalatanga. En þar veiddist lítið. Hins vegar hefur aðalveiðin verið 240 til 260 sjó- ÞRESTIR SYNGJA UM HELGINA KARLAKÓRINN ÞRESTIR í Hafnarfirði fljúga til Norður- lands á laugardaginn, syngja á Húsavík þann dag og í Skjól- brekku um kvöldið. Til Akur- eyrar koma þeir um nóttina og syngja í Samkomuhúsinu á Ak- ureyri kl. 5 á hvítasunnudag. Héðan fara Þrestir til Sauðár- króks og hafa söngskemmtun þar. Stjórnandi kórsins er Herbert Hriberschek. □ : regluvarðstofu og fangageymslu sem eru í byggingunni. Fanga- klefar eru 5, þar af einn tveggja manna klefi og einn einangrun- arklefi. Á hæðinni er slökkvi- stöð með geymslurými fyrir 2 brunaliðsbifreiðar. Ennfremur er í húsinu skjalageymsla fyrir Húsavikurbæ, steypustöð og birgðageymsla fyrir Vatnsveitu Húsavíkur. Þorm. Jónsson. DJOPT ÚTI mílur úti, á allstóru svæði. Litlar fréttir hafa borizt frá Ægi og Hafþóri enn sem komið er. Mjög er erfitt um fréttir af síldveiðunum, þar sem síldar- leitin er ekki tekin til starfa. Q SÍLD FYRIR HVÍTASUNNU? Raufarhöfn 24. maí. Undanfarin sumur höfum við fengið síld fyrir hvítasunnu til verksmiðj- unnar. Við vonum að svo verði enn. 70 þús. mála þróarrými bíð ur og um helgina verður síldar- verksmiðjan tilbúin til að bræða síld með fullum afköstum. Starfsfólk kemur nú hingað með hverri ferð og hvarvetna undirbúin sumarvertíð. Nú fiskast vel á línu og enn betur á færi. Nógur fiskur virð- ist vera alllangt úti. ; H. H. ÁBYRGÐ EÐA UMKOMU- LEYSI Úrslit kosninganna hér á Akur- eyri og víðar geta bent í þá átt, að margir kjósendur telji Sjálf- stæðisflokkinn bera höfuð- ábyrgð á stjórnarstefnunni og er það auðvitað rétt. Segja má, að ábyrgð Alþýðuflokksins hafi verið óbein og stafað af um- komuleysi hans, sem hann hef- ur stundum viljað bæta sér upp með því að slá sig til riddara í syngur að Laugarborg KARLAKÓR AKUREYRAR hélt nýlega þrjár söngskemmt- anir hér á Akureyri við ágætar undirtektir. Síðan söng hann á Grenivík 15. þ. m., og annan hvítasunnudag syngur kárla- kórinn í Laugarborg kl. 9.30 e.h. Söngstjóri er Guðmundur Jó- hannsson og einsöngvarar 8 tals ins. Undirleikari er Kristinn Gestsson. Q SKRlLL BRAUT UPP HÚS UM MIÐJAN mánuðinn var kært til lögreglunnar á Akur- eyri yfir' innbroti i hús skóg- ræktarinnar í Kjarnalandi við Þyrilvængja Slysavarnafélagsins og Landhelgisgæzlunnar, ásamt björgunartækjum. Akureyri. Þar voru ýmis spell- virki framin, m. a. brotnir glugg ar, ljósastæði eyðilögð og hellt niður málningarvörum. Lög- reglan hefur nú haft hendur. í hári sökudólga, sem er ungt fólk úr bænum, karlar og konur og frömdu verknað sinn í ölæði. Umferð var mjög mikil á Ak- ureyri á sunnudaginn, en gekk greiðlega og , slysalaust, að því er lögreglan tjáði blaðinu. Nú er kominn tími til að merkja akreinar á götunum. Rannsóknarskipin hittast á Akureyri að loknum leiðöngrum 14. júní n.k. EINS og kunnugt er af fréttum er varðskipið Ægir nú i hinum árlega vorrannsóknar leiðangri, ásamt norskum og rússneskum rannsóknarskipum. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið, munu skipin koma hing- að til Akureyrar 14. júní og munu vísindamenn leiðangr- anna bera hér saman bækur sínar um ástand og horfur á hinu rannsakaða svæði. fl

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.