Dagur - 15.06.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 15.06.1966, Blaðsíða 3
3 AÐALFUNDUR FJÁREIGENDAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn að Hótel KEA (Rotarysal) miðvikudag- inn 22. þ. m. kl. 20.30. STJÓRNIN. VEIÐIMENN! LAXASTENGUR - SILUNGASTENGUR STENGUR fyrir drengi, kr. 210.00 AMBASSADEUR HJÓL ABU HJÓL, margar gerðir Margar aðrar tegundir HJÓLA, verð frá kr. 165.00 LÍNUR - GIRNI - GOGGAR YEIÐIKASSAR - VEIÐITÖSKUR 60 tegundir SPÆNIR Enn fremur ýmsar SMÁVÖRUR Gjörið svo vel og athugið gluggana. BÆJARINS MESTA ÚRVAL KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild KVENSKÖR löunnarskór á alla fjölskylduna eá •O co < & c£ m X töunnarskór eru liprir, vandaöir oe þægilegir. Nylon sólarnir „DURALITE" hafa margfalda endingu á viö aðra sóla. Veljið lit og lag viö yðar hæfi í næstu skóbúð. m. G0Ð AUGLÝSING - GEFUR GŒ)AN ARÐ FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 18. júní kl. 9.30 e. h. COMET LEIKUR Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni Túngötu 1. Kvenfélagið Aldan. DOMUKAPUR DÖMUPILS SKOTAPILS BLÚSSUR BUXUK PEYSUR ÍÞRÓTTAGALLAR, allar stærðir KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR Drengja-liattar Sportsokkar og ieistar hvítir og mislitir. VERZLUNIN ÐRÍFA Sími 11521 Nýkomið: DÖMUBLÚSSUR í mjög fallegu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Nýkomið: ítalskir heklaðir kjólar og peysur VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 VINDSÆNGUR OG PUMPUR Járn- og glervörudeild RADIOVIDGERÐARSTOFAN Radioviðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar hefir opn- að nýja verzlun og viðgerðarstofu að Glerárgötu 32. Sími 1-16-26. Komið og skoðið, mikið úrval viðtækja. HUSEIGN TIL S0LU HÚSIÐ AÐALSTRÆTI 20 A (5 herbergja íbúð) er til sölu. Greiðsluskilmálar ef samið er strax. Getur verið laust nú þegar. Til sýnis Ikl. 7—9 á kvöldin. Jóhann Guðmundsson, sími 1-22-68. UPPBOÐ verður haldið að Krónustöðum, Saurbæjarhreppi, laug ardaginn 25. júní n.k. kl. 2 e. h. á innbúi db. Magnús- ar Hólm Árnasonar. Meðal annars verða boðin upp gömul blöð, tímarit og skemmtirit, bókahillur og skáp- ar, skrifborð, borð og stólar, timbur o. fl. Uppboðsskilmálar birtar á staðnum. Krónustöðum 9. júní 1966. GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR. HESTAÞING LÉTTIS, FUNA og HRINGS verður baldið á Mel- gerðismelum sunnudaginn 3. júlí n.k. — Fram fara kappreiðar, hryssu- og góðhestakeppni. Öllum hesta- eigendum heimil þátttaka í ikappreiðum. Keppt verð- ur í 300 m tölti, 300 m brokki, 250 nr skeiði, 250 m stökki (folahlaupi), 300 m og 350 m stökki. Þátttaka tilkynnist: Hjá Funa Óttari Bjömssyni, Laugalandi, hjá Létti Einari Eggertssyni, Akureyri, sími 1-20-25, og bjá Hring Klemensi Vilhjálmssyni, Brekku, eigi síð- ar en sunnudáginn 2ö’.’ juni. Góðhestar skulu mættir um hádegi laugardagirvn 2. júlí. — Dansað verður að Sólgarði á laú|áidagSk\Lölcfið: SKEIÐVALLARNEFND. Hesfamenn Akureyri! Dómnefnd kynbótahrossa frá Landssambandi hesta- mannafélaga og Búnaðarfélagi íslands verður hér 17. júní n.k. — Þeir, sem ætla að sýna bryssur eða stóð- hesta á landsmótinu á Hólum í sumar, mæti með hross- in’ ofan við Jaðar kl. 2—3 e. h. þann dag. Vegna afkvæmasýninga eru eigendur hrossa undan Andvara og Geisla beðnir að mæta með þau á sama stað og tíma. Hrossaræktarsamband Norðurlands. Hestamannafélagið Léttir. AUGLÝSING frá STANGVEIÐIFÉLAGINU FLÚÐUM á Akureyri Félagar Stangveiðifélagsins Flúða á Akureyri, sem sótt hafa um veiðileyfi í ám. félagsins nú í sirniar, vinsam- legast vitji veiðileyfa sinna í Sportvöruverzlun Bryn- jólfs Sveinssonar að Skipagötu 1, Akureyri, dagana 18. til 25. júní n.k. Félagsmenn njóta eftir þann tíma forkaupsréttar að ósóttum og óúthlutuðum veiðileyfum til 2. júlí n.k. og leysi þau út í áðurnefndri verzlun. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.