Dagur - 29.06.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 29.06.1966, Blaðsíða 6
T 6 TAKIÐ EFTÍK! TAKIÐ EFTIR! Vantar 3 stúlkur í létta og þægilega vinnu í Svíþjóð. Sérherbergi með öllurn þægindumm. a. sjónvarpi, hús- gögnum o. fl. Frí aðra hvora helgi! FERBIR FRAM OG TIL BAKA ÓKEYPIS. Leitið upplýsinga strax RAFN ÁRNASON, Brekkugötu 2L síifti l-20-38. fyrir 2, verð kr. 745.00 fyrir 4, verð kr. 1185.00 fyrir 6, verð kr. 1380.00 Enn fremur: P0TTAR, PÖNNIR og KATLAR í settum. Þetta hentar öllum í sumarleyfið. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA lárn- og glervörudeild i? ll 5föld TRÉSMÍÐAVÉL til sölu. Uppl. í síma 1-24-73 eftir kl. 7 e. h. Vel með farinn SÓFI TIL SÖLU. Uppl. í Oddagötu 9, niðri. TIL SÖLU: Monza-SKELLIN AÐRA 1963, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 1-24-31. P í A N Ó, vel með farið, ódýrt, til sölu vegna brottflutnings. Sími 1-16-52. Campbels súpur I DOSUM. 1886* •1966 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild —i—. .i... TEKKOLÍA er góður og ódýr HÚSGAGNAÁBURÐUR Fæst í litlum glösum og Vi og 1 líters brúsum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 18 66 Nýlenduvörudeild V0GUE RAFFINERAD STRUMPELEGANS /NYEONSOKRAR sænsk gæðavara — fást í VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1-15-04 komnir aftur. TERTU- BOTNARNiR 3 tegundir KJÖRBUÐIR 1966 VEGNA SUMARLEYFA verður fatahreinsununum lokað sem hér segir: GUFUPRESSAN Skipagötu 12, 4.-10. júlí. EFNALAUGIN Lundargötu 1, 11.-17. júlí og FATAHREINSUNIN Hólabraut 11, 18.-24. júlí. Enn fremur verður lokað 1.—7. ágúst. FATAHREINSANIRNAR. HESTAÞING Léttis, Funa og Hrings verður haldið á Mejgerðismel- um sunnudaginn 3. júlí og hefst með hópreið inn á völlinn kl. 2 e. h. Þátttakendur í hópreiðinni mæti við flugskýlið kl. 1.30. GÓÐHESTASÝNING og fjölbreyttar KAPPREIÐAR Veðbanki starfræktur og veitingar á staðnum. Sætaferðir verða frá Ferðaskrifstoíunui . Sögu kl. 1.30 og 2.30. DANSLEIKUR í Sólgarði laugardaginn 2. júfí og hefst kl. 9. — Góð liljómsveit leikui'. SKEIÐVALLARNEFND. Bessa-ýsaii góða er bezti harðfiskurinn. Fæst aðeins hjá okkur. KJORBUÐIR KEA ÍBÚÐ TIL SÖLU í nýja keðjuhúsinu við Lönguhlíð 1, sem er fullfrágengin og tilbúin til íbúðar. - Upplýsingar á skrifstofu vorri. H AGI H F. - Sími 1-27-10. w | - 'T'. ■**.*■*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.