Dagur - 06.07.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 06.07.1966, Blaðsíða 2
2 WMSiSj ,■1 Allgóður árangur á Ðrengjameisfaramóti íslands Jón Þ. Ólafsson setti vallarmet í hástökki UM SL. HELGI fór fram á í- þróttaveliinum á Akureyri Drengjameistaramót íslands í’ frjálsum íþróttum, og sá Frjáls- íþróttaráð Akureyrar um mót- ið, og var öll stjóm mótsins hin bezta. — Allgóður árangur náð ist á mótinu og komu þar fram margir efnilegir íþróttamenn. Veður var ekki sem bezt til keppni, norðan gola og kalt. Eins og sagt var frá í blað- inu á laugard., bauð F. R. A. Iveim beztu frjálsíþróttamönn- um íslendinga til keppni hing- að og náðu þeir góðuni árangri. Jón Þ. Ólafsson stökk 2.01 m í hástökki, sem er vallarmet hér, og sigraði í kringlukasti, en Valbjöm hljóp 100 m á 11.0 sek., 110 m grindalilaup á 15.8 sek. og stökk 3.80 m í stangar- stökki. Helztu úrslit á Drengjameist- axamótinu urðu þessi: 100 m hlaup. Sek. Einar Þorgrímsson ÍR 11.5 Jón Benónýsson HSÞ 11.6 Jón O. Arnarson Á 11.6 800 m hlaup. Sek. Ásgeir Guðmundss. ÍBA 2.12.9 Þórarinn Sigurðsson KR 2.16.8 Bjami Guðm.ss. USVH 2.17.8 200 m grind. Sek. Jón Ö. Arnarson Á 29.1 Halldór Jónsson ÍBA 29.3 Guðmundur Ólafsson ÍR 30.7 Kúluvarp. M Páll Dagbjartsson HSÞ 13.78 Kjartan Kolbeinsson ÍR 12.01 Hjálmur Sigurðsson ÍR 11.91 Hástökk. M Einar Þorgrímsson ÍR 1.70 Halldór Matthíasson ÍBA 1.65 Páll Dagbjartsson HSÞ 1.60 Spjótkast. M Finnbj. Finnbjörnsson ÍR 49.93 Hjálmur Sigurðsson ÍR 45.29 Birgir Jónsson ÍBA 45.27 Langstökk. M Jón Benónýsson HSÞ 5.88 Einar Þorgrímsson ÍR 5.81 Ágúst Óskarsson HSÞ 5.72 110 m grind. Sek. Halldór Jónsson ÍBA 16.7 Snorri Ásgeirsson ÍR 17.0 Guðmundur Ólafsson ÍR 17.2 300 m hlaup. Sek. Jón Ö. Arnarson Á 38.9 Einar Þorgrímsson ÍR 39.4 Halldór Jónsson ÍBA 40.0 1500 m hlaup. Mín. Bergur Höskuldss. UMSE 4.50.3 .Ájsgeir Guðmundss. ÍBA 4.50.8 " Þórárinn Sigurðsson KR 4.54.2 ' 4xÍ00 m hlaup. Sek. A-sveit ÍR 49.3 B-sveit ÍR 51.8 Þrístökk. M Bjarni Guðmundss USVH 13.15 Þór Konráðsson ÍR 12.33 Páll Dagbjartsson HSÞ 12.26 Stangarstökk. M Halld. Matthíasson ÍBA 2.90 Einar Þorgrímsson ÍR . 2.70 Kjartan Kolbeinsson ÍR ' 2.70 Kringlukast M Páll Dagbjartsson HSÞ 40.14 Hjálmur Sigurðsson ÍR 40.06 Kjartan Kolbeinsson ÍR 39.21 Drengjamót UMSE heppnaðist vel DRENGJAMÓT Ungmenna- sambands Eyjafjarðar í frjáls- um íþróttum fór fram á íþrótta vellinum á Laugalandi 25. júní sl. Mótsstjóri var Sigurður Sig- mundsson. Helztu úrslit : 100 m hlaup. Meðv. Sek. Jóhann Friðgeirsson Sv. 11.6 Árni Gunnlaugsson M 12.4 Gunnar Jónsson D 12.5 Helgi Gunnarsson Sk. 12.5 400 m hlaup. Sek. Jóhann Friðgeirsson Sv. 57.9 Bergur Höskuldsson Ár. 60.3 Gunnar Jónsson D 63.3 1500 m hlaup. Mín. Bergur Höskuldsson Ár. 5.04.5 Halldór Guðlaugsson F 5.09.6 Pétur Haraldsson Ár. 5.11.6 4x100 m boðhl. Sek. Sveit umf. Svarfdæla 52.6 Sveit umf. Árs.—Árr. 55.0 Sveit umf. Skriðuhr. 55.2 Sveit Bindindisf. Dalb. 55.5 Kúluvarp. M Jóhann Friðgeirsson Sv. 10.70 Stefán Sveinbjörnsson Sv. 9.68 Kári Gestsson Sv. 9.40 Kringlukast. M Valgeir Stefánsson Sk. 31.01 Jóhann Friðgeirsson Sv. 27.83 Jóhann Bjarnason Sv. 22.24 Spjótkast. M Valgeir Stefánsson Sk. 38.60 Jóhann Bjarnason Sv. 38.60 Jóhann Friðgeirsson Sv. 33.45 Langstökk. Meðv. M Helgi Gunnarsson Sk. 5.65 Jóhann Friðgeirsson Sv 5.63 Valgeir Stefánsson Sk. 5.29 Þrístökk. Meðv. M Jóhann Friðgeirsson Sv. 12.06 Halldór Guðlaugsson F 11.72 Gunnar Jónsson D 11.71 Sævar Gunnarsson sigraði UM FYRRI HELGI var háð keppnin um Micys Cup. Leik- inn var 18 holu höggleikur með % forgjöf. Sævar Gunnarsson tók þegar í upphafi forystu í keppninni og lauk fyrri hring í 37 höggum, sem er ágætur ár- angi^r. Sævar virðist hafa lagt mikla rækt við æfingar í vor, og má búast við góðum árangri hjá honum á íslandsmeistara- mótinu, sem fram fer hér á Ak ureyri eftir hálfan - mánuð. í« seinni hring háðu þeir Gestur Magnússon og Gunnar Sólnes skemmtilegt einvígi um annað sætið, sem lauk með naumum sigri Gests, sem lék þennan hring afbragðs vel. Gunnar lék þennan hring í 37 höggum. í fjórða sæti kom svo Hörður Steinbergsson. Annars var röð- in þessi: Sævar Gunnarsson 72, ýGestur Magnússon 74, Gunnar . Sól.nfeg':7.4:1/a,’ Hörður Steinbergs - i C3 Hástökk. M Jóhann Friðgeirsson Sv. 1.63 Ámi Gunnlaugsson M 1.60 Helgi Gunnarsson Sk. 1.60 Stig milli félaga. Stig Umf. Svarfdæla (Sv.) 51 Umf. Skriðuhrepps (Sk.) 27J/4 Umf. Ársól og Árroðinn (Árr) 16 Bindindisf. Dalbúinn (D) 6V2 Umf. Framtíð (F) 6 Umf. Möðruvallasóknar (M) 6 Umf. Þorsteinn Svörfuður (Þ. Sv.) 4 Stighæsti einstaklingur, Jó- hann Friðgeirsson umf. Svarf- dæla 35 stig. Kvennamót Ungmennasam- bands Eyjafjarðar í frjálsum í- þróttum var haldið á Lauga- landsvelli 25. júní sl. Mótsstjóri Sigurður Sigmundsson. Helztu úrslit: 100 m hlaup. Meðv. Sek. Ragna Pálsdóttir Sk. 14.0 Hafdís Helgadóttir Sv. 14.0 Anna Daníelsdóttir D 14.1 Katrín Ragnarsdóttir Árr 14.1 Langstökk. Meðv. M Ragna Pálsdóttir Sk. 4.34 Anna Daníelsdóttir D 4.15 Þórlaug Daníelsdóttir D 4.12 Hástökk. M Emelía Gústavsdóttir R 1.35 Hafdis Helgadóttir Sv. 1.35 Sigurlína Hreiðarsd. Árr. 1.30 Kúluvarp. M Emelía Baldursdóttir Árr. 8.35 Gunnvör Björnsdóttir Árr. 8.15 Sigurlína Hreiðarsd. Árr. 7.62 Kringlukast. M Sigurlína Hreiðarsd. Árr. 28.81 (Eyj afj arðarmet). Lilja Friðriksdóttir Þ. Sv. 27.32 Áslaug Kristjánsdóttir D 25.71 4x100 m boðhlaup. Sek. Sveit Bindindisf. Dalbúinn 62.4 Sveit umf. Skriðuhr. 63.0 Sveit umf. Svarfdæla 63.0 Sveit umf. Ársól-Árroðinn 63.3 Stig félaga. Stig Umf. Ársól-Árroðinn (Árr.) 2OV2 Bindindisfél. Dalbúinn (D 16]/2 Umf. Skriðuhrepps (Sk.) 14 Umf. Svarfdæla (Sv.) 10 Umf. Reynir (R) 6/2 Umf. Þorsteinn Svörfuður (Þ. Sv.) 3 Umf. Æskan (Æ) 2]/2 Stighæsti einstaklingur. Ragna Pálsdóttir umf. Skfiðu- hrepps 12 stig. .... ... - FRÁ LANGANESI Langanesi 1. júlí. Konur úr Suður-Þingeyjarsýslu og Húsa vík komu hingað í orlofsferð að kvöldi 29. júní. Höfðu farið að heiman um morguninn og voru um 100 talsins í 3 langferðabif- reiðum. Var ekið sem leið ligg- ur um Tjömes, Kelduhverfi, Öxarfjörð, Sléttu til Þistilfjarð ar, en Öxarfjarðarheiðarvegur er enn ófær talinn. Orlofskon- urnar gistu hér á ýmsúm stöð- um í Þistilfirði og á Langanesi, þ. á. m. á Þórshöfn, en fóru daginn eftir um Strönd, Vopna- fjörð og Hólsfjöll, en þaðan vest ur til Mývatns og komu heim aðfararnótt 1. júlí. Fengu ágætt veður og þóttu hér góðir gest- ir. Búnaðarsamband Norður- Þingeyjarsýslu hélt aðalfund á Kópaskeri 27. júní. í stjórn sam bandsins eru Þórarinn Haralds son bóndi í Laufási (formaður), Eggert Ólafsson bóndi í Laxár- dal og Jóhann Helgason bóndi í Leirhöfn. Héraðsráðunautur er Grímur Jónsson bóndi í Ær- lækjarseli. Fulltrúi á Búnaðar- þingi var endurkjörinn Þórar- inn Kristjánsson bóndi í Holti. Á fundinum var m. a. rætt um starfsem i sauðfj árræktarstöðv- ar á Akureyri, sem sambandið er aðili að ásamt öðrum búnað- arsamböndum á Norðurlandi. Héraðsráðunauturinn flutti m. a. athyglisverða skýrslu um af- urðamagn fjárræktarfélaganna á sambandssvæðinu, en það hef ur hann einnig gert undanfarin ár, svo og þyngdarauka ánna frá hausti til vors. í skýrslu þessari kemur meðal annars fram frjósemi ánna, kjötþungi dilks pr. á hverja og kjötgæði (flokkun). Hreppsnefndarkosningar Langanesi 30. júní. Hrepps- nefndarkosningar og kosningar í sýslunefnd í 6 sveitahreppum Norður-Þingeyjarsýslu fóru fram sunnudaginn 26. þ. m. og voru alls staðar óhlutbundnar. Þessir hlutu kosningu: Sauðanesshreppur: Sigurður Jónsson Efra-Lóni (oddviti), Indriði Kristjánsson Syðri- Brekkum, Jónas Helgason Hlíð, Kristbjörn Jóhannsson Tungu- seli og Þórarinn Björnsson Ár- túni. Sýslunefndarmaður: Sigurð- ur Jónsson. Svalbarðshreppur: Þórarinn Kristjánsson Holti (oddviti), Grímur Guðbjörnsson Syðra- Álandi, Óli Halldórsson Gunn- arsstöðum, Sigtryggur Þorláks- son Svalbarði og Þórir Björg- vinsson Óslandi. Sýslunefndai-maður: Sigtrygg ur Þorláksson. Presthólahreppur: Sigurður Ingimundarson Snartai-stöðum (oddviti), Halldór Sigurðsson Valþjófsstöðum, Jóhann Helga son Leirhöfn, ÓIi Gunnarsson Kópaskeri og Sigurpáll Vil- hjálmsson Kópaskeri. Sýslunefndaimaður: Helgi Kristjánsson Leirhöfn. TIL SÖLU: Uppmoksturstæki á Ferguson, Chevrolet mótor og heyhleðsluvél. Eiríkur Björnsson, Arnarfelli. TIL SÖLU: Siva Savoy þvottavél með þeytivindu. UppL í síma 1-21-07 og 2-11-63. Öxarfjarðarhreppur: Björn Karlsson Hafrafellstungu (odd- viti), Björn Benediktsson Sand fellshaga, Björn Björnsson Skógum, Grímur Jónsson Ær- lækjarseli og Pétur Sigvalda- son Klifshaga. Sýslunefndarmaður: Stefán Jónsson Ærlækjarseli. Keldunesshreppur: Björn Guðmundsson Lóni (oddviti), Sigurgeir Isaksson Ásbyrgi, Sigtryggur Jónsson Keldunesi, Þórarinn Haraldsson Laufási og Þórarinn Þórarinsson yngii Vogum. Sýslunefndarmaður: Björn Haraldsson Austurgörðum. Fjallahreppur: Kristján Sig- urðsson Grímsstöðum, Karl Kristjánsson Grímsstöðum og Ragnar Guðmundsson Nýhóli. Góðaksturskeppni á Húsavík Húsavík 5. júlí. Landssamtökin „Varúð á vegum“ og deildir þess hér á Húsavík efndu til fræðslu um umferðarmál dag- ana 30. júní til 3. júlí, og var það undirbúningur að umferð- arviku, sem þessi samtök hyggj ast efna til í haust. Sigurður Ágústsson umferð- arfulltrúi flutti erindi og sýndi umferðakvikmyndir bæði fyrir böm og fullorðna. Einnig leið- beindi hann börnum í reiðhjóla akstri. Á laugardag fór fram góð- aksturskeppni og voru keppend ur 18, þar af ein kona. Hlut- skarpastur var Hörður Sveins- son, annar Ragnar Helgason og þriðji Helgi Jökulsson. Á sunnu dag var góðaksturskeppni barna á reiðhjólum. Sigurveg- ari var Hermann Jóhannsson, annar Ásberg Salomonsson og þriðji Tryggvi Bessason. ....... Þ. J.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.