Dagur - 06.07.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 06.07.1966, Blaðsíða 3
3 STOFNFUNDUR KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR verður haldinn að Hótel KEA föstuda°inn 8. iúli kl. 8.30 e. h. Til fundarins eru boðaðir allir þeir ökumenn á Ak- ureyri og' við Eyjafjörð er hlotið hafa merki Samvinnu trygginga ÖRUGGUR AKSTUR. D A G S K R Á : 1. Ávarp. 2. Ný viðurkenningarmerki fyrir Öruggan akstur afhent. 3. Framsaga urn umferðamál og stofnun klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR. 4. Kaffiveitingar. 5. Umferðakvikmynd. Áherzda er lög á, að sem flestir bifreiðastjórar, er hafa hlotið viðurkenningarmerki Samvinnutrygginga, rnæti á fundinum. SAMVINNUTRYGGINGAR. TIL SÖLU: 3 HÉRBERGJA ÍBÚÐ (rishæð) í nýlegu tvíbýlishúsi á ytri brekkunni. Sérinngangur. Olíukynding (kola- miðstöð til vara). Geymsla í kjallara. Veiti nánari upp- lýsingar í síma 1-10-70. INGVAR GÍSLASON, lögfræðingur. ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á sérstaklega lipra og góða Zephyr-fólksbifreið með mjög þægilegri gírskiptingu. ■ Brynjólfur Brynjólfsson, Ásveg 27, sími 1-29-80. .Vér viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á því, að frámvegis verður DILKAKJÖT í heilum og hálfum skrokkum aðeins selt á Sláturhúsi voru, sími 1-11-08. Afgieitt verður alla virka daga frá kl. 9.30 f. h. til kl. 4 e. h. NEMA LAUGARDAGA. Kjötið verður sagað niður, ef menn óska, en ekki sent heim. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1886 1966 VINDSÆNGUR! Verð kr. 450.00. Hver hefir efni á að kaupa ekki VIND- SÆNG KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild N Ý K O M I Ð : Krosssaumsstólar og klukkustrengir Verzlun Ragnheiðar 0. Biðrnsson Bifreiðaeigenur! BIFREIÐAVÖRUR í úrvali svo sem: BIFREIÐALYFTUR IV2, 3, 5, 8 tonna SLÖNGUÞVOTTA- KÚSTAR, 3 stærðir Nylon DRÁTTAR- TAUGAR, 2 gerðir LOFTDÆLUR LOFTMÆLAR GLITGLER, margar teg. STÝRISÁKLÆÐI, margir litir GÚMMÍMOTTUR, margar gerðir, margir litir ÞOKULUKTIR, 2 stærðir AÐALLUKTIR LJÓSAPERUR, mikið úrval STEFNULJÓSA- BLIKKARAR AMPERMÆLAR PÚSTRÖRSSPENNUR VATNSLÁSAR VÉLADEILD BRÖDAR- KERTI NÝKOMIN. ÓSKABÚÐIN NÝKOMIÐ: Rósóttir KAFFIDÚKAR ELDHÚSDÚK AR POTT ALAPPAR BAKKADÚKAR í gjafakössum SERVIETTUR í gjafakössum Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 AUGLÝSH) f DEGI AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN Fótasérfræðingur verður staddur í bænum, um óákveð- inn tíma, ef næg þátttaka- fæst. Tekur líkþorn, þynnir og lagar niðurgrónar neglur. r * ^ Tekið á móti pýintunum; t síma 2-10-30 kl. 1—5 dag- lega. Aðsetur í Hafnáfstrætl 88, austari dyr að sunnan, efstu hæð. ATVINNUREKENDUR ATH. Tek að mér framleiðsluskipulagningu, kostnaðaráætl- anir og konstruktion (teiikningar) af hjálparverkfærum. Uppl. í skrifstofu minni Strandgötu 7 frá 17 til 19 miðvikud. og föstud. og í síma 1-29-45 á kvöldin og um helgar. ÍVAR BALDVINSSON, ráðgefandi tæknifræðingur. Akureyringar! - Eyfirðingar! Höfum opnað SHELL-SMURSTÖÐ, sem útbúin er fullkomnustu tækjum til bifreiðasmurnings, við Tryggvabraut á Akureyri (í húsi Steinsteypuverkstæðis Akureyrar). — Opið alla virka daga. Einnig um helgar í sumar. Vinsamlegast reynið viðskiptin. ©SMURSTÖÐIN JÓN ÁSGRÍMSSON JÓHANNES HJÁLMARSSON Hestamenn! - Kestamenn! Hestamannafélagið Léttir gengst fyrir HÓPFERÐ á hestum á Landsmót L. H. að Hólum dagana 15., 16. og 17. júlí. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Áma Magnússon og Zóphonías Jósepsson fyrir 9. þ. m. Einnig verður farin HÓPFERÐ á bíl. Þátttakendur gefi sig fram við sÖmu menn fyrir 10. þ. m. •*'- STJÓRNIN. Húsgagnaúrvalið er hjá okkur. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna SVEFNBEKKIR - STAKIR STÓUR SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN Allt íijölbreyttni. RUGGUSTÓLARNIR, vinsælu, komnir aftur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.