Dagur - 14.09.1966, Blaðsíða 2
2
Vallarmet í kúluvarpi
Skemmtileg frjálsíþróttaképpni á íþróttavellin-
um á Akureyri síðastliðinn sunnudag
SL. sunnudag fór fram á íþrótta
vellinum á Akureyri svokölluð
Fjögurra bandalagakeppni í
frjálsum íþróttum, en keppend-
ur frá Keflavík mættu ekki til
leiks og var því um þriggja
bandalagakeppni að ræða,
UMSE, UMSK, og ÍBA.
KI. 2 á sunnudag hófst keppn
in með kúluvarpssýningu, en
þar sýndi annar gestur mótsins,
Bandaríkjamaðurinn Neal Stein
hauer, sem kastað hefur lengzt
20,44 m., sem er 3. bezti árangur
í kúluvarpi er náðst hefur í
heiminum.
Steinhauer kastaði 17 köst í r
röð hér á vellinum og voru 14
þeirra yfir 19 metra. Lengst
kastaði liann 19,64 m. og verð-
ur það vallarmet eflaust seint
slegið.
Að sýningu Steinhauer lok-
inni hófst keppnin og var um—
all skemmtilega keppni að ræða -
og mátti ekki á milli sjá ÍBA og
UMSE fyrr en á 2 síðustu grein -
unum, en UMSK (Kópavogur)
leiddi keppnina frá upphafi og'
sigraði með 13 stiga mun.
Þorsteinn Löve keppti sem
gestur í kringlukastinu, ásamt
Steinhauer, en ekki er blaðinu
kunnugt um afrek þeirra þar. j
Þá má geta þess að Ingi Árna
son setti Akureyrarmet í kúlu-
varpi, 13,88 m.
Áhorfendur voru mjög fáir,
þótt heimsfrægur frjálsiþrótta-
maður væri meðal keppenda, og
virðist lítill áhugi meðal bæjar-
búa fyrir frjálsum íþróttum og
er því erfitt um vik fyrir FRA
að koma hér á stórum mótum
þegar sáralítið fé fæst inn á
frj álsíþr óttamót.
Úrslit urðu þessi:
•- a -p- y *
100 m. hlaup sek.
Þórotklur Jóhannsson UMSE 11,3
Kári Árriason IBA 11.6
Sigurður Geirdal UMSK 11,7
400 m. hlaup sek.
Þ'örður Guðmundsson UMSK 53,4
Jjóhanrr Friðgeirsson UMSE 54,0
Sigurður. Geirdal UMSK 55,0
1J5QÖ. iní hlaup ; mín.
Þórður Guðmundsson UMSK 4.29,4
Asgeir Guðmundsson ÍBA 4.30,4
Gunnar Snorrasgn UMSK 4.31,6
4x100 in. boðhlanp sek.
Sveil UMSE 46,4
Sveit UMSK 47,4
SsxitJBÁ . 48,0
Ákureyringar! -
LÓKAÁTAKID í 200 m. keppn
inni er hafið. Aðeins tveir dag-
ar‘ eltfr, þar til keppni lýkur.
Sjáið bikarinn í glugga Járn-
og glgrvörudeildar KEA.
Áð kvöldi dags 12. sept. höfðu
synt í lauginni hér á Akureyri
1500 manns, en á sama tíma
1963 í síðustu keppni höfðu
isyht 1506 manns. Fram að þessu
hafa synt fleiri en síðast en nú
hefur þetta snúizt við. Það má
- Þriðjungi meiri síld
en í fyrra
(Framhald af blaðsíðu 8.)
Síldin veiðist 40—60 mílur út,
í Reyðarfjarðardýpi og er mik-
iff af henni saltað á Austfjarða-
höfnum. Síldarflutningaskipin
bíða glorsoltin fyrir austan en
hafa ekkert fengið síðustu daga.
KAUPUM
N0TUÐ
ÍSLENZK FRÍMERKI
BÓKA- OG BLAÐASALAN
Brekkugötu 5 — Akureyri
ekki Verðá, 'að ’hér í bæ syndi
færri en árið 1963. Fram-
kvæmdanefndin vill því skora
á hvern einasta sundfæran Ak-
ureyring, og það eru flestir, að
bregðast nú ekki þeirri sjálf-
sögðu þegnskyldu að gera sitt
bezta ,og koma á sundstað og
synda 200 m. Munið að það eru
aðeins eftir tveir dagar unz
keppni lýkur. Ennfremur vill
nefndin hvetja þau fyrirtæki,
sem keppa sín í milli, um þátt-
töku í 200 m, að gera stórátak
nú í lokin. Sundlaugin verður
opin tvo síðustu dagana til kl.
11 um kvöldið.
Akureyrskar konur! Þátttaka
ykkar í 200 m keppninni hefur
verið góð. Síðasta dag keppn-
SKINNHANZKAR
fóðraðir,
svartir, brúnir, ljósir.
TÍZKUVERZLUNIN
SKRIFSTOFU-
STÚLKA
með vélritunarkunnáttu
óskast nú þegar.
Rifreiðaverkstæðið
ÞÓRSHAMAR H.F.
19.64 m.!
Hástökk m.
Dónald Jóhannesson UMSK 1,75
Jóhann Jónsson UMSE 1,65
Halldór Matthíasson ÍBA 1,60
Þrístökk m.
Sigurður V. Signntndss. UMSE 12,84
Dónald Jóhannesson UMSK 12,26
Þóroddur Jóhannsson UMSE 12,08
Langstökk m.
Sigurður V. Sigmundss. UMSE 6,29
Dónald Jóhannesson UMSK 6,24
Þóroddur Jóhannsson UMSE 6,02
Kúluvarp m.
Lárus Lárusson UMSK 14,06
Ingi Árnason ÍBA 13,88
Ármann J. Lárusson UMSK 13,38
Kringlukast m.
Ingi Árnason ÍBA 38,19
Ármann J. Lárusson UMSK 38,06
Þóroddur Jóhannsson UMSE 35,34
Sp jótkast m.
Ingi Árnason ÍBA 53,10
Björn Sveinsson ÍBA 48,88
Hilmar Björnsson UMSK 46,30
Stig:
UMSK 83 stig
UMSE 70 stig
ÍBA 59 stig
Ákureyringar!
innar, um kvöldið, er sértími
kvenna, í innilauginni. Komið,
syndið. — Frá kl. 7 um kvöldið
verður útilaugin opin öllum,
sem synda vilja 200 metrana.
Akureyringar! — Sjáið hinn
fagra bikar, sem keppt er um í
bæjakeppninni milli Akureyr-
ar, Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur. Hann er til sýnis i glugga
Járn- og glervörudeildar KEA.
Árið 1963 syntu hér í lauginni
1966 mahns. Árjfl ,1966 veráum
við að ná 2000 manns. Það vant
ar því á fimmta hundrað manns
og ef við öll leggjum saman
yrði það leikur einn að ná þessu
marki.
Grímseyjarsundið er vel á
veg komið og íbúar hverfisins
ofan Þórunnarstrætis hæstum
komnir út í Grímsey. Óskandi
væri að íbúar hinna hverfanna
kæmust þangað líka.
Akureyripgar! Aðeins tveir
dagar eftir! Herðuni sprettinn!
Syndið 200 m í dag eða á morg-
un.
F ramkvæmdanefndin.
- TÍU STAÐREYNDIR
(Framhald af blaðsíðu 4)
ur í ljós, að núv. ríkisstjórn
hefur haft betri möguleika
en nokkur önnur íslenzk
stjórn til að bæta hag at-
vinnuveganna og almenn-
ings sakir óvenjulegs góð-
æris, en engin stjórn hefur
notað möguleika sína verr
vegna þjónustu sinnar við
stórgróðavaldið. Því er hún
stjórn hins „óskaplega lán-
leysis“, eins og Mbl. liefur
sjálft komizt að orði.“
Eggerf Guðmundsson lisfmálðri
sýnir í LandsbankasaEnum
EGGERT GUÐMUNDSSON
listmálari opnar málverkasýn-
ingu í Landsbankasalnum á Ak
ureyri laugardaginn 17. þ. m.
kl. 3 e. h. Eggert sýndi hér
myndir sínar fyrir. nálega 30 ár-
um og mun ýmsum finnast tími
til þess kominn að sjá listaverk
hans á ný, bæði yngri og eldri.
Málarinn verður sextugur á
þessu ári og hefur hann haldið
tuttugu sjálfstæðar sýningar
hér á landi, þá fyrstu í Reykja-
vík árið 1927. Tólf einkasýning-
ar hefur hann haldið erlendis,
bæði í Danmörku, Englandi og
Ástralíu og auk þess tekið þátt
í mörgum samsýningum.
Eggert stundaði á sínum tíma
nám við listaháskólann í Múnc-
hen í Þýzkalandi. Listamanns-
ferill hans er slíkur, að óhætt
mun að hvetja bæjarbúa og
aðra , sem hæga leið eiga í bæ-
Eggcrt Guðmundsson listmálari
inn, að koma á málverkasýning
una. □
FRÁ BÆJARSTJÓRN
(Framhald af blaðsíðu 1)
Bæjarábyrgð veitt Útgerðarfé-
lagi Akureyringa h.f.
Borizt hafði erindi dags. 15.
ágúst síðastliðinn frá Útgerðar-
félagi Akureyringa h.f., þar
sem þess er farið á leit, að bæj-
arstjórn veiti félaginu ábyrgð
fyrir láni að upphæð kr. £
45.000.00 hjá Rinovia Agency
Ltd. Grímsby. Lánið er tekið
vegna 16 ára flokkunarviðgerð-
ar á b/v Svalbak og endurgreið
ist á næstu þremur árum með
£ 1.000.00 af hverri söluferð
togara Ú. A. h.f. í Englandi.
beðin bæjarábyrgð verði veitt
fyrir allt að £ 40.000.00 í sam-
ræmi við nýjar upplýsingar,
sem fyrir lágu.
Erindi varðandi ágang búíjár í
Glerárhverfi.
Borizt hafði erindi dags. 30.
ágúst sl. frá nokkrum húseig-
endum í Glerárhverfi, þar sem
kvartað er yfir síendurteknum
ágangi búfjár á lóðir húseig-
enda pg óskað eftir, að bæjar-
ráð hlutist til um að þegar
verði ráðin bót á því.
Bæjarráð vísar erindinu til
umsjónarmanns jarðeigna bæj-
arins og vörzlumanns bæjar-
landsins.
Keypt hlutabréf í framleiðslu-
félagi Kísilgúrverksmiðju.
Bæjarráði hafði borizt erindi
dags. 2. september sl. frá fjár-
málaráðuneytinu, þar sem ríkis
stjórnin býður sveitarfélögum á
Norðurlandi til kaups 10%
hlutafjár í framleiðslufélagi
kísilgúrverksmiðju við Mývatn
samkvæmt ákvæðum í lögum
nr. 80/1966.
Meiri hlúti bæjarráðs leggur
til að keypt verði hlutabréf í
fyrirtækinu fyrir kr. 100.000.00,
er tekið verði á fjárhagsáætlun
1967.
Staða aðalbókara auglýst til um
sóknar.
Engin umsókn hafði borizt
um staif bókhaldara hjá Akur-
eyrarbæ sem auglýst var til um
sóknar.
Bæjarráð leggur til, að aug-
lýst verði. starf aðalbókara hjá
Akureyraibæ. -L’aun samkvæml
21. launaflokki kjaradóms