Dagur - 14.09.1966, Blaðsíða 6
6
Stúlkur!
Mötuneyti Miðskólans að Lundi í Axarfirði óskar að
ráða ráðskonu og aðstoðarstúlkur.
Upplýsingar í síma 3-14-98, Reykjavík.
Akureyringar - Nærsveitamenn
Látið smyrja bifreið yðar hjá SMURSTÖÐ SHELL
við Tryggvabraut, Akureyri.
Höfum fengið:
GENERAL HJÓLBARÐA. KERTI, OLÍUSÍUR,
PLATÍNUSETT og FROSTLÖG.
Komið með bifreiðina og reynið þjónustuna.
Opið: Mánudaga 8-22, þriðjudaga 8-19, miðviku-
daga 8-22, fimmtudaga 8-19, föstudaga 8-22 og
laugardaga 8—18.
SMURSTÖÐ ÍSHEtfó SÍMI 2-13-25
JÓN ÁSGEIRSSON
JÓHANNES HJÁLMARSSON
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að kjör fulltrúa Bílstjórafélags
Akureyrar á 30. þing Alþýðusambands íslands fari
fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu.
Kjörlistinn með nöfnum 2ja aðalfulltrúa og 2ja
varafulltrúa ber að skila til skrifstofu félagsins, Strand-
götu 7, fyrir kl. 12 á hádegi 17. sept.
Hverjum kjörlista skulu fylgja meðmæli eigi færri
en 18 fullgildra félagsmanna.
BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR.
DAMASK
SÆNGURVERALÉREFT
LAKALÉREFT, styrki í miðju
LÉREFT, hvítt 90, 120 og 140 cm.
rg(J KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
V ef naðarvörudeild
Lítill
RAFHA-ÍSSKÁPUR
til sölu.
Uppl. í síma 2-10-15.
GÚMMÍBÁTUR
til sölu.
Uppl. í síma 1-23-43
á kvöldin.
Hver vill leigja
LITLA ÍBÚÐ eða
STOFU með aðgangi að
eldhúsi, fullorðinni, ró-
legri konu, nú þegar eða
seinna?
Uppl. í síma 1-11-95.
Ungur maður óskar eftir
HERBERGI.
Uppl. í síma 1-29-20.
SKÓLAFÓLK!
Til leigu tvö herbergi á
góðum stað. Hentugt fyr-
ir tvo í hvort herbergi.
Sér snyrting með sturtu-
baði. Sér inngangur.
F yrirf ramgreiðsla.
Uppl. í síma 2-12-95.
Tvö samliggjandi
HERBERGI til leigu
nálægt Menntaskólanum.
Uppl. í síma 1-19-56
eftir kl. 7 e. h.
MIG VANTAR ÍBÚÐ
frá 1. okt.
Aðeins tvennt i heimili.
Hjálmar Jóhannesson,
sími 1-26-58.
Skólapilt
VANTAR HERBERGI
í nokkra mánuði.
Uppl. í síma 1-27-15.
TIL SÖLU:
Norgé ÞVOTTAVÉL,
Rafha ÞVOTTAPOTT-
UR (100 1.) verð kr.
10.000.00 hvorttveggja.
Siemens ELDAVÉL
verð kr. 2.000.00.
Hopper KVENREIÐ-
HJÓL ónotað.
Verð kr. 1.500.00.
Uppl. í Skarðshlíð 11 B
á kvöldin.
TIL SÖLU:
Nýleg
QUICK-ÞVOTTAVÉL
Uppl. í síma 1-18-34.
TIL SÖLU:
Vel meðfarin
RAFHA-ELDAVÉL.
Uppl. í síma 2-10-17.
TIL SÖLU:
Ársgamall
rafmagnstauþurrkari.
Verð kr. 7.000.00.
Uppl. að Glerárgötu 2
í dag og næstu daga.
BARNAKOJUR og
BARNAVAGN,
hvort tveggja notað,
til sölu.
Uppl. í síma 1-23-30.
TIL SÖLU:
HOOVER þvottavél
með rafvindu, þvottapott-
ur og 2 dívanar.
Uppl. í sílha 1-21-57'.
TIL SÖLU:
B.T.H. þvottavél, þvotta-
pottur, taurúlla og
saumavél með mótor.
Uppl. í síma 1-19-56
eftir kl. 7 e. h.
Þingeyingar!
Eyfirðingar!
RÉTTARDANSLEIK-
UR verður í Samkomu-
húsinu á Svalðbarðsströnd
sunnudaginn 17. þ. m.
kl. 21.
LAXAR sjá um fjörið.
U ngmennafélagið.
FREYVANGUR
Dansleikur verður n.k.
Iaugardag 17. september
kl. 9.30 e. h.
Hljómsveitin Engir leika
Sætaferðir frá Túngötu 1.
Kvenfélagið Aldan.
NÆRINCARKREM
DAGKREM, litað, ólitað
ANDLITSVATN
PÚÐUR, Iaust og fast
VARALITIR - NAGLALAKK
NAGLANÆRING
ILMVÖTN - ILMKREM
Einnig: SVITAKREM, HAND-
ÁBURÐUR, HREINSIKREM
ÓDÝRT
Avon
'Djwp c(mn
1066
KAUPFÉLAG
EYFIRÐINGA
Vefnaðarvörudeild
KARTÖFLUUPPTAKA
Stúlkur og kvenfólk ósk-
ast við kartöfluupptöku.
Gísli Guðmann, Skarði.
Sími 1-12-91.
ATVINNA!
Eldri kona óskast til léttra
starfa strax, hálfan eða
allan daginn.
Uppl. í síma 1-18-23
eftir kl. 5.
ATVÍNNA!
Röskur maður á aldrinum
19—35 ára óskast nú
þegar.
Smjörlíkisgerð
Akureyrar.
aTÍfeÍÍ:©**
TVEIR OPEL-BILAR
Til sölu eru Opelbílarnir
A—603 og A-2346.
Símar 1-11-66 og 1-19-76.
BIFREIÐ TIL SÖLU
Opel Caravan, árg. 1955.
Ógangfær.
Verð ca. 15 þús.
Upplýsingar gefur
Jón Sigurðsson
í símum 1-21-77 og
1-18-09.
TIL SÖLU:
CONSUL 315, árg. 1962.
Ekinn 65 þús. km.
í ágætu ásigkomulagi.
Rafn Helgason,
''Stpkkahlöðpm,
♦ VvVt ■
TIL SOLU:
SENDIFERÐABÍLL,
Chevrolet 1955.
Lengri gerðin með
dieselvél.
Rafn Helgason,
Stokkahlöðum.
TIL SÖLU:
SKODA 1200 vel meðfar-
inn og í góðu lagi.
Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 1-17-72.
BÍLASALA HÖSKULDAR
Volvo, 5 tonna, með ný-
upptekinni vél.
Verð kr. ÍOCTfmsund.
Úrval af 4, 5 ög 6 manna
bílurn.
Alls konar skipti hugsan-
Austin Gipsy 1962—1963
diesel og benzín.
Rússajeppar,
Willy’s 1955 og 1962
BÍLASALA HÖSKULDAR
Túngötu 2, sími 1-19-09