Dagur - 14.09.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 14.09.1966, Blaðsíða 7
7 BLAÐBURÐUR! Krakka vantar til blað- burðar nú þegar og í næsta mánuði. Afgreiðsla Dags Sími 1-11-67 Gluggatjaldaefni, sem ekki þarf að strauja. Falleg og mjög ódýr. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson ÓDÝRAR JAPANSKAR RYKSUGUR á kr. 2.500.00 HOLLAND ELECTRO, 2 gerðir, kr. 3.395.00 og 3.640.00 PHILIPS á kr. 3.80ö.oo SIEMENS á kr. 4.440.oo TEPPAHREINSARI fr. Siemens kr. 835.oo KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild Sfórir amerískir kæliskápar 355 lítra FRIGIDAIRE og WESTINGHOUSE Nokkur stykki óseld. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild KJEÖRBUÐIR KEA 1006 KAIJPIÐ G0TT KEX: RÚGKEX K0RNKEX WATERKEX ÍSKEX •r Hjarlans þakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig ? rneð rausnarlegum gjöfum, blómum og skeylum d sjö- X tugsafmœli minu hinn 4. seplember sl. — Jafnframt g þakka ég liðna tíð og bið ykkur öllum guðsblessunar. JÓN VIGFÚSSON, Arnarstöðum. f Móðir okkar og systir mín, JÚNÍANA HELGADÓTTIR, Norðurgötu 2, sem andaðist 9. þ. m., verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju laugardaginn 17. sept. kl. 1.30 e. h. Rlóm vinsamlegast afþökkuð. Hélga Guðmundsdóttir, Hanna Guðmundsdóttir, Guðbjörg Helgadóttir. - LJOSAHATIÐ (Framhald af blaðsíðu 8). fallegt, steypt af ónafngreind- um fjarstöddum vini, og var kveikt á því. Hjalti Haraldsson oddviti í Ytra-Garðshorni flutti við þetta tækifæri ávarp um byltingar. Talaði hann um menningarbylt ingar, stjórnmálabyltingar, tæknibyltingar og lífsvenjubylt ingar. Síðan fagnaði hann því, að Svarfaðardalur hefði verið raflýstur á síðustu 11 árum og 47 býli fengið raforku, auk kirkna og skóla. Þakkaði hann öllum, er þar hefðu að unnið. Gunnar Stefánsson á Dalvík las upp eina af smásögum Helga Hjörvars. Gunnar Rögnvaldsson Dæli, form. búnaðarfélagsins tók til máls og skýrði frá því, að Hall- dór Hallgrímsson bóndi á Mel- um hlyti nú verðlaun úr sjóði Áskels Jóhannessonar fyrir framúrskarandi búskap, eink- um í ræktun og rafvæðingu og afhenti honum málverk af Mel- um. „Ljósakórinn", blandaður 23 manna kór, undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, söng við hinar beztu undirtektir, milli þess að flutt var hið talaða orð. Hjörtur E. Þórarinsson kynnti hvert dagskráratriði og stjórn- aði þessari myndarlegu sam- komu. Eftir ræðuhöld og söng var flugeldum skotið. , Slægju- og ljósahátíð Svarf- dælinga lauk svo með dansi, en jafnframt fóru veitingar fram, og gaf þar að líta þá stærstu tertu, sem gerð hefur verið hér um slóðir og átti að nægja 250. manns. Tertu þessa skreyttu konur tvær á listrænan hátt, þær Helga Þórsdóttir og Frey- dís Laxdal. □ I. O. O. F. — 1489168V2. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. — Sálmar: 526 — 346 — 56 — 390 — 10. B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: 4 — 346 — 56 — 390 — 10. Bíiferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. B. S. MINJASAFNIÐ er nú aðeins opið á sunnudögum frá kl. 2—4 e. h. Aðra daga verður þó tekið á móti ferðafólki og skólafólki eftir samkomulagi. Sími safnsins er 1-11-62 og sími safnvarðar 1-12-72. I.O.G.T. St. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur í Alþýðuhús- inu fimmtudag 15. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsia nýliða, vetrarstarfið rætt. Eftir fund: ÍCaffi qg- dahs. Hljómsveitin „Þeir“ leika til kl. 1. Hvað skeður kl. 12? — Unglingar mætið vel og tpk- ið með ykkur nýja félaga. Æ. T. - ' HJARTA- og æðasjúkdóma- félagið biður meðlimi sína ’Sð greiða árgjald sltf í Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar. ; — • ;Stjómin;— HLUTAVELTÁ verður í Al- þýðuhúsinu sunnudag 18. þ. m. kl. 4 e. h. Margt ágætra muna. St. ísafold. JXmtsbúímsafiníS er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. BRÚÐHJÓN. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin. ungfrú Björg Ólafsdóttir og Kristján Magnús Finnboga- son afgreiðslumaður frá ísa- firði. Heimili þeirra er að Gnoðavegi 14 Reykjavík. — Og brúðhjónin ungfrú Elin- borg Rósa Hólmgeirsdóttir og Halldór Jónasson bifvéla- virkjanemi. Heimili þeirra er að Hringbraut 69 Húsavík. —• Og brúðhjónin ungfrú Ursula Elísabet Sonnenfeld Munka- þverárstræti 11 og Kristján Grétar Sigvaldason stúdent frá Klængshóli Skíðadal. Tyrklandssöfnun j Rauða Krossins J. J. kr. 300 — J. B. 200 — M. Þ. 100 — E. S. 100 — Sigrún Jóhannsdóttir 200 — E. S. 200 — K. H. 100 — J. F. 200 — S. H. 400 — K. og J. 1000 — F. J. og R. J. 400 — N. N. 500 — Stef- anía Pétursdóttir 200 — Tveir Norðlendingar 100 — E. B. 300 — Hjónin á Sólbakka 1000 — Jón A. Þorvaldsson 300 — Hólm fríður Stefánsdóttir 100 — Jó- hanna Gunnlaugsdóttir 200 — Páll Sigurðsson 200 — Björn Jónsson Skólastíg 11 1000 — A. S. 200 — G. H. 100 L. R. 100 — A. R. 100 — N. N. 500 — N. N. 300 — B. S. 100 — O. Þ. 300 — A. og K. 400 — Á. R. 300 — Guðl. R. 200 — L. og Ó. 1000 — A. G. 500 Þ. S. 100 — K. 200. Samtals 11.500.00 krónur. □ STÚLKA ÓSKAST í nokkra mánuði til að sjá'urn lítið heimili og gæfa 2ja ára barns. Herbergi á staðnum. Upplýsingar í síma 2-13-76 eftir kl. 8 næstu kvöld. Flóru búðingar Allar tegundir fyrirliggjandi. ii 1886 1960 KJÖRBÚÐIR KEA Melar í Hörgárdal: RÉTTAR- DANSLEIKUR sunnudaginn 18. þ. m. frá kl. 10-1. „ÞE1R“ leika og syngja. Sætaferðir. Ungmennafélagið. Ötker búðingar ROMM VANILLE SÚKKULAÐI rr KJORBÚÐIR KEA Nýkomið: í APASKINNSJAKKAR grænir og brúnir, hálfsíðir JERSEYKJÓLAR margir litir ÚLPUR væntanleffar næstu daga MARKA9URINN SÍMI 1-12-61 ■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.