Dagur - 21.09.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 21.09.1966, Blaðsíða 3
3 Opnaði í gær Gerum við heimilisviðtæki, ferðatæki, bílaviðtæki og plötuspilara. Reynið viðskiptin. AXEL GUÐMUNDSSON. EINAR J. KRISTJÁNSSON. Verðum með bílaviðtæki, ferðatæki, bílaloftnet, trufl- anadeyfa fyrir bíla, hátalara í bíla. Önnumst ísetning- ar á bílaviðtækjum. AXEL og EINAR, útvarpsvirkjar. Herbergi Mig vantar herbergi fyrir skólapilt. JÓN M. JÓNSSON, sími 1-15-99 og 1-14-53. V erzlunarstarf! Okkur vantar reglusaman mann til verzlunarstarfa. HERRADEILD J.M.J. Sími 1-15-99 AÐALFUNDUR LEIKFÉLAGS AKUREYRAR (síðari hluti) verður ' háldinn í Sárhikbmuhússkjallaranum mánudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fyrir fundinum liggur: 1. Afgreiðsla félagsreikninga. 2. Vetrarstarfið. 3. Önnur mál. 4. Inntaka nýrra félaga. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. BRIDGEFÉLAG AKUREYRAR AÐALFUNDUR Bridgefélags Akureyrar verður haldinn í Landsbanka- salnum, þriðjudaginn 27. þ. m. og hefst kl. 8 síðd. DAGSKRÁ: 1. Vehjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Öhnur mál. Félagar fjölmennið! STJÓRN B. A. NÝKOMIÐ: Sænskar KÁPUR með skinni BLÚSSUR LEIKFIMISBOLIR crep CRIMPLENE-PILS þrír litir Fyrir drengi: TERYLENEBUXUR ÚLPUR Hagstætt verð. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR CRIMPLENE-EFNI fimm litir, tekin upp í dag. Verzlunin Rún Skipagötu Get útvegað GOTT HERBERGI gegn smávægilegri hús- hjálp. Uppl. í síma 1-23-21 eftir kl. 8 á kvöldin. HÚSNÆÐI TIL LEIGU Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1-21-47. TIL SÖLU: 4ra herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 1-29-28 milli kl. 5—7 e. h. ÍBÚÐ TIL SÖLU 4 herbergja íbúð í nýrri sambyggingu í Glerár- hverfi er til sölu. Upplýsingar gefur undirritaður. Sigurður M. Helgason, sími 1-15-43. ÍBÚÐ TIL SÖLU Mér hefur verið falin um- sjón með sölu Hafnar- strætis 41, n. h., sem nú stendur auð. Björn Halldórsson, sími 1-11-09 eða 02. NÝ ÍBÚÐ, þriggja herbergja, til sölu. Sími 2-11-25 eftir kl. 7 e. h. SLATUR! Pantið með fyrirvara. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SÍMI 2-13-38 RÉTTAR- DANSLEIKUR verður að Sólgarði sunnu- daginn 25. þ. m. Póló, Beta og Bjarki leika Kvenfélagið Hjálpin. NÁMSFLOKKAR AKUREYRAR hef ja starf mánudaginn 3. október Námsgreinar verða: Enska, almennar bréfaskriftir og verzlunarbréf á ensku, danska, myndlist, vélritun, skipulagning skri'iðgarða, bókfærsla, svo og íslenzkar bókmenntir og stærðfræði (algebra), ef kennarar fást. Tekið verður. á móti væntanlegum nemendum í Landsbankasalnum fimmtudaginn 29. sept. frá kl. 8-10 e. h. Nánari upplýsingar veita Jón Sigurgeirsson (sími 1-12-74) og Þórarinn Guðmundsson (sími 1-18-44). Frá póststofunni Staða bréfbera er laus til umsóknar frá 1. október n.k. Laun skv. hinu almenna launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir berist póst- og símamálastjórn fyrir 27. september n.k. Upplýsingar um stöðu þessa og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu póststofunnar. PÓSTMEISTARI." Allsherjaratkvæðagreiðsla í Bílstjórafélagl Akureyrar um kjör fulltrtia á 30. þing A. S. í. fer fram laugardaginn 24. sept. og sunnudag- inn 25. sept. og stendur kjörfundur frá kl. 14 til kl. 22 báða dagana. — Atkvæðagreiðslan fer fram í Verka- lýðshúsinu, Strandgötu 7. Kjörstjóm Bílstjórafélags Akureyrar. Byggingalánasjóður Akureyrarbæjar Samkvæmt reglugerð sjóðsins er hér méð auglýst eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Umsóknarírestur er til l. október n.k. Umsóknareyðúblöð fást á bæjarskrifstofunni, Lands- bankahúsinu, 2. hæð. Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega tekn- ar síðari hluta októbermánaðar. 0 Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. september 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. ATVINNA! Viljum ráða fólk til verksmiðjustarfa, nú þegar eða síðar. Upplýsingar í síma 1-13-04. SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN SÚTUNIN ATVINNA! Oskum að ráða nú þegar röskan mann á aldrinum 19-35 ára. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.