Dagur - 21.09.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 21.09.1966, Blaðsíða 6
c KULDASKOR KULDASKÓR, kvenna og karla SPENNUBOMSUR - VAÐSTÍGVÉL FÓTFORMASKÓR - INNISKÓR LEÐURVÖRUR H.F., Strandgöiu 5, sími 12794 NÝKOMIÐ! TWEEDJAKKAR STAKAR BUXUR, terylene - uÍÍ STAKKAR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild TAN S AD! BARNAVAGNAR og SKÝLISKERRUR Þetta eru ágætis vörur. PÓSTSENDUM KAUPFÉLAG ÉYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild Skólatöskur Skjalatöskur Mikið úrval. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild TIL SÖLU: Gamall og góður 5 MANNA BÍLL. Sanngjarnt verð. Þorsteinn Marinósson, Hiíðarlandi. ÚTSALA á lítið gallaðri Chevrolet fólksbifreið, ’52 model. Óvenju lágt verð ef sam- ið er strax. Hallmundur Kristinsson, Arnarhóli. BÍLASALA HÖSKULDAR Chevrolet 1958, sjálfskiptur, 8 cyl. Vökvastýri. Skipti hugsan- leg á minni bíl. Ford, árg. 1960, sex manna. Úrval af 4ra og 5 manna bílum. Alls konar skipti hugsanleg. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1-19-09 Vil kaupa notaðan ÍSSKÁP. Uppl. í síma 1-26-63. LÍTIL ÍBÚÐ óskast á leigu, helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 1-24-52. VANTAR HERBERGI sem fyrst. Uppl. í síma 1-22-64. ÍBÚÐ ÓSKAST Vantar 3—5 herbergja ÍBÚÐ til kaups eða leigu. Mikil útborgun. Uppl. í síma 1-22-34. HVER VILL LEIGJA 1 til 2 herbergi og eldhús, helzt á Eyrinni eða öðr- um góðum stað. Húshjálp kemur til greina Uppl. í síma 1-11-67. VANTAR HERBERGI Helzt með húsgögnum, í stuttan tíma. Uppl. í síma 1-19-09 og 1-11-91. TIL SÖLU: Þriggja kw. dieselrafstöð Einnig ær og kýr Vil kaupa HEY Olgeir Lútersson. Vatnsleysu Tilkynning frá Vélskóla íslands FYRSTA DEILD Vélskóla Islands á Akureýri, vérður sett föstudaginn 23. sept. kl. 2 síðdegis í Gránufélags- götu 9. Bjöm Kristinsson. Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, á 30. þing Alþýðusambandsins. Tillögur um fulltrúa- efni liggja frammi á skrifstofu félagsins. Öðrum tillög- um, með nöfnum 8 aðalfulltrúa og jafn margra til vara ásamt meðmælendum minnst 77 að tölu, þó ekki fleiri en 100, ber að skila á skrifstofu Iðju, fyrir kl. 12 laug- ardaginn 24. september n.k. STJÓRN IÐJU. Mikið og fallegt úrval af HAUSTVÖRUM: KÁPUR með og án loðkraga DRAGTIR með og án loðkraga KRIMPLINE-KJÓLAR í öllum venjulegum stærðum Væntanlegt: RÚSKINNSDRAGTIR og STAKKAR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL ÍBÚÐIR TIL SÖLU! í Glerárhverfi eru til sölu 2 íbúðir í sama húsi. Selj- ast í einu lagi eða hvor fyrir sig. Skoðið og kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Upplýsingar í síma 1-19-98. Málverkaeífirprentanir, > eftir íslenzka listamenn, eru nú til sölu í gólfteppadeild vorri. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild Rúgmjöl, kr. 7.90 pr. kg. Haframjöl - Rúsínur - Sláturgarn KIÖRBUÐIR KEA Rullupylsugarn Nálar Rullupylsukrydd Saltpétur Plastpokar Sellophanepappír Smjörpappír

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.