Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 1
H^rbergia- pantanir. ForSa- akriístoían Túngötu 1. Akureyrl, Síml 11475 XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 21. des. 1966 — 91. tbl. FerðaskrifstofansT^m75 Skipuleggjum íerðir skauta á millL Farseðlar moS Flugfél. ísL og Loftleiðum. i Síldarskipin koma í höfn hvert af öðru þessa síðustu daga fyrir jólin. Myndin er tekin í fyrradag af Akureyrarhöfn. (Ljósm.: E. D.) 1 Fjárhagsáætlun bæjarins yfir 100 millj. kr. Þrjátíu bæir rafmagns- og símalausir UM 100 rafmagns- og síma- staurar brotnuðu á fimmtudags nóttina vestur hjá Reykhólum, vegna mikillar ísingar og síðan hvassviðris. Þrjátíu bæir urðu rafmagnslausir þar til í gær og ennfremur símálausir. Sextíu símastaurar brotnuðu vestan Gilsfjarðar og 10 austan fjarð- arins og 30 staurar í rafmagns- línu. Er þetta ein mesta síma- bilun af völdum ísingar, sem orðið hefur. Q NYTT SVINAHUS A RANGÁRVÖLLUM SAMBAND nautgriparæktar- félaga í Eyjafirði, S.N.E., er búið að láta steypa grunn að nýju svínahúsi á eignarjörð sinni, Rangárvöllum við Akur- eyri, við hlið búfjárræktunar- stöðvar sinnar þar. En gamla Grísaból verður lagt niður, enda umlykja það ný byggða- hverfi bæjarins, og er það orðið til óþurftar á þeim stað. Hið nýja grísaból verður 900 fermetrar, byggt úr timbri og asbesti. Jónas Kristjánsson og fleiri hafa áðúr kynnt sér svína húsabyggingar erlendis, svo að telja má líklegt, að hér geti ver ið um fyrirmyndarhús að ræða fyrir svínaræktina. En svína- ræktin styður að auknu til- raunastarfi búfjárræktarstöðv- arinnar. Bæjaryfirvöldin hafa sýnt lipurð og skilning á þessu máli bændanna. □ RÚSSAR hafa komið auga á það eins og Norðmenn og fleiri, að hve frábær höfn er á Seyðis firði, enda hafa þeir oft leitað BÍLA-INNFLUTN- INGSMET FRÁ ÁRSBYRJUN til október loka fluttu íslendingar 5035 bif reiðir til landsins og mun það algert met í innflutningi þess- ara farartækja. Tæpar fjögur þúsund bifreiðir voru fluttar inn allt árið 1965 og þótti mikið. Innflutningsverðmæti bifreið anna, sem í ór er búið að flytja inn, er 418 milljónir króna. Q Utsvörin eru 58.75 millj FRUMVARP að fjárhagsáætl- un fyrir bæjarsjóð Akureyrar- •kaupstaðar 1967 hefur nú verið lagt fram og var til fyrri um- ræðu í bæjarstjórn í gær. Nið- urstöðutölur fjárhagsáætlunar- innar hækka töluvert frá fyrra ári og eru nú nærri 101 milljón króna. Aðaltekjustofninn er eins og áður útsvör, sem eru áætluð 58.75 milljónir króna, sem er 17.4% hærri upphæð en sl. ár. Vegná verðbólgu undanfarandi árs og aukins fjölda gjaldþega er talið að þetta sé unnt með óbreyttum útsvarsskala. Komi þangað. Þar er og gnægð af góðu vatni. í haust hafa rússneskar skipa komur þangað aukizt til muna. Á föstudaginn var ákveðið, að Rússar fengju 7—800 tonn af vatni annanhvern dag fyrst um sinn. Um 400 rússnesk veiði- skip eru á nálægum slóðum og meðal aðstoðarskipa þessa flota er vatnsflutningaskip. Hvert tonn er selt á 15 krónur. Spurt var af hálfu Rússa um aðstöðu til fleiri viðskipta. En yfirmað- ur þessa veiðiskipaflota, Beljak að nafni, átti um þetta viðræð- ur við bæjarstjórann á Seyðis- firði, Hrólf Ingólfsson og fleiri ráðamenn staðarins. Nú er að ljúka mestu síldar- vertíð sögunnar og Seyðisfjörð ur er mesti síldarbær landsins. Búið er að landa þar um 170 þús. lestum af síld frá því síldar kr. og hækka um 17.4% það hins vegar í ljós við álagn- ingu útsvara að áætluð útsvars upphæð reynist önnur en reikn að er með í áætluninni er gert ráð fyrir að hún verði tekin til endurskoðunar. Aðstöðugjöld hækka um álíka hundraðstölu og verða 16 milljónir króna. Aðrir helztu tekjuliðið eru framlög úr Jöfn unarsjóði (hluti söiuskatts) áætluð 13.2 mill. kr. og skattar af fasteignum. 5 millj. kr. Aðrar tekjur eru alls um 8 millj. kr. Rekstrargjöldin eru alls áætl uð 85.72 millj. kr., þannig að 15.26 millj. kr. er unnt að nota vertíð hófst í júní í vor og er það 70 þús. lestum meira magn en í Neskaupstað, sem næst gengur í móttöku síldar á þeirri vertíð, sem er að Ijúka. Útflutningsverðmæti síldar- afurða frá Seyðisfirði nemur 6—800 millj. kr. Q Nesi Fnjóskadal 19. des. — Á fimmtudaginn fóru 7 menn á snjóbíl í eftirleit á Flateyjar- dal. En talið er að yfir 100 fjár sem þangað var rekið í vor, vanti ennþá, bæði ær og lömb úr Höfðahverfi og Fnjóskadal. Farið var á bílum allt út að sjó og lengra þó, því ferðamenn sáu vestur í Þorgeirsfjörð, en ekki gátu þeir gengið í Hvanna til eignaaukningar. Af rekstrar liðnum eru félagsmálin hæst eða 25.2 millj. kr. Til gatna- gerðar (nýbyggingar og viðhald gatna og holræsa) og skipulags eru áætlaðar 20.5 millj. kr. — Kostnaður við menntamál (ann ar en til nýb.) er 9 millj. kr. íþróttamálum er ætlað 3.77 millj. kr. og hreinlætismálum FrostastöSum 10. desember. Að kvöldi laugardagsins 26. nóv- ember s.l. var almennur bænda fundur haldinn að Varmahlíð, að tilhlutan Búnaðarsambands Skagfirðinga. Hefur sambandið gengizt fyrir nokkrum slíkum fundum undanfarna vetur, en þó í minna mæli en vera ætti. Áhugamál bændanna eru mörg og umræður kærkomnar. Fundur þessi var mjög vel sóttur. — Framsögumenn voru þeir Þorkell Bjarnason hrossa- ræktarráðunautur og Gunnar Bjarnason kennari á Hvann- dal vegna dimmviðris. Hvergi sáu þeir félagar kindaslóðir hvað þá meira en þess meira af tófuslóðum. Hinar illu heimt ur á fé á Flateyjardal er mörg- um áhyggjuefni. Lélegar voru heimturnar í fyrra og þó verri í ár. Menn eru farnir að rifja upp útilegumannasögur og óæskilegar heimsóknir útlendra sjómanna á óbyggða staði V. K. 5.47 millj. kr. Framlag til Fram kvæmdasjóðs er 4 millj. kr. Eld vörnum eru ætlaðar 2.5 millj. kr., löggæzlu 2.4 millj. kr. og stjórn bæjarins 2.9 millj. kr. Q Samkvæmt framansögðu eru 15.8 millj. kr. ætlaðar til ný- bygginga, einkum til þeirra er í smíðum eru og svo til bygg- ingar tilheyrandi sjúkrahúsinu. eyri. Snerist erindi Þorkels fyrst og fremst um hrossarækt og hestamennsku, en Gunnar ræddi meira um markaðsmálin og þá einkum sölu hrossa úr landi. Að loknum íróðlegum fram- söguerindum sýndi Þorkell lit- skuggamyndir, aðallega frá landsmóti hestamanna á Hól- um í sumar. Síðan hófust fjör- ugar umræður og tóku þá til máls, auk frummælenda, sem svöruðu fyrirspurnum og lögðu orð í belg að öðru leyti: Sigurð ur Haraldsson, Hólum; Sigur- jón Jónasson, Syðra-Skörðu- gili; Oskar Magnússon, Brekku; Sigurmon Hartmannson, Kolku ósi; Haraldur Árnason, Sjávar- borg; Sigurður Magnússon, Sauðárkróki; Gunnar Oddsson, Flatatungu; Magnús H. Gísla- son, Frostastöðum; Egill Bjama son, Sauðárkróki; Markús Sig- urjónsson, Reykjarhóli, og Jón Guðmundsson, Óslandi. Stóð fundurinn lengi nætur, enda fluttur hálfur þriðji tugur ræðna og kenndi þar ýmissa grasa. mhg — Síldarvcrur frá Seyðisfirði fyrir 6-800 millj. kr. Selja Rússum vatn á íimmtán krónur tonnið Vanfar á annað hundrað fjár Bændafundur í Varmahlíð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.