Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 3
3 FRÁ SPARISJÓÐI GLÆSIBÆJARHREPPS: Lokað milli jóla og nýárs vegna reikningsskila. JÓN M. BENEDIKTSSON. ALLIR eru ánægðir með N ILFISK HEIMSINS BEZTU RYKSUGU! FYRSTA FLOKKS FRÁ.... Sími 2-44-20, Suðurg. 10, Rvík. íUlllii JENNÍ nýja dúkkan fallega AMERlSKIR BÍLAR sterkir og fallegir ELDFLAUGA- STÖÐVAR BRUNASTÖÐVAR GORGI TOYS BÍLAR í úrvali FLUGVÉLAR, sem fljúga sjálfar, væntanlegar. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. PEYSA er ávallt kærkomin jólagjöf. Ný sending af dönskum og ítölskum DÖMUPEYSUM VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 NYLON-VELOUR NÁTTFÖT N YLON-VELOUR NÁTTTREYJUR GREIÐSLU SLOPPAR úr blúndu Margir litir, mjög fallegir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 AUGLÝSH) í DEGI Ævintýraljómi er um nafn Jóhanns Sigurjónssonar. Hann fór ungur að heiman og ávann sér skjótan frama sem rithöfundur. Leikrit hans Fjalla- Eyvindur fór sigurför um Norðurlönd og víðar um Evrópu. Nú hefur dansk- ur höfundur, dr. Helge Toldberg, orðið fyrstur til að semja rit um Jóhann Sigurjónsson. Hefur hann dregið fram í dagsljósið heimildir sem áður voru ókunnar bæði á erlendum bókasöfnum og á íslandi, en hingað til lands kom liann nokkrum sinnum meðan hann vann að samningu bókarinnar og kynnt- ist þá nær öllum ættingjum skáldsins sem enn eru á lífi. Um bók þessa segir prófessor Erik Sönderholm í ritdómi í Politiken 23. apríl sl.: „í raitnverulega fyrsta riti um Jóhann Sigurjónsson tekur liöfund- ur öll verk hans til rannsóknar af mikilli þekkingu og ást á viðfangsefninu sem hrífur með sér lesandann.. .. Frábærir hæfileikar Toldbergs til heim- ildarannsókna njóta sín vel í þessu verki, þar sem hann' hefur af næmum' skilningi kannað margvísleg frumdrög og tekizt með því að sýna þær breyt- ingar sem verkin taka í huga skáldsins.“ Verð ib. kr. 360.00 -}- söluskattur. HEIMSKRINGLA SKEMMTIKVÖLD verður að Hótel SEA mánudaginn 26. des. - annan í jólum - frá kl. 9-2 e. m. Hin vinsæla hljómsveit PÁLS HELGASON- AR og HELENA EYDAL syngja og leika. Aldurstakmark 18 ár.. F. U. F. - AKUREYRI Freyvangur DANSLEIKUR annan jóladag frá kl. 9.30 e. h. til 2 e. m. COMET LEIKUR. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni Skipagötu. Ungling- ar innan 16 ára aldurs fá ekki aðgang. Munið nafn- skírteinin. U. M. F. ÁRSÓL. FLUGSÝN H.F. ÁÆTLUNARFLUG milli Reykjavíkur og Norðfjarð- ar og Akureyrar og Norðfjarðar. Auk þess leiguflug og flugskóli. FLUGSÝN - REYKJAVÍK Símar 1-88-23 og 1-84-10 AKUREYRI: Afgreiðsla hjá Ferðaskriístofunni Sögu, sími 1-29-50. Fjölbreytt úrval af nýjum vörum VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL GÓLFTEPPI Vorum að fá sérstaklega falleg ULLARGÓLFTEPPI — margar stærðir — DREGLA og SVEFNHERBERGISMOTTUR Verðið lágt. Enn fremur: SPILABORÐ og margt fleira. Tilvaldar jólagjafir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.