Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 7
7 _ FOKDREIFAR (Framhald af blaðsíðu 5) stöðvarstjórinn á Dalvík hefur skrifað honum út af frétt minni í síðasta tölublaði Dags, varð- andi símstöðina á Dalvík. Þar leiðréttir hann, að upphæð fyrir teljaraskref séu kr. 1.30 í stað kr. 2.00 eins og ég hafði sagt í fréttinni. Á þessari tölulegu mis sögn minni bið ég alla afsök- unnar. Hitt stendur aftur óhagg að, að öll okkar viðtöl við lang- línuafgreiðsluna fara inn á telj ara og eru þar af leiðandi við- bótargjald á langlínusamtöl héðan, þrátt fyrir að í leiðar- vísi er notendur fengu með fyrstu skrá yfir sj álfvirkar sím stöðvar Norðurlands stendur, að nr. 02 sem er langlínuaf- greiðsla og nr. 05 bilanatilkynn ingar, séu gjaldfrjáls og verki ekki á teljara og er þetta merg ur málsins". Með virðingu. Jóhannes Haraldsson. © ® j; Hjartans þakkir til allra, sem minntust min hlýlega i X á einn eða annan háitt á nirceðisafmœli minu þann 12. ^ £ desember síðastliðinn. x Guð gefi ykliur öllum gleðileg jól. © f ANNA JÓNSDÓTTIR, Hreiðarsstöðum. f © £ . . . § •t Innilegar kveðjur og þakkir sendi ég öllum þetm, * er glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum © I á 60 ára afmœli minu, 16. desember sl. — Góðvild og * © hlýhugur ykkar verður mér ógleymanlegur og mun $ orna mér um ókomin ár. I EYÞÓR H. TÓMASSON. Eiginkona mín, HULDA EMILSDÓTTIR, Hafnarstræti 21, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. desember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 22. desember kl. 1.30. Tómas Jónsson, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall FANNEYJAR JÓNSDÓTTUR frá Hvarfi. Sérstaklega þökkum við konum í kvenfélagi Ljósvetn- inga fyrir ómetanlega aðstoð. Aðstandendur. Þakka innilega auðsýnda samúð og margbáttaða að- stoð við andlát og jarðarför SNJÓLAUGAR FLÓVENTSDÓTTUR. Sérstaklega þakka ég frændfólki mínu og vinum í Svarfaðardal ög Dalvík fyrir ómetanlega hjálp. Guð blessi ykkur öll. Petrína Ágústsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR S. JÓNSDÓTTUR, Sólvöllum 17, Akureyri. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól. Tryggvi Stefánsson, dætur, tengdasynir, barnaböm og barnabarnaböm. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför systur okkar, KRISTÍNAR JÚLÍUSDÓTTUR, Barði. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarliði og læknum Fjórðungssjúkrahússins, menntaskólakennurum, Eyr- arlandssystkinum, Jakob Frímannssyni og frú og öðr- um, bæði nær og fjær, sem sýndu okkur hlýhug og nærgætni. Fyrir hönd Vandamanna. Jakobína Jiilíusdóttir, Barði. TIL SÖLU: Nýleg HOOVER þvottavél. Uppl. í síma 1-27-06. TIL SÖLU: Rafmagnshitadunkur (Rafha). Uppl. í síma 1-27-85. O R G E L 4l/5 radda, ný uppgert, til sölu. Greiðsluskilmálar. Haraldur Sigurgeirsson, Hljóðfæraumboð Spítalav. 15, sími 1-19-15 | © , t & « ■^*-}-©-*-:!^®'K*-í'©-^*'}'©-^*^©'^*^©-Hfr*©**->-©**^©-í'*-'}-©-»'*-->-©-i'*'>i HERBERGI ÓSKAST til leigu eftir áramót. Helzt nálægt M. A. Uppl. í síma 1-29-79. NÝ ÍBÚÐ TIL SÖLU Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 2-13-40. KittUPí H E Y ! Vantar nokkra hesta af heyi. Reynir Hjartarson, sími 1-10-24 og 1-18-24. TIL SÖLU: RENAULT 16 Glæsilegur bíll. — Lítið ekinn og vel meðfarinn. Greiðsluskihnálar. Albert Valdimarsson, sími 2-12-24. TAPAÐ GULL- STEINHRINGUR tapaðist. Uppl. í síma 1-22-97. GUÐSÞJÓNUSTUR í Akur- eyrarprestakalli á jólum og nýári: — Aðfangadagskvöld kl. 6 Akureyrarkirkja. Sálm- ar no. 70, 73, 78, 82. B. S. Sama kvöld kl. 6 Barnaskól- inn í Glerárhverfi. Sálmar no. 73, 93, 87, 82. P. S. Jóladagur kl. 2 e. h. Akur- eyrarkirkja. Sálmar no. 70, 73, 78, 82. P. S. Sama dag kl. 2 e. h. Lög- mannshlíðarkirkja. Sálmar no. 70, 73, 78, 82. B. S. Sama dag kl. 5 e. h. Messa á sjúkrahúsinu B. S. 2. jóladagur kl. 1.30 e. h. Barnaguðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju. Barnakór syng- ur. Gylfi Jónsson stud. theol. talar við bömin. B. S. Sama dag kl. 1.30 e. h. Barna guðsþjónusta í Barnaskólan- um í Glerárhverfi. P. S. Sama dag kl. 10.30 f. h. Messa á Elliheimili Akureyrar B. S. Gamlárskvöld kl. 6 Akur- eyrarkirkja. Sálmar no. 488, 498, 675, 489. P. S. Sama kvöld kl. 6 Skólahúsið í Glerárhverfi. Sáhnar no. 488, 43, 68, 489. B. S. Nýársdagur kl. 2 e. h. Akur- eyrarkirkja. Sálmar no. 500, 491, 499, 1. B. S. Sama dag kl. 2 e. h. Lög- mannshlíðarkirkja. Sálmar no. 489, 491, 499, 1. P. S. Sama dag kl. 5 e. h. Messa á sjúkrahúsinu. P. S. HÁTÍÐAGUÐSÞJÓNUSTUR í Möðruvallaklausturspresta- kalli. — Jóladagur: Möðru- vellir kl. 11 f. h. 27. desem- ber: Glæsibær kl. 2 e. h., og Elliheimilið í Skjaldarvík kl. 4 e. h. 28. desember: Bakki kl. 2 e. h. 30. desember: Bægisá kl. 2 e. h. — Birgir Snæbjömsson. MESSUR í Laufásprestakalli. Á aðfangadag jóla verður messað í Svalbarðskirkju kl. 4 e. h. og náttsöngur í Lauf- ási kl. 10 um kvöldið. Jóla- v.dág: Messað 'í Grehivíkur- . . kirkju kl. 2 e. h. Bolli Gústafs son. SJÓNARHÆÐ: — Samkomur jóladag og nýársdag kl. 5 e. þ. Gamlárskvöld kl. 11 e. h. — Allir velkomnir. • - ZION: Hátíðarsamkomur jóla- dag og nýársdag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. •; BRÚÐHJÓN. Hinn 17. desem- ber voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Guðbjörg Vignisdóttir og Kristján Ármannsson skrif- stofumaður. Heimili þeirra verður að Ráðhústorgi 4 Ak- ureyri. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Hátíðarsamkomur: Samkoma á jóladag kl. 8.30 s. d. Á 2. jóladag kl. 8.30 s. d. Á gaml- ársdag kl. 10.30 s. d. Nýárs- dag kl. 8.30 s. d. — Allir eru hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. I.O.G.T. St. Isafold-Fjallkonan nr. 1. — Fundur í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosning emb- ættismanna. Eftir fund: Jóla- tré — jólavaka. Ymislegt til skemmtunar. Æ. T. HINIR ÁRLEGU jóla- og nýái-s hljómleikar Lúðrasveitar Ak ureyrar verða að þessu sinni haldnir í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 4. janúar 1967 kl. 8.30 e. h. Stjórnandi er Jan Kisa. Kvenfélagið BALDURSBRÁ heldur jólatrésskemmtun fyr ir börn úr Glerárhverfi í Bjargi föstudaginn 30. des. kl. 3—5 síðdegis. TIL HELGU EINARSDÓTT- UR á Akureyri: A. J. kr. 100, Hafdís Pálsdóttir 100, S. S. 1000, Hólmgeir Þorsteinsson 1000, Systkinin Pálína og Árni 200, Guðmundur Stef- ánsson 100, L. og Ó. 500, S. R. 1000, N. N. 2000, Ella 100, J. Þ. 1000, Gunnhildur og Árni 200, Kolbrún 100, Á. J. 200, RAKARASTOFUR okkar verða lokaðar á aðfangadag jóla. —• Sigtryggur Júlíusson, Valdi, Ingvi og Halli. STYRKTARFÉLAG VANGEF INNA: -— Áheit frá Á. S. kr. 1000. Gjöf frá M. kr. 100. Gjöf frá verzl. Kjarna kr. 2000. — Beztu þakkir. J. Ó. Sæmunds son. TIL Fjórðungssjúkrahússins: Gjöf frá Magðalenu Sigur- geirsdóttur kr. 1000. — Frá Sveini Stefánssyni til minn- ingar um bróður hans Stefán Stefánsson járnsmið, kr. 15000. — Með þökkum mót- tekið. — G. Karl Pétursson. m m o á pözmtma á braudið i baksturinn Osia-og emjörsalan s.t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.