Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 21.12.1966, Blaðsíða 6
6 TIL JOLAGJAFA: GUITARAR - MUNNHÖRPUR - MELODIKUR PLÖTUR við allra hæíi, m. a. JÓLA-ORATORIAN eftir Bach (3 plötur í albumi) 8 plötur x albumi með verkum eftir SCHUBERT o. fl. o. fl. Sími 2-14-15 FILERAÐIR DUKAR á borðstofuborð Handsaumaðir KAFFIDÚKAR m. serviettum Handsaumuð PÚÐABORÐ SAUMAKASSAR Verzlunin DYNGJA Gegnlegar jólagjafir SKÍÐAVÖRUR VIÐ ALLRA HÆFI: Bai-naskíði, bönd og stafir, verð frá kr. 670.00 Unglinga- og kvenskíði með plastsóla og stálköntum, verð frá kr. 1.350.00 Keppnisskíði, allt upp í Olympíumeistaraskíði Oryggisbindingar, gormabindingar, margar teg. Holmenkol-skíðaábuiður SKAUTAR: Hockyskautar, listhlaupaskautar BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Skipagötu 1 — Akureyri — Sími 1-15-80 H El MILISTRYGGING Innbúsbrunatrygging er talin sjólfsögð og fóir eru þeir einstaklingar eða heimilisfeður, sem ekki hafa heimili sitt brunatryggt í dag. Reynzlan sýnir, að með breyttum lífshóttum,fara vatnst'ión, reyk- skemmdir, innbrot.óbyrgðartjón o. fl. slík tjón mjög vaxandi. Hin nýja HEIMILISTRYGGING er sérstaklega sniðin við J>essar breyttu aðstæður. Hún tryggir innbúíð m.a. fyrir tjónum «f völdum bruna, vatns, innbroto og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku 'og óbyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. HEIMILISTRYGGING ER ÓDÝR, KOSTAR FRA KR. 300.00 Á ÁRI. Með einu somtali er hægt að breyta innbústryggingu í HEIMILISTRYGGINGU hvenær semeró tryggingarórinu. SÍMI 38500 • ARMULA 3 Mest selda saumavél á íslandi MAGNÚS JÓNSSON klæðskeri ____c/o Fatagerðin BURKNI, Akureyri J»JFAWJ11 Sírni: 1-24-40 - 1-11-10 LAUST STARF Akureyrarhöfn óskar að ráða eftirlitsmann með hafnar- og dráttarbrautarframkvæmdum frá 15. janúar n.k. til 2ja ára. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi reynslu í verk- stjórn og/eða tæknimenntun. Umsóknarfrestur er til 27. þ. m. Bæjarstjóri gefur nánari upplýsingar. HAFNARNEFND AKUREYRAR. KJÖRBUÐIR KEA TIL JÓLANNA: KÖKUKREM, margar tegundir KÖKUDUFT, margar tegundir TIL J0LAGJAFA höfum við margs konar HANNYRÐA- INNPAKKNINGAR RÝJAPUÐAR VEGG- og GÓLF- MOTTUR Saumaðir kínverskir PÚÐAR og VASAKLÚTAR HANDOFNIR MUNIR SILFURMUNIR margs konar o. m. fl. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Skíðasleðar! Góð jólagjöf fyrir barnið. lanf. íooo Járn- og glervörudeild GOÐ AUGLYSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Nyfsamar Umboð okkar um allt land munu breyta tryggingu yðar í HEIMILISTRYGGINGU, SAMVIIVNUTKYOGIINGÍAR Falleg gjafavara: LOFTLJÓS VEGGLJÓS LAMPAR STALHNIFAPOR norsk Járn- og glervörudeild Svefnpokar Bakpokar Sjónaukar Ambassadeur laxahjól Skjalatöskur Myndavélar Pennasett í gjafakössum Skautajárn A.B.C. skautar á skóm fyrir dömur og herra Járn- og glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.