Dagur - 28.01.1967, Síða 2

Dagur - 28.01.1967, Síða 2
2 í NýkjörðS Búnaððrþing kemur saman 20, lebrúar stjóri Grænmestisverzlunar - INNLENDIR OG ERLENDIR LISTAMENN BÚNAÐARÞING hefir verið hvatt til fundar 20. febrúar n. k. Á því eiga sæti 25 fulltrúar, sem kjörnir voru af búnaðar- samböndunum sl. sumar. Þeir eru þessir: Búnaðarsamband Eyfirðinga. Ketill Guðjónsson bóndi á Finnastöðum, Helgi Símonar- son bóndi á Þverá. Búnaðarsamband Suður- Þingeyinga. Teitur Björnsson bóndi á Brún. Búnaðarsamband Norður- Þingeyinga. Þórarinn Kristjánsson bóndi í Holti. Búnaðarsamband Austurlands. Þorsteinn Sigfússon bóndi á Sandbrekku, Sveinn Jónsson bóndi á Egilsstöðum. Búnaðarsamband Austur- Skaftfellinga. Egill Jónsson ráðunautur á Seljavöllum. Búnaðarsamband Suðurlands. Hjalti Gestsson ráðunautur Selfossi, Jón Egilsson bóndi á Selalæk, Jón Gíslason bóndi í Norðurhjáleigu, Sigmundur Sig urðsson bóndi í Syðra-Lang holti. Búnaðarsamband Kjalarnesþings. ■ Einar Ólafsson frá Lækjar- hvammi, Jóhann Jónasson for- landbúnaðarins. Búnaðarsamband Borgar- fjarðar. Ingimundur Ásgeirsson bóndi á Hæli, Magnús Sigurðsson bóndi á Gilsbakka. Búnaðarsamband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Gunnar Guðbjartsson bóndi á Hjarðarfelli. Búnaðarsamband Dalamanna. Ásgeir Bjarnason bóndi og alþm. í Ásgarði. Búnaðarsamband Vestfjarða. Össur Guðbjartsson bóndi á Lágamýri, Friðbert Pétursson bóndi í Botni. Búnaðarsamband Stranda- manna. Benedikt Grímsson bóndi á Kirkjubóli. Búnaðarsamband Vestjar- Húnvetninga. Benedikt H. Líndal bóndi á Efra-Núpi. Búnaðarsamband Austur- Húnvetninga. Guðmundur Jónasson bóndi í Ási. Búnaðarsamband Skagfirðinga. Gísli Magnússon bóndi í Ey- hildarholti, Egill Bjarnason ráðunautur Sauðárkróki. □ MUNIÐ minningarspjöld Elli- heimilis Akureyrar. Fást í Skemmunni. (Framhald af blaðsíðu 8) inn 18. apríl: Sinfóníuhljóm sveit íslands, stjórnandi Bodan Wodizko. .4) Söngskemmtun fimmtudag- inn 18. maí: Kiústinn Halls- son, óperusöngvari. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á brezka píanóleikaran um Philip Jenkins, sem starfar nú í vetur sem kennari við Tón listarskóla Akureyrar. Var það fyrir atbeina Jóhanns Tryggva- sonar, sem búsettur er í Lund- únum, sem tókst að ráða hingað jafnfæran mann, en þrátt fyrir ungan aldur hefir hann þegar getið sér mikið orð í heima- landi sínu og víðar sem einn af fremstu píanóleikurum Breta. Hann var skólabróðir Þórunnar Jóhannsdóttur í the Royal Academy of Music og nemandi Harold Craxtons prófessors. SKÍÐAMÓT ÍSLANDS SKÍÐAMÓT ÍSLANDS 1967 verður háð á Siglufirði dagana 21—29. marz n. k. og verður dagskráin þannig: Þriðjudaginn 21. marz kl. 15. Mótið sett. Ganga 20 ára og eldri. Ganda 17—19 ára. Miðvikudaginn 22. marz kl. 14. Stórsvig karla og kvenna. Kl. 15. Boðganga. Föstudaginn 24. marz kl. 10. Skíðaþing. Laugardaginn 25. marz kl. 14. Svig kvenna og karla. Sunnudaginn 26. marz kl. 14. 30 km. ganga. K1.-15. Flokka- svig. Kl. 20. Verðlaunaafhend- ing og mótsslit. Þátttökutilkynningar þurfa að berast eigi síðar en 9. marz, ásamt þátttökugjaldi kr. 25.00 fyrir hvern keppanda í hverri grein. Mótsstjórnin áskilur sér rétt tii að breyta dagskrá mótsins vegna veðurs eða annarra ófyr- irsjáanlegra orsaka. Hann er margfaldur verðlauna- hafi við skólann og hefir oft sigrað í píanókeppni. Fram- haldsnám stundaði hann í París. Philip Jenkins hefir haldið marga tónleika víða um Bret- landseyjar og í ýmsum Evrópu- löndum öðrum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Þá hefir hann leikið mörg verk ýmissa höfuð- tónskálda inn á hljómplötur og komið oft fram í brezka útvarp inu. Hann stofnaði Lundúna- tríóið (the Trio of London) ásamt tveim öðrum ungum hljóðfæraleikurum árið 1964, og hefir það getið sér frægðarorð víða í Evrópu fyrir vandaðan listflutning. Gamlir og nýir styrktarfélag- ar Tónlistarfélagsins hér í bæ og nágrenni eru beðnir að skrá sig á lista, sem liggur frammi í Bókabúðinni Huld dagana 1.— 7. febrúar, og greiða áskriftar- gjald sitt, sem svarar til þess, að hver miði kosti 75 krónur, en gjaldið má greiða eftir vild í einu eða tvennu lagi. Áskilið er, að hver styrktarfélagi taki tvo miða að hverjum tónleik- um, og eru menn vinsamlega beðnir að vitja miða sinna fram vegis í Bókabúðinni Huld, þar eð aðgöngumiðar verða ekki bornir út. Aðgöngumiðavérð er óbreytt frá síðasta ári, og félags gjald er ekkert. Unnt verður að selja nokkra aðgöngumiða í lausasölu að sinfóníutónleikunum í kirkj- unni 18. apríl, og verður að- gangseyrir þá kr. 125.00. Aðrir tónleikar verða eingöngu fyrir styrktarfélaga. Stefán Ág. Kristjánsson, sem gegnt hefir formennsku í félag- inu óslitið frá stofnun bess, hef- ir nú látið af því starfi, og var ný stjórn kosin á síðasta aðal- fundi. Hana skipa: Jón Sigur- geirsson, formaður, Haraldur Sigurðsson, ritari, og Stefán Tryggvason, gjaldkeri. Bogskemma fauk HINN 12. janúar var barnasam koma í Sólgarði í Saurbæjar- hreppi. Þann dag gerði ofsa- veður af suðaustri. Þrjátíu jám plötur fuku af þaki félagsheim- ilisins Sólgarði og ellefu rúður brotnuðu í húsinu. En þegar þetta bar við, var barnaskemmt uninni lokið. í hvassviðri þessu fauk einnig bogaskemma er var í byggingu í Seljahlíð í Sölva- dal. Daníel bóndi í Saurbæ heimti um miðjan mánuðinn lamb- hrút, sem ekki hafði áður í hús komið. Telur hann líklegt að hrúturinn hafi gengið í Möðru- fellshrauni. Hann var í sæmi- legum holdum. Q TIL SÖLU: PEDEGREE barnavagn. Uppl. í síma 1-10-30. TIL SÖLU: Nýleg HARMONÍKA, 120 bassa. Jón Þórhallsson, Skeiði, Svarfaðardal. H.M.V. ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu til sölu. Verð kr. 6000.00. Uppl. í síma 2-12-18. Sími 2-14-36 Snyrtihús Vörusölunnar ANDLITSBÖÐ HÚÐHREINSUN ANDLITSNUDD ANDLITSFÖRÐUN MEGRUNAR- OG FEGRUNARNUDD SAMKVÆMISSNYRTING 4 HANDSNYRTING KLIPPING HÁRÞVOTTUR HÁRLITUN HÁRLLAGNING LOKKAGREIÐSLA SAMKVÆMISGREIÐSL^ ±

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.