Dagur


Dagur - 28.01.1967, Qupperneq 8

Dagur - 28.01.1967, Qupperneq 8
 SMÁTT OG STÓRT Álfakóngur og droltning fremst, þá fylgdarlið ó leið á álfadansinn. (Ljósm.: G. P. K.) Æskulýðssfarfsemin á Akureyri er mjcg fjöljjæft BLAÐINU hefur borizt yfirlit um æskulýðsstarfsemi þá á Ak ureyri, sem er einkum á veg- um bæjarins, fyrir árið 1966. Er það hið fróðlegasta og stað- festir mikið og fjölþætt starf. Námskeiðin eru hinn virki þáttur starfseminnar og skulu þau aðeins nefnd, þótt hvert þeirra um sig væri vert meiri umsagnar. En þau voru þessi: Nómskeið í listhlaupi á skaut- um, kennari Gralf Bahnsach, námskeið í meðferð lyftitækja, kennari Jóhannes Sæmundsson, námskeið í myndlist, kennari Einar Helgason, námskeið í ís- knattleik, kennari Kristján Ár- mannsson, námskeið í þjóðdöns um, kennari Margrét Rögnvalds dóttir, námskeið í sjómanns- fræðum, kennari Jónas Þor- steinsson, námskeið í svifflugi, kennari Arngrímur Jóhanns- son og Húnn Snædal, námskeið í hestamennsku, kennarar Ing- ólfur Ármannsson og Þorsteinn Jónsson, námskeið í leiklist, kennari Ágúst Kvaran, nám- skeið í föndri, kennari Ragn- heiður Valgarðsdóttir, nám- skeið í radiósmíði, kennari Sig- urjón Ögmundsson, annað nám skeið í myndlist, kennari Einar Helgason, námskeið í borðtenn- TOCURUNUM EKKI HLEYPT INNAR RÍKISSTJÓRNIN virðist í bili fallin frá áformum sínum um auknar veiðiheimildir innan landhelgi til handa togaraflota landsmanna, enda mætti fyrir- ætlunin mikilli andspyrnu. Þetta kom fram í sjónvarps- viðtali við sjávarútvegsmálaráð herra nú í vikunni. Q is, kennarar' Halldór Blöndal, Ingólfur Ármannsson og Finn- bogi Jónsson. Æskulýðsráðið var aðili að bindindismóti í Vaglaskógi um vérzlunafmannahelgina og sá um útgáfu á „Unga Akureyri“ í sambandi.við norrænt æsku- lýðsleiðtogamót, þar sem vina- bæir Akureyrar áttu fulltrúa. ’ Miðstöð stárfseminnar var í íþi’óttavallarhúsinu. Æskulýðs- ráðið hefur haft umi-æðufundi með hinum ýmsu ráðamönnum bæjarins um málefni æskunnar og starfsaðstöðu. Hið nprræna æskulýðsleið- togamótýsem haldið var á Akur eyri í sumar og Æskulýðsráð sá um, var vel sótt. Fulltrúar komu frá vinabæjunum Ála- sundi. Lahti, Randers Vesturási og fór mótsetningin fram í Lystigarði Akureyrar. Mörg erindi voru flutt og umræður fóru fram. Stjórn Æskulýðsi'áðs Akur- eyrar skipa: Séi'a Bii'gir Snæ- bjöi'nsson fox-m., Tryggvi Þor- steinsson varafoi'm., Haraldur Sigurðsson ritari, Eiríkur Sig- urðsson, Gísli Bragi Hjartarson, Svavar Ottesen og Einar Helga son. Fx'amkvæmdastjóri ráðsins er Hermann Sigtryggsson. Innlendir og erlendir listamenn koma TÓNLISTARFÉLAG AKUR- EYRAR er nú að hefja 24. starfsár sitt, og hafa þegar ver- ið ákveðnir fernir tónleikar á timabilinu febrúar—maí 1967. Stjórn félagsins hefir ákveðið að stefna að því í framtíðinni að semja og gefa út starfsáætlun fj’xirfram fyrir hveitt tímabil, svo að styrktarfélagar viti, hvaða tónleika er að vænta og hvenær þeir verða á árinu. Til þess áð gera þetta kleift hefir Tónlistax'félagið tekið upp nána samvinnu við forráða- menn tónlistarmála í Reykja- vík, og er því ástæða til að vona, að fleiri tónlistai'menn en áður leggi leið sína til Akur- eyrar, um leið og þeir heim- sækja Reykjavík, en þangað koma ái-lega ýmsir af fi'emstu listamönnum heimsins. — Jafn framt munu íslenzkir listamenn koma fram á vegum félagsins. Tónleikar þessa starfsárs verða svo sem hér segir: 1) Píanótónleikar þriðjudaginn 7. febrúar: Philip Jenkins, píanóleikari frá Englandi. 2) Fiðlutónleikar þriðjudaginn 7. mai-z eða laugardaginn 11. mai'z: Ungverski fiðluleikar inn Endré Gránát með undir leik Ái'na Kristjánssonar, píanóleikara. 3) Sinfóníutónleikar þriðjudag ÍFramhald á blaðsíðu 2.) RAÐHERRA VARÐ Á í Þegar þeir Halldór Sigurðsson alþm. og Ingólfur Jónsson ráð- herra ræddu um vegamál í út- varpinu á dögunum, varð ráð- herranum á í messunni, enda átti hann í vök að verjast. Greip hann til þess örþrifaráðs að halda fram þeirri fyrru, að upp bótum, sem árið 1958 voru greiddar (af gjaldeyrisálagi) á verð útflutningsvara, ætti að telja með venjulegum ríkisút- gjölduxn fjárlaga, og kom fjár- lögum þessa árs þannig upp í mikið á annan milljarð í stað rúmlega 880 millj. eins og þau raunverulega voru. Ef þetta væri rétt reikningsfærsla, ætti að bæta gengisbreytingunum 1960 og 1961 við fjárlögin eins og þau nú eru og kæmust þau þá úr nálega 5 þús. milljónum upp í 9—10 þús. milljónir. Lækkar þá enn drjúgum hundr aðshluta vegafjár í ráðherratíð Ingólfs. Hvemig sem reiknað er, reynist vegafé tiltölulega minna nú en fyrr, því miður. MARGFALT ÁLAG Á ÞJÓÐ- VEGAKERFIÐ Ymsir og þar á meðal núver- andi ráðamenn, sumir hverjir, virðást eiga erfitt með að gera sér grein fyrir því, hve gífur- lega þörfin fyrir nýjar vega- framkvæmdir hefur a ukizt á síðustu áratugum. í árslok 1956 áttu landsmenn samtals 16.000 bifreiðir. Nú í byrjun ársins 1967 er bifreiðafjöldinn í þann veginn að komast upp í 40 ÞÚSUNDIR. Álagið á vegina hefur aukizt að sama skapi og bílafjöldinn og þó miklu meira en það, því að nú fara um þá miklu þyngri bifreiðir en fyrr og vöruflutningar með slíkum bifreiðum eru sívaxandi. Breidd ökutækja liefir jafnframt auk- izt, og af þeim ástæðum hefir þurft og þarf að byggja upp fjölda brúa. Hinn mikli fjöldi bifreiða er meira og minna á Skólafólk fjölmennir í Hlíðarfjall FJÖLMENNT er dag hvern í Hlíðai'fjalli og Skíðahótelinu. Þar dvelja nú nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri ásamt kennurum sínum og eru búnir að vera þar í 10 daga, ljúka dvöl sinni í miðri næstu viku. Að því loknu koma þang að nemendur Gagnfræðaskóla Akureyrar og verða þar um mánaðai'skeið. Síðan efstu bekk ir barnaskólans. 70—90 manns dvelja þarna í einu og skiptast nemendur á um þessa fjallavist og útilegur. Forstöðumenn skóla á Dal- vík, Húsavík og Árskógsströnd hafa pantað dvöl í Skíðahótel- inu síðar í vetur fyrir nem- endur sína. Q Viðreisnarloforðin sjö 1960 í ÁRÓÐURSRITINU „Viðreisn“ sem ríkisstjómin dreifði um land allt á kostnað ríkissjóðs árið 1960, eru meginatriði tillagna stjórnarinnar til viðreisnar talin upp í sjö tölusett- um og feitletruðum fyrirsögnum, sem hér segir á bls. 2—4. 1. Bótakerfið afnumið. 2. Tryggingar tvöfaldast. 3. Tekjuskattur felldur niður („af almennum launatekj- um“). 4. Ríkissjóður hallalaus. 5. Haftaminni verzlun. 6. Jafnvægi í peningamálum. 7. Vísitölukerfið afnumið. Fróðlegt er að bera þessi 7 viðreisnarloforð saman við það, sem nú er að gerast: Nýtt bótakerfi upptekið og vaxandi tekjuskattur áætl. 600 millj. kr., vísitalan upp risin, vaxandi jafnvægisleysi í peningamálum, fjárlög fyrir 1967 raunveru- lega afgreidd með greiðsluballa. Gera má ráð fyrir, að kaup- máttur tryggingabóta sé minni nú en 1959 þött örðugt sé um samanburð á því sviði. Hitt má þá helzt til sanns vegar færa að innflutningsverzlun sé „haftaminni“ nú en þá, enda hefir gjaldeyristekjum góðærisins verið sóað óspart, sbr. hina margnefndu tertubotnapólitík, en föst lán á sama tíma aukin erlendis. □ ferð um land allt a. m. k. á sumrin, og allt vegakerfið ber þess merki. Þegar á þetta er litið sýnist fávíslegt, að halda því fram, að vegafé þurfi ekki að vera meira nú en fyrir 10— 20 árum. ÁVÖXTUR VONDRAR SAMVIZKU Svo fór, sem vænta mátti, að hin vonda samvizka Qialdsins á Akureyri vaknaði út af kosn- ingu bæjarstjórans, og að þess sæust nokkur merki í Jslend- ingi. Lét þetta ekki á sér standa og brauzt út sem reiði- og sárs aukastuna á -nær heilli blað- síðu í síðasta blaði undir fyrir- sögninni Raunsæi Framsóknar og rökfræði Dags. Auk þess að vera lítt skiljanleg þvæla um einfalt mál er orðbragðið þeirr- ar greinar höfundi sinum til vansæmdar. Þar er hreinlega skrökvað um ýmsa hluti en annað hártogað, en allt hæfir þetta raunar málstaðnum og er jafnframt eins glögg sjúkdóms- lýsing og verða má. Tölur eru rang settar upp og því óskiljan- legar og einu og öðru skrökv- að. STAÐREYNÐUNUM VERÐ- UR EKKI HAGGAÐ Allur bærinn varð vitni að eftir farandi staðreyndum: Allir bæj arfulltrúar, nema kommúnistar, höfðu ekki aðeins lýst yfir stuðningi sínum við Bjarna Ein arsson í bæjarstjórakosningun- um, heldur höfðu þeir einnig tilkynnt honum það. Bæjarfull- trúar íhaldsins þeir Sólnes, Árni og Gísli brugðust á síðustu stundu og skiluðu auðu, (senni lega lotið fyrirmælum að sunn- an). Þeir báru við of háu kaupi en liöfðu ekki gert ágreining um það áður. Það eru þessar staðreyndir, sem kvelja íhaldið nú. Fólkið, sem kaus Sólnes og félaga og treysti þeim, er von- svikið og fer ekki dult með það — skammast sín bókstaflega fyr ir sína menn —. Sú eina hugg- un, sem Dagur getur veitt lireldum bæjarfulltrúum og von sviknum stuðningsmönnum þeirra eftir þessa bágbomu frammistöðu við bæjarstjóra- kjörið, er að samhryggjast. BISKUP BANNAÐI Tveir kunnir klerkar, Jóhann Hannesson og Sigurður Pálsson vígslubiskup, skoruðu á Andrés Kristjánsson ritstjóra til kapp- ræðna við sig í útvarpi, vegna ummæla hins síðastnefnda í þættinum Um daginn og veg- inn 2. jan. sl. Rökræður þeirra Sigurðar Pálssonar og ritstjór- ans fóru fram undir umsjá út- varpsmanna, voru teknar á seg ulband og ákveðinn tími til flutnings í útvarpinu. En áður en til þess kom lagði vígslu- biskup bann við flutningi rök- ræðna þessara og fær þjóðin því ekki að heyra þær. Orsakir bannsins þarf ekki að fjölyrða.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.