Dagur - 04.02.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 04.02.1967, Blaðsíða 3
3 Árshátíb AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 11. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ávarp. 2. Einsöngur (Jóhann Konráðsson). 3. Söngur (með gítarundirleik). 4. Skemmtiþáttur. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel KEA miðviku- daginn 8. febr. og fimnrtudaginn 9. febr. kl. 8—10 e. h. AUSTFIRÐINGAR! Kaupið miða tímanlega og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. TÁTILJUR Stærðir 32—41. SKÓBÚÐ K.E.A. Freyvangur „Svefnlausi brúðguminn" Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 9 e. h. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. VIL SELJA um 200 hesta af GÓÐRI TÖÐU. Arnsteinn Stefánsson, Stóra-Dunhaga. Bolludagurinn er næstkoraandi mánudag, 6. febrúar. - Þá fáið þér beztar bollur í Brauðbúð K.E.A. og útibúum Nýlenduvörudeildar. Útibúin verða opin frá kl. 8 f. h., en Brauðbúð KEÁ frá kl. 7 f. h. Laugardag og sunnudag fyrir bolludag verður brauð- búð vor í HAFNARSTRÆTI95 opin til kl. 4 e. h. báða dagana Sunnudaginn 5. febrúar kl. 8.30 e. h: hef jast af tur hin vin- sælu BINGÓ á vegum FUF að Hótel K.E.A. Margir glæsilegir vinningar svo sem FERÐ TIL KAUP- MANNAHAFNAR OG TIL BAKA ÁSAMT VIKUDYÖL Á HOTELI á vegum Ferðaskrifstofunnar Sögu, glæsilegt hjóna- rúm, Ronson-rjómaþeytari, steikarapanna með hitastillingu o. fl. o. fl. HLJÓMSVEIT PÁLS HELGASONAR og HELENA EYJÓLFSDÓTTIR SKEMMTA. Aðgöngumiðar seldir n.k. laugardag frá kl. 16-18 að Hótel K.E.A. og við innganginn. F. ' T, F. ÁRSHÁTÍÐ ÁRSHÁTÍÐ Skagfirðingafélagsins á Akureyri verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 11. febrúar og hefst með borðhaldi uppi (í litla sal) kl. 7 e. h. Miðasala er í bókaverzlun jónasar Jóhánnssonar, en eftir hádegi á laugardag'hjá Grími Valdimarssyni, Geislagötu 12, sími 1-14-6L Áríðandi, að allir mæti stundvíslega. NEFNDIN. VESTFIRÐINGAR á Akureyri og nágrenni VESTFIRÐINGAMÓT verður haldið í Sjálfstæðis- húsinu (stóra'sal) á Akureyri 11. febrúar n.k. og hefst með borðlraldi kl. 7.30 síðd. Miðasala verður í anddyri Sjálfstæðishússins mið- vikudaginn 8. febrúar milli kl. 8—10 síðd. Einnig má fá nriða hjá fonnanni skemmtineíndar í sírna 1-13-29. Mætið vel og stundvíslega. ÁRSHÁTÍÐARNEFND. Úrvalsgotf salfkjöi fil Sprengjudagsins KJÖRBÚÐIR KEA "ITOIilTO 144 - NÝTT ÚTLIT - AUKIN ÞÆGINDI - - MEIRA ÖRYGGÍ - 1. Tvöfalt hemlakerfi. kcrfi. HitablAstur hreinsar 2. Stýrisstöng rneð sérstöku ör- einnig aftumiður. yggi.þannig að hún fer í sund- 4. Hurðir opnast 80°. ur við harðan áfekstur. 5. 9,25 m snúnings þyennál. 3. Fullkomið hita* og loftræsti- 6- Sérlega þægilcg sæti. Framstól- ar með mörgum stillingum. Rifreiðin verður sýnd að ÞÓRSHAMRI í dag — laug- ardaginn 4. febrúar kl. 2—5. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Umboðsmaður Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.