Dagur - 18.02.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 18.02.1967, Blaðsíða 6
Akiireyringar! Framhalds-stofnfundur NORÐURVERKS H.F. verð- ur í fundarsal Íslenzk-ameríska félagsins sunnudaginn 19. febrúar kl. 16. Áhugamenn um norðlenzkt framtak velkomnir sem stofnfélagar. STJORNIN. HEKLAÐAR SPANÍÓLUR Verð kr. 185.00. Köflótt PILS Verð kr. 580.00. Verzl. ÁSBYRGI Síðasti dagur ÚTSÖLUNNAR á þriðjudag KJÓLAR og EFNI seldir með allt að helmings afslætti Margt fleira má fá með afbragðskjörum. Ný falleg sending af VORKÁPUM, stærðir frá 34—40 Úrval af fallegum TÖSKUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Utgerðarmenn! CRÁSLEPPUNETASLÖNGUR fyrirliggjandi. — Afgreiðsla í Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 AKUREYRÁRDEILD K.El. heldur aðalfund sinn að Hótel KEA þriðjudaginn 28. þ. m. Fiundurinn hefst kl. 8.30 e. h. Kosnir verða á fundinum: 1. Deildarstjóri til þriggja ára. 2. Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir til vara. 3. Einn maður í félagsráð og einn til vara. 4. Attatíu og sex fulltrúar á aðalfund K.E.A. og tuttugu og níu til vara. Listum til fulltrúaráðs ber að skila til deildarstjóra fyrir 26. þ. m. DEILDARSTJÓRNIN. Aðalfundur Sjómannafélagsins Aðalfundur Sjómannafélags Akureyrar verður haldinn í Verkalýðshúsinu sunnudaginn 19. febrúar kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnar og reikningar fyrir sl. ár. 3. Lýst stjórnarkjöri. 4. Ákvörðun urn árgjald. 5. Lagabreytingar. 6. Kosið í nefndir. 7. Önnur mál. Félagsmenn fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. NÝKOMIÐ í VERZLUN VORA RYATEPPI stærð 14ox2oo cm., verð aðeins kr. 3.600.oo Enn frenrnr litlir BORÐSTOFUSKENKIR úr teak, kr. 5.200.oo AEli KÆLISKAPAR 200 og 280 lítra Járn- og glervörudeild AUGLÝSD) I DEGI Laust starf lögreglumanns á Dalvík Þar sem í ráði er að hafa tvo lögreglumenn á Dalvík, er hér með laust til umsóknar starf eins lögreglumanns þar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir skulu sendar til undirritaðs fyrir 1. marz næstkomandi. Upplýsingar veitir undirritaður cg sveitarstjórinn á Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu 17. febrúar 19(57. SIGURÐUR M. HELGASON, settur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.