Dagur - 15.04.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 15.04.1967, Blaðsíða 6
g§- Frá Leikfélagi Akureyrar A ÚTLEIÐ Sýning laugardag kl. 20 og sunnudag kl. 15 og 20. SÍDUSTU SÝNINGAR. Bændur athugið! Væntanleg ný sending af KFK FÚDURBLÓNDU um helgina Kúablanda kr. 5.20 kg. Hænsnablanda (Sólo) kr. 5.70 kg. Hænsnablanda (Rödkraft) kr. 5.80 kg. Svínablanda (Bacona 14) kr. 5.40 kg. Fjárblanda kr. 5.60 kg. Hestablanda kr. 5.40 kg 011 blanda seld ódýrari við skipshlið. Þeir bændur, sem taka blönduna við skips- hlið, tali við okkur fyrir mánudagskvöld. HVERGI HAGSTÆÐARA VERÐ. KAUPFÉLAG VERKAMANNA JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin BÁRBARTJÖIÍn' í Grýtubak'kábreppi, Suð- ur-Þingeyjarsýslu, er til sölu. Túnstærð um 25 ha. Jóakim Guðlaugsson, Bárðartjörn. Hraðfryst matvæli: BLANDAÐ GRÆNMETI í pökkum GRÆNAR BAUNIR í pökkum SNITTUBAUNIR í pökkum HINDBER í pökkum JARÐARBER í dósum ORANG JUICE í dósum Lítið í djúpfrystinn. UUDIR —— fSatfifa.! KJORBUÐIR KEA WmMfMm TIL LEIGU: Fimm herbergja íbúð í Vanabyggð 6 B. Er til sýnis eftir kl. 1 í dag (laiugardag). Ung stúlka ÓSKAR EFTIR HERBERGI. Helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 2-12-68 eða 1-16-57. Eldri maður óskar eftir HERBERGI til leigu. Helzt sem næst Hjálpræð- ishernum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt „Herbergi". IrésmiSir - Iðnaðarmenn Munið SUMARFAGNAÐ Trésmiðafélagsins í Sjálf- stæðishúsinu, miðvikudaginn 19. apríl (síðasta vetrar- dag) kl. 7.30 e. h. Miðasala og borðapantanir á sama stað frá kl. 4—7 sunnudaginn 16. apríl. T. F. A. WflfáRSMM TIL SOLU: FORD HERJEPPI, sem er í sæmilegu lagi, og LAND-ROVER, árg. " 1951, með miklu af vara- hlutum. Uppl. í síma 2-14-49 milli kh 5 og 7 á daginn. BIFREIDAR TIL SÖLU Opel Kapitan, árg. 1957, og Oldsmobil, árg. 1955. Seljast ódýrt. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 1-14-63. TIL SÖLU: Ársgamall Land-Rover. Ekinn um. 20 þús. km. Egill Halldórsson, Holtsseli. Sími um Grund. Eyf irðingar! FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Hrafnagils-, Saurbæjar- og Ongulsstaðahreppum boða til fundar um LAND- BÚNADARMÁL þri^daginn 18. apríl kl. 9 e. h. að Laugarborg. Á fundinum mæta: STEFÁN VALGEIRSSON, JÓNAS JÓNSSON og KETILL GUÐJÓNSSON, sem segir fréttir af Búnaðarþingi. Allir áhugamenn um landbúnað ¦velkomnir. NÝRÖMIÐ: FÓTLAGASKÓR á kvenfólk, börn og karlmenn KARLMANNASKÓR BOMSUR með fylltum hæl KVENSTÍGVÉL, rauð og hvít SKÓBÚÐ K.E.A. LOKS getum við aftur afgreitt til verzlana FLÓRU-GOSDRYKKINA: APPELSIN % FRISKO og f jölbreytt úrval af Flóru-sultum Efnagerðin FLÓRA SÍMI: (96) 2-14-00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.