Dagur - 15.04.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 15.04.1967, Blaðsíða 7
Í:»:*:|^tt*^Íý!fc§ TIL SOLU: WILLY'S JEPPI, árg. 1953. Ralp Chadwick, Norðurgötu 4. VOLKSWAGEN til sölu. Upplýsingar gefur Sigurjón Jónsson, Hólabraut 22, sími 1-17-48. TIL SOLU: Taunus Transis, 10 manna. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-26-69. BÍLL TIL SÖLU Opel Caravan, árg. 1959. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 1-20-36 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. VOLKSWAGEN 1500 TIL SÖLU. A£ sérstökum ástæðum er til sölu Volkswagen 1500, árg. 1967. Lítiðekinn. Uppl. í síma 1-28-75. BAUGUR H.F. SMÁTT OG STÓRT *r. VIL KAUPA BÍL með góðum kjörum. Má vera eldra model í skoðunarhæfu ástandi. Uppl. í síma 1-21-70 eftir kl. 6 á kvöldin. VOLKSWAGEN 1966 til sölu. Skipti á eldri Volkswagen . koma til greina. Uppl. í síma 1-15-15. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN, árg. 1961. Uppl. í síma 1-25-67 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. BIFREIÐIN A-740, Moskwitsch, árg. 1963, er til sölu. Ekin tæpa 23 þús. km. Verð 80 þús. kr. Árni Jónsson, bókavörður. (Framhald af blaðsíðu 8). lega 4 sinnum fleiri, eða 56 mið stjórnarmenn, eru kosnir á kjör dæmisþingum, 7 á hverju, til eins árs í senn. Undantekningar eru þing- menn flokksins. Það þykja engin stórtíðindi í Framsóknarflokknum, þó að TIL SÖLU: NORGE þvottavél og tveir DÍVANAR. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-26-69. Vil selja MÓTATIMBUR vel með farið. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1-18-78. TIL SÖLU: Átta hestafla Stuart TRILLUVÉL í góðu lagi Enn fremur TRILLA 1.2 tonn. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 1-14-63. TIL SÖLU: Sem ný Husqvarna 2000, Colourmatic saumavél. Uppl. í síma 1-21-08. TIL SÖLU: Tvær sjálfvirkar vatns- dælur, mjög ódýrar, fyrir frekar lítil heimili. Upplýsingar gefur Sigurður Svanbergsson, vatnsveitustjóri, Akureyri. TIL SÖLU: Rafmagnspíanetta. Ódýrt. Uppl. í síma 1-17-42. TIL SOLU: Lítið notaður GÍTARMAGNARI, Hagström 310. Uppl. í síma 1-16-98. TIL SÖLU: MÓTATIMBUR 1x6' Uppl. í síma 1-24-29. ekki séu allir sömu menn kosn- ir ár eftir ár, enda óeðlilegt, að svo væri. Almenningur mun til dæmis telja það í samræmi við „lífsins lögmál" að yngri menn taki við smátt og smátt af þeim sem hnignir eru að aldri. Það má heita orðin regla eða því sem næst, að þingmenn bjóði sig ekki fram eftir sjötugt. Til eru þó undantekningar, t. d. lögðu Sjálfstæðismenn kapp á og fengu framgengt að 78 ára maður væri kjörinn í stjórn Búnaðarfélags fslands. Er þar að visu um mætan mann að ræða, en kosning þessi orkar þó tvímælis a. m. k. að dómi yngri kynslóðarinnar í landinu. - Krapaelgur í landi (Framhald af blaðsíðu 8). mjög vel tekið. Magnús Magnús son er söngstjóri. Syngja varð flest lögin aftur. Á sunnudaginn var hér firmakeppni í stórsvigi. Sigurvegari var Frímann Ing- ólfsson, sem keppti fyrir sölt- unarstöðina Jökul og fór braut- ina á 49 sek. Nemendatónleikar Tónlistarskólans verða á sum- ardaginn fyrsta. Skólasrjóri er Magnús Magnússon. Þ. J. - NÆG ATVINNA (Framhald af blaðsíðu 8) lagt hér upp 125 tonn af ísfiski á 12 döguni, og HafliSi og Hring ur, 60 tonna bátur, hafa einnig lagt upp afla sinn undanfarna daga. Sjór hefur verið fullur f hrognkelsi og uppgripaveiði ef að einhver gæti hagnýtt sér hana. Enginn vill kaupa grá- sleppuhrogn, einstaka maður reynir eitthvað að salta sjálfur í óvissu um sölu og verð. Er það sannarlega íhugunarefni að við skulum ekki enn geta skap- að okkur verðmæti og útflutn- ingsvöru af einum af þeim fiski sem gengur á grunnmið íslands á hverju ári. Katla lestar í dag 700 tonn af síldarmjöli. J. Þ. © * % . i- é Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu § © mig á sextiu ára afmœli minu, 9. þ. m., með gjöfum, f é f f t heillaóskum og hlýjum handtókum ? Guð blessi ykkur. MA GN US STEFA NSSON. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim f jölmörgu, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vinar- hug og margvíslega hjálp við fráfall og útför KRISTJÁNS HALLDÓRSSONAR, úrsmíðameistara. Systkini og aðrir vandamenn. -Nýtt óryggishús LAUFÁSPRESTAKALL. Mess að að Svalbarði n.k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Jón Aðalsteinn Baldvinsson menntaskóla- nemi predikar. Æskulýðsfé- lagar aðstoða við messuna. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingaprestakalli. Hólar sunnu daginn 23. apríl kl. 1.30 e. h. Möðruvellir sama dag kl. 3.00 e. h. Grund sunnudaginn 30. apríl kl. 1.30 e. h. Munka- þverá sama dag kl. 3.30 e. h. SKRIFSTOFA FRAMSÓKN- ARFLOKKSINS, Hafnar- stræti 95, er opin allan dag- inn á venjulegum skrifstofu- tíma. Framsóknarfólk hvatt til að koma og gefa upplýs- ingar. Sími skrifstofunnar er 2-11-80._____________________ Ottast um Fnjóskárbrú MARGAR. jakastíflur voru í Fnjóská í gær. Við gömlu Fnjóskárbrúna myndaðist gífur lega há jakastífla, og var Fnjóská eins og fjörður yfir að líta þar sunnan við, sem náði allt upp að brekku við Hróars- staðanes í Vaglaskógi og flæddi áin yfir allt neSra nesiS. Ýmsir bjuggust við að nú væru dagar gömlu Fnjóskárbrúarinnar tald ir. Svo reyndist þó ekki að þessu sinni. Fi-amar í dalnum flæddi áin yfir láglendið hjá Fjósatungu. ' Jakaruðningur braut tvo símastaura hjá Veisu, stífla myndaðist við Végeirs- staðaklif og flæddi þar yfir veg inn og varð hann ófær. Q $K:tj*S^^ FREYJULUNDUR Dansleikur laugardags- kvöldið 15. apríl kl. 21.30 TAXMENN leika. Sætaferðir frá Sendibíla- stöðinni. (Framhald af blaðsíðu 5.) Auk þess sem hægt er að komast út um þakið, er auð- vitað um hurðina og hliðarrúð- urnar að ræða, og svo má fara aftur úr húsinu. Húsið er mjög þétt, og mun því henta vel veðráttu okkar. í góðu veðri má draga rúðum- ar út og lyfta hurðinni af hjör- um sínum og hafa þakið opið. Hliðarljós eru tengd á brettin og vinnuljós að aftan, en á fram rúðunni er vinnukona. Stefnu- Ijós eru fáanleg. í fyrra flutti Véladeild SÍS allar sínar vélar inn með öryggisgrind, en nú koma marg ar þeirra með þessu húsi og verða þær aðeins um 5.000.00 kr. dýrari en traktor með grind og rú'ðu. Er því búist við, að margir muni vilja fá nýja traktorinn vel útbúinn með vönduðu öryggishúsi. KRISTILEGAR samkomur í Al þýðuhúsinu. Boðun fagnaðar erindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., 1, mánudag- inn 17. apríl kl. 20.30. AUir velkomnir. John Holni, Cal- vin Casselman. SKOTFÉLAGAR! — Æfing í íþróttaskemmunni kl. 9.30 til 11.30 f. h. á sunnudaginn kem ur. Vinsamlegast greiðið þá árgjaldið, sem er kr. 300. — TIL Fjórðungssjúkrahússins. —¦ Gjöf til bamadeildarinnar frá N. N. kr. 1000.00. — Gjöf til minningar um Petru Sigríði Steindórsdóttur frá S. M. kr. 500.00. — Með þökkum mót- tekið. G. Karl Pétursson. TRÉSMIDIR! — IÐNAÐAR- MENN! .MuniS sumarfagnað félagsins síðasta vetrardag. Sjá auglýsingu í blaðinu. ÁFENGISNEYTENDUM er sér staklega boðið að sækja biblíulestrarfund að Sjónar- hæð í kvöld (laugardag) kl. 8.30, en allir eru velkomnir. Sæmundur G. Jóhannesson. SÆMUNDUR G. JÓHANNES- SON talar á samkomu að Sjónarhæð n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Allir hjartanlega vel- komnir. ( SÁ, SEM drekkur sig drukkinn af áfengi, nagar beitu djöfulsins og gleypir bæði agn og öngul áður en varir og verður of- drykkjumaður. En Biblían seg- ir, að þeir uumi ekki guðs ríki erfa. S. J. G. Freyjulundur, 4 stærðir Koddar, 3 stærðir Ungbarnasængur og koddar, margir litir Terylenekápur, nýjar gerðir MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 TRILLUBÁTUR TIL SÖLU GUNNÞÓR Ó.F., 7V£ tonn, með nýlegri G. M. vél er til sölu. Upplýsingar gefur Trausti Gunnlaugsson, Hlíðargötu 4, Akureyri, og Magnús Ingimundarson, hafnarvörður, Ólafsfirði. TRYGGING ER É NAUÐSYISI & FERDA-OG FARANGURS TRYGGING eitt simtal og pér eruð tryggíur ALMENNAR TRYGGINGAR^ HAFNARSTRÆTI 100 AKUREYRl SÍMI 11600

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.