Dagur - 29.04.1967, Síða 8

Dagur - 29.04.1967, Síða 8
SMATT OG STORT NÝR BÚFJÁRSJÚKDÓMUR ÓGNAR BÆNDUM j1 Veikin í nautgripum á 8 bæjum við Eyjafjörð UM MANAÐAMÓTIN október —nóvember sl. haust var úr- skurðað a£ dýralækni, að hring ormur (trichophyton verrucos- um) væri kominn upp á Grund í Eyjafirði. Veiki þessi er nú í nautgripum 7 bænda í Hrafna- gilshreppi og þar að auki á Grund í Grýtubakkahreppi, en þangað voru seldar kýr úr smit uðu fjósi frammi í Eyjafirði, áður en vitað var. um sjúkdóm þennan. í vetur hefur Guðmund Knut sen dýralæknis unnið að lækn- ingum hinna sýktu gripa og nokkrum tugum ungviða hefur verið lógað til þess að létta j EINN Á BÁTI SJÓMAÐUR einn varð fyrir því óhappi á þriðjudaginn að vél í trillubátnum hans bilaði hér úti á firðinum. Báturinn var ára- og seglalaus og sást út hjá Hauganesi snemma næsta morg un úr flugvél Norðurflugs h.f., sem komin var á vettvang til að leita. Maðurinn var heill á húfi. □ lækningarstörfin. Enn er barizt við þennan sjúkdóm. Vöntun á lyfjum tafði lækninguna um skeið. Páll A. Pálsson yfirdýralækn ir ritar grein um þetta efni í áttunda hefti Freys. Segir þar meðal annars: „Ekki er óal- gengt, að fólk, sem vinnur í fjós um, þar sem sýkt dýr eru, smit- ist. Oftast kemur smit á hand- leggi og andlit. Lýsir hring- skyrfi (hringormur) sér sem rauðleitir, bólgnir, kringlóttir ÞÉTTBÝLISFQLK og raunar allir landsmenn njóta í vaxandi rnagli . ánægjunnar af ferðum í óbyggðum, enda víða orðnar færar leiðir um þær bæði á jeppum og fjallabílum. Á þenn- an hátt komast menn i snert- ingu við náttúruna. Þörf þess að blanda geði við náttúru lands ins virðist vaxandi, einkum fyr ir þá sem endranær starfa inn- an fjögurra veggja. Nýjar leið- blettir, oft með graftarkenndri vilsu, er frá líður. Utbrot þessi eru leið og langvinn, sérstak- lega ef þau eru á skeggstæði eða í hársverði." .... „Þá er þess að geta, að aðrar dýrateg- undir en nautgripir geta tekið veikina svo sem sauðfé og hross“ Niðurlagsorð yfirdýra- læknisins eru þessi: „Vissulega er þessi sjúkdómur það hvim- leiður, að mínum dómi, þó ekki sé hann banvænn, að ég tel rétt ast að freista þess að útrýma honum með róttækum ráðum.“ Bændur við Eyjafjörð standa (Framhald á blaðsíðu 2.) ir um fjöll og heiðar, vekja fögn uð í brjósti þessara manna. Ein er sú leið við Eyjafjörð, sem margir hafa áhuga á að gera bíifæra, en það er leiðin um Þorvaldsdal. Dalurinn ligg- ur frá norðri til suðurs upp af Árskógsströnd og allt til Forn- haga í Hörgárda'l. Þarna var áður nokkur byggð og merkir staðir nefndir í fornum heimild um. Vegarstæði er víðast sæmi SKÓLAFERÐIR Nokkrir áhyggjufullir feður hafa tjáð blaðinu vandræði sín í sambandi við skólaferðir ung linga. Einn þeirra á þrjú börn i skóla og ætla tvö þeirra að fara með skólasystkinum sínum til útlanda í vor. Faðirinn vill ekki láta sín böm sitja eftir, en hann telur þessi ferðalög skjóta svo mikið og óvænt fram kostn aði við skólanámið, að hann fái vart undir því risið. Þess utan telja sumir ferðalög af slíku tagi ekki ná tilgangi sínum sem verulegar fræðsluferðir. Lætur blaðið skoðanir þessara ,manna hér með koma fram. MYNDIN Á BAKHLIÐINNI Forsætisráðherra fslands kall- aði það mikinn „barlóm“ stjórn arandstæðinga, er þeir í eldhús umræðum gagnrýndu stjórnar- stefnuna, m. a. með ástand út- flutningsatvinnuveganna í huga Forsætisráðherra sagði, að ætla mætti að stjórnarandstæðingar byggju í allt öðru þjóðfélagi en sínir menn, því að þeim sýndist allt í kalda koli. En þegar sami forsætisráð- herra talaði við flokksmenn sína á landsfundinum, brá liann upp annarri mynd. Þá sagði hann um ástand sjávarútvegs- ins, að þar væri „óneitanlega um neyðarástand að ræða, sem víða myndi talið horfa til öng- þveitis.“ Þannig er myndin á bakhliðinni. OF SNEMMT AÐ MISSA MÓÐINN Blöð íhalds, krata og komma eru áberandi dauf uin þessar mundir. Það ej- eins og þau hafi legt og sumarfagurt er í þess- um dal, enda sauðlönd góð og dilkar vænir hjá þeim, sem þar eiga fé á fjalli. En Skriðuhrepp ur, Amarneshreppur og Ár- skógshreppur hafa afnot af daln um. Vatnaskil eru á Háleiti undir Nautahnjúki. Fremsta býlið sem um er vitað í Þor- valdsdal, er Lambárkot og eru um það heimildir frá 17. öld. (Framhald á blaðsíðu 7) misst móðinn í upphafi kosn- ingabaráttunnar og þykir fylg- ismönnum þeirra illt við að una. En margt kemur til, bæði takmarkaðar fréttir og einhvers konar andleg uppdráttarsýki eða vorslen. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN I SÁRUM Sjálfstæðismenn eru i sámm á Akureyri vegna ýmiskonar óhappa sinna í bæjarmálum. Einn bæjarfulltrúi flokksins týndist á hljóðlausan hátt á síð- asta ári, án eftirmæla, enn sem komið er. Þeir sem eftir voru tóku slysalega á málum þegar nýr bæjarstjóri var kosinn, og í þriðja lagi sjá forystumenn flokksins fram á fylgislirun í næstu kosningum, samhliða því að ungt fólk þyrpist inn í Félag ungra Framsóknarmanna hér í bæ. AÐ ÞJÓNA TIL BORÐS Alþýðuflokksfóík hefur horft á það undanfarin ár að forýstú-' menn þess hafa þjónað ihaldinu til borðs af mikilli undirgefni. Alþýðuflokkurinn var upphaf- lega stofnaður gegn fjárplógs- mönnum í þessu landi og starf- aði sem vinstri sinnaður um- bótaflokkur um fjölda ára. Það er döpur staðreynd, að málum er nú svo skipað, að þessi flokk ur alþýðunnar skuli styðja mesta andstæðing sinn til æðstu valda i landinu. KVIKSYNDI UNDIR FÓTUM Síðan öllum landsmönnum varð ljóst, hvem skripaleik Alþýðu- bandalagið leikur og að innan þess rikir fullur fjandskapur milli konunúnista og þeirra, sem engar trúarjátningar vilja sækja til Moskvu eða Peking, cru ýmsir fyrri kjósendur Al- bandalagsins i vanda staddir. Þeir sjá það nauðugir eða viljug ir, að þeir hafa látið blekkjast hroðalega. Þéir vildu styðja ábyrgan flokk vinstri sinnaðra, íslenzkan íhaldsandstæðing, en hafa í reyndinni stutt hina öfga mestu rauðliða til áhrifa. Þetta fólk hefur nú kviksyndi undir fótum og skilur, að það var herfilega gabbað. Margt af þessu fólki hefur nú þann mann dóm, að hasla sér völl á öðrum vettvangi í næstu kosningum. Ný f jallabaksleið við Eysteinn Jónsson. Ingvar Stefán Jónas Bjöm Sigurður Guðríður ALMENNUR KJÖSENDAFUNDUR Á AKUREYRIIDAG ALMENNIR KJÓSENDA- daginn 29. apríl kl. 2 e. h. — son, Stefán Valgeirsson, Jónas FUNDUR verður í Samkomu- Eysteinn Jónsson flytur ræðu Jónsson, Björn Teitsson, Sigurð húsinu á Akureyri í dag, laugar en ávörp flytja: Ingvar Gísla- ur Jóhannesson og Guðríður Eiríksdóttir. — Fundarstjóri verður Valur Amþórsson full- trúi. Framsóknarfélögin.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.