Dagur - 09.05.1967, Blaðsíða 2
2
LEGGJUM ÖLL FRAM
OKKAR SKEKF
SÍÐAN í desember hafa stjórn-
armenn Sambands ungr'a Fram
sóknarmanna ferðazt um land-
ið til fundahalda um ný við-
horf í íslenzkum stjórnmálum,
og hafa nú verið haldntr fundir
í flestum kjördæmum utan
Keykjavíkur í samráði við fé-
lög ungra Framsóknarmanna á
viðkomandi stöðrnn. Fyrsti
fundurinn af þessu tagi var
haldinn hér á Akureyri
snemma í desember, en nú síð-
ast var haidinn fundur á Sauð-
árkróki í vikunni sem leið.
Þessir fundir hafa yfirleitt
verið ntjög vel sóttir og máli
frutnmælenda vel tekið af
heimaniönhum. Þannig hefur
starfsemi ungra Framsókiiar-
ínanna verið með blómlegasta
móti nú í vetur. Ekki sízt hefur
þar verið í fararbroddi, formað-
urtnn, Baldur Óskarsson, sem
jafnframt annast erindrekstur á
► vegum sambandsins frá nýári.
i
> Á Akureyri hefur fjöldi ungs
^ fóíks látið innrita stg í
J Félag ungra Framsóknarmanna
l undanfarna mánuði. Má benda
á það, að íhaldið hér hefur ann
an hátt á um innritun, því að
þar eru menn taldir félagar, ef
þeir hafa komið á fund. Alla-
vega er ljóst, að straumurinn
hér norðanlands liggur nú til
Framsóknarflokksins, og svipað
má vísí segja um aðra lands-
hluta.
Meginatriðin í stefnu ungra
Framsóknarmanna hafa fengið
góðan hljómgrunn. Mó benda á
það, að tiOögur þeirra um gerð
f jögurra ára áætlunar um brotí
för hersins hafa vakið þjóðar-
athygíi og verið teknar upp í
stefnuskrá Framsóknarflokks-
ins.
Nú síðast hefur það gerzt, að
usigir Franisóknarmenn hafa
skrifað ungsamíökunum í hin-
utn flokkunum og stungið upp
á því, að öll stjómmálasamtök
ungra manna færu þess sam-
etginlega á leit við Ríkisútvarp-
ið að þar yrðu látnar fara fram
stjóramáiaumræður " ungra
manna fyrir kosningamar. Yrði
það vissulega athyglisverð ný~
breyíni, ef til kætni, en enn er
ekki vitað um undiríektir í her-
húðum andstæðinganna.
(Framhald á blaðsíðu 7)
Nýir starfskraftar
Fríða
Bjöm
GERT er ráð fyrir, að útkomu-
dagar blaðsins verði nokkru
fleiri fram að kosningum, en
venjulega. í tilefni af því, hafa
blaðinu bætzt góðir starfskraft-
ar. Þau Fríða Björnsdóttir,
hlaðamaður, og Bjöm Teitsson
frá Brún vinna við Dag þennan
tíma, og býður blaðið þau veí-
komin tO starfa.
Yerðbólgan gerii* þá ríku ríkari
segir Herbert Ólasom húsgagiiasmiður
í HÍJSGAGNAVERKSlVriÐJ-
UNNI Valbjörk. vinna upp undir
30 menn við húsgagaaframleiðsl-
una sjálfa, auk þeirra, sem vinna
önnur störf vift' lyrirtækið. Þarna
vinna ýmsir ungir menn, og Dag-
ur fær að leggja nokkrar spurn-
ingar fyrir einn þeirra, Herbert
Ólason.
— Þú hefxir lokið ndmi í hús-
gagnasniíði?
— Já, ég lauk úáminu nú um
síðustu áramót og vinn svo áfrani
hjá Valbjörk, en þar pr ég nú bú-
inn að vera tæp fjögur ár.
— Er pella ekki vaxandi fyrir-
ta’ki?
— Jú, það er óhætt að segja
það. Sjálfvirknin eykst l’íka sífellt,
t. d. kom fyrir skömmu sjálfvirk
pússningarvél, svo að fjcildafrain-
■'FéiðSIttn yerðnr æ; ódýrari.
Þ~icf . höfið'undánfárið tekið
fyrir mjög stór verkefni
— Við höfum meðal annars
framleitt 200 rúm í Loftaleiða-
hótelið í Reykjavík, og yfirleitt
komu liúsgögnin þar frá okkur.
Þá höfum við tekið að okkur að
srníða ný húsgögn í Stúdentagarð-
ana í Reykjavík. AIls hugsa ég að
við höfum smíðað ca. 600—700
svefnbekki sl. ár, svo að eitthvað
sé nefnt, og við erum oft með
lægri tilboð en aðrir, sem stafar
af sjálfvirkninni og vinnuhagræð-
ingu, en fyrirtækið hefur m. a.
notið fyrirgreiðslu frá norskutn
aðila við skipulagninguna.
— Nú er unnið að viðbyggmgu
við verksmiðjuna?
— Já, þetta er viðbygging á
fjórum hæðum, en hún virðist
ætla að tefjast nokkuð vegna
skorts á lánsfé, sem er mjög til-
finnanlegur. Þó að fyrirtækið sé
c'iíú Kip stærsta- sinnar tégtftidar
hérlendis, a [ta'iý nú í talsverðum
•fjárhagserfiðteikum, eins og flest
önnur iðnfyrirtæki, enda ölf .fyrir-
greiðsla . af hálfu ríkisvaldsins
mjög treg. Það eykur vandann, að
ýmislegt innflutt efni, járnlámir
og annað þvílíkt, er hátollað.
Auðvi.tað þarf iðnáðurinn að hafa
tollaaðhald, en því aðhaldi má
ekki beita þannig, að iðnaðurinn
lamist.
— Eitthvað'er flutt inn af er-
lendum húsgögnum?
— Já, kvótínn er líklega um 12
milljónir á' áfi', en erlendtt hús-
gögnin standá okkar að baki að
mörgu leyti, Við höfum líka all-
góða söluaðstöðu og seljum mest
beint sjálfir úr verzlunutn hér og
í Reykjavík.
— Gelur iðnaðurinn hér bætt
við sig miklu af fólki. á nœstunni?
— Nei, nú jaðrar jafnvel við at-
vinn.uley.si sunls staðar, a. m. k. er
um mjög mikið öryggisleysi að
ræða í þeim efnum. Auðvitað
þarf að hafa eitthvað að gera fyrir
unga fólkið, 'sem sífellt bætist við.
Um þetta er ’ekki hugsað at stjórn-
arvöldunum, enda þótt það hljóti
að eiga að vera keppikefli að fá
uugá fólkið beint að fratnleiðslu-
atvitinuvegunurn. Fyrirtæki hafa
þurft að hætta, t. d. kexverksrniðj-
an Lóreíei Ijtér ;og fataverksmiðj-
an Fíía á Hjúsayík, sem er tnjög
tilfinnanlegf, -og þetta staíar af
því, að inníiutningurinn hcfur
verið gefinn frjáis algjörlega
sktpulagslausU Yfirleitt vantar
sttjrlega meiri ski’pulagningu í
Sambandi við vinnumarkaðinn.
Það er kannski ekki alveg nóg að
býggja álverksmiðju og hugsa
ekki um annað.
— Þú ert ekki œttaður af Akur-
eyri?
— Nei, ég er að sunnan, en kon-
an mín er héðan, og við settumst
að hér m. a. vegna þess, að við
vissum, að hér er byggingarlcöstn-
aðurinn lægri en í Rey.kjavtk og
nágrenni. Og svo er maður farinn
að byggja.
— Hvernig líkar pér við hús-
n æði smá lastjórn ?
— Hún heíur staðið sig illa, sér-
staklega hér á Norðurlancli, við
síðustu úthlutun vorum við mjög
settir hjá, eins og alkunná er.
Raúnar má segja það, að hér sé
KEA húsnæðismálastjórn öðrum
þræði, því að þar íá húsbyggjend-
ur lán út á væntanleg húsnæðis-
málastjórnarlán, og ef þau svo
bregðast er okkur einhvern veg-
inn bjargað áfrarn. En auðvitað
ættum við að mega treysta því, að
lánin frá húsnæðismálastjórn
kæmu strax og húsin verða fok-
held. Allir þurfa sitt þak yfir höf-
uðið.
— Er ehki söluverð íbúða alltof
hátl?
— Tvímælalaust, og þó er
ástaiidið auðvítað hátíð hjá því
sem gerist í höfuðstaðnum, þar
Árni Jónssoh. Hann tekur því
vel að svara nokkrum. spurning
um blaðsins.
— Hvað eru útibú KEA miirg
nú?
— Þau eru orðin 10 á Akur-
eyri einni saman og fer allört
fjölgandi, ég held að tvö hafi
bætzt við síðan ég byrjaði.
Árni Jónsson.
— Hvað eríu húinn að síarfa
lengi hjá KEA?
— Ég hef verið við verzlunar
störf í sjö ár hjá fyrirtækinu, ■
þat' af fimm ár deiidarstjóri, og
tók svo við útibúinu um ára-
mótin.
— Hvað verzlar útibúið helzt
nteð?
sem söluverðið kemur hvergi
nærri raunveruleikanum. Að vísu
byggjum við helzt til fínt og vant-
ar skipulag í sambandi við fjölda-
framleiðslu. Núna veit ég, að í
nýja hverfinu í Fossvoginitm í
Reykjavík er pantað í stórum
slöttnm ýmislegt, sem til þarf, svo
sem gluggar, innréttingar o. fl.
En allavega er ljóst, að til verð-
ur að koma margfalt strangara
eftirlit með söluverði íbúða, svo
að einstakir byggingameistarar og
íbúðamiðlarar geti ekki leikið
þennan skollaleik miklu lengur.
— Finnst pér gaman að verð-
bólgun ni?
— Nei, það er öðru nær. Verð-
búlgan gerir þá ríku rtkart og Jiá
fátæku fátækari. Auðvitað vill
enginn eiga grænan eyri í banka,
þegar byggingarkostnaður hækkar
mun meira en bankavöxtum nem-
ur árlega. Auðvitað verður að
stöðva verðbólguna. Það skildi
meira að segja Olafur gamli
Thors, og það var marindómur
að því, þegar Hermarin Jónasson
sagði þjóðinni skýrt og skorinort
frá þvt 1958 að ekki væri sam-
staða í vinstri stjórninni um úr-
ræði. Aflaárin nú undanfarið
hafa gert að verkum, að stjórnin
hefur getað setið, en boginn hef-
ur verið spenntur til hins ýtr-
asta, og nú þegar dálítið verðfall
verður á afurðum missir stjórnin
alveg öll tök.
og þó að Kaupfélag verka-
rnanna hafi líka útibú þar,
verzla flestir við okkur.
— Hvað heldur þú um fram-
tíðarhorfur kaupfélagsins nú í
svipinn?
— Vegna lánsfjárskortsins og
hárra vaxta er óhætt að segja,
að nú horfir mjög illa fyrir
KEA, þótt auðvitað höfum við
mun betri aðstöðu en litlu kaup
félögin. Ég býst líka við, að
reynt verði að borga út arð nú
eins og venjulega, þó að ég viti
það ekki. Annars er ljóst, að
hagur félagsins hefur versnað
mikið síðasta árið.
— En þú telur rekstur KEA
samt í allgóðum höndum?
— Ég veit varla hvað gerist
þegar Jakob verður að hætta,
en undir hans stjórn hefur fé-
Lagið eins og kunnugt er 'blómg-
ast svo að dæmafátt má kalla,
enda hefur enginn aukvisi hald
ið um stjórnvölinn, þar sem
hann er.
— Hvað finnst þér um við-
horf Akureyringa almennt gagn
vart KEA nú á seinni árum?
— Það er staðreynd, að núna
er mun minna hnýtt í kaup-
félagið í bænum en áður var,
og orðstír þess hefur stöðugt
batnað. Líklega stafar þetta
meðfram af því, að fólkið finnut-
smátt og smátt meira fyrir arð-
inum, enda hefur hann ekki
verið svo lítill í krónutölu und-
anfarið. Það bætist líka við, að
samanburður á vöruverði hjá
Herbert Ólason.
— Fleldurðu, að stjórnin haldi
sarnt velli?
— Alls ekki. Sjálfstæðisflokkur-
inn sér nú fram á stúrkostlegt
fylgishrun. En það verður heldur
ekkert gamanmál að þurfa að taka
við stjórnartaumunum eins og.
ástandið er í atvinnu- og efna-
hagsmálunum. Verðstöðvuniné er
auðvitað , algjör bráðabirgðaráð-
stöfun. Það sem gera þarf er að
semja vel grundvallaðar áætlan-ir
um ríkisrekstnrinn og framkvæma
þær síðan i raun. Fólk þarf að
vita, á hverju það má eiga von.
Það öryggisleysi, sem við nú bú-
um við, er óþolandi. Meira að
segja Sjálfstæðismenn viðurkenna
þetta.
(Fratrthald á blaðsíðu 7).
KEA annars vegar og kaup-
mönnum hins vegat- er alltaf'
jafn óhagstæður fyrir þá síðar-
nefndu, ekki sízt þegar tillit er
tekið til arðsins.
— Þú hefur auðvitað unnið
• mikið’ undanfarin ár?
— Ég hef þurft þess eins og.
áðrir, enda verið að kaupa mér
íbúð, sem kostar sitt,' þótt það
sé auðvitað mun ódýrara a‘ð
koma sér upp húsnæði hér held
ur en í StórTReykjavík. Það
hefur svo sem ekki géfizt mik-
ill tími til að sinna félagsmálum
undanfarið.
— Hvað heldurðu svo að ger
ist í þessum kosningutti, sem
framuodan eru?
— Ég vona, að Framsóknar-
fiokkurinn vinni á, og er raun-
ar ekki í vafa um, að hann muni
bæta miklu við sig í kjördæm-
inu. Það væri óneitanlega mjög
glæsilegt að geta komið fjórum
mönnum að, enda eru metrn
yfirleitt mjög ánægðir með fram
boð Jónasar Jónssonar. Hitt er
Hka augljóst, að Sjálfstæðis-
rrtenn eru mjög hræddir um sig
og hljóta að tapa verulega, ef
vel er á haldið. Ekki fara menn
að kjósa Alþýðubandalagið,
sem er klofið og sundrað. Og ég
held ekki heldur að Bragi hafi
minnstu möguleika að ná kjöri.
Hann hefur ekki vinsældir Frið
jóns Skarphéðinssonar og getur
ekki beitt fyrir sig lánapólitík-
inni nú eins og í bæjarstjórnar-
kosningunum í fyrra. Ekki sízfc
unga fólkið sér því, að eini
möguleikinn til að hindra áfram
haldandi íhaldsstjórn er áð
kjósa Framsóknármenn, segir
Árni Jónsson að lokum. Við
þökkum honum greið og góð
svör. Bj. T.
LLAHORFIR VEGNA LANSFJARS
segir Árni Jónsson verzlunarmaður
FRÁ síðustu áramótum hefur
starfað sem útibússtjóri við úti-
obú;*:»Kauf)félags
GÍéraYhVferfi
— Aðallega matvörur og ný-
lenduvöruiy Þarna vinna fimm