Dagur


Dagur - 14.06.1967, Qupperneq 2

Dagur - 14.06.1967, Qupperneq 2
2 Þrjú ný Akureyrarmet í sundi Sundfólk úr Ægi kom norður til keppni í mai - URSLITINIKOSNINGUNUM (Framhald af blaðsíðu 1) REYKJANESKJÖRDÆMI: Alþingiskosningar 1967 Alþingiskosningar 1963 LAUGARDAGINN 27. maí sl. komu 30 sundmenn úr Sund- félaginu Ægi, Reykjavík í heim sókn til Akureyrar. Sundmot ! var haldið sama dag með þátt- | töku Ægismanna og sundfólks I úr Óðni. Æskilegt hefði vérið | að sundmenn úr KA og Þór i hefðu tekið þátt í mótinu þar | sem bæði félögin hafa gengizt ! fyrir sundæfingum í vetur. | Árangrar sundmanna var all- góður miðað við árstíma og : fyrri getu. Mjög bagalegt er fyr ! ir sundmenn okkar Akuréyr- i inga að útilaugin er lokuð átta mánuði á árinu og það á aðal- , þjálfunar- og keppnistímabil- , inu. Innilaugin er ekki hæf til , sundþjálfunar fyrir keppni, en aðeins hæf til kennslu ungra barna. Það er hlálegt að 12 , metra laug skuli vera ætluð tíu þúsund manna bæ % hluta úr árinu. Það er því eindregin ósk okkar sundmanna að heitavatns leiðslan í Glerárgili sé lagfærð tafariaust svo hægt sé að halda útilauginni opinni allt árið. í sumar er væntanlegur sund þjálfari úr Reykjavík og eru miklar vonir við það bundnar. ! Eftirfarandi árangur náðist á mótinu þann 27.: 100 m. skriðsund karla Tími 1. Guðm. Þ. Harðarson Æ 1.00.6 2. Snæbjörn Þórðars. Ó 1.05.1 . (Akureyrarmet) 3. Óli G. Jóhannsson Ó 1.05.3 {Fyrra met átti Bjöm Þóris- son, Óðni 1.06.0). 50 m. bringus. drengja Tími 1. Jóhann Pálsson Æ 40.6 2. Guðm. Thedór3son Æ 42.4 3. Kristinn Sverrisson Ó 44.8 '50 rn. skriðstind drengja Tími 1. fíolmst. Hólmsteinss. Ó 29.7 2. Einar Þór Lárusson Æ 32.9 3. Jón Erlendsson Ó 33.1 100 m. bringusund karla Timi 1. Ólafur Einarsson Æ 1.20.9 2. Guðm. Þ. Harðarson Æ 1.20.9 3. Jón Árnason Ó 1.26.3 4x50 m, boðsund drengja Tími 1. Sveit Óðins 2.09.0 2. Sveit Ægis 2.09.8 4x50 rn. fjórsund karla Tími L Sveit Óðins 2.22.2 (Ak uréy rarmet) 2. Sveit Ægis 2.23.4 50 m. skriðsund telpna Tími 1. Ingibjörg Haraldsd. Æ 34.6 2. Helga Alfreðsdóttir Ó 36.7 3. Vilborg Júlíusdóttir Æ 36.7 50 m. bringusund telpna Tími 1. Ingibjörg Haraldsd. Æ 41.3 2. Hslga Gunnarsdóttir Æ 42.7 3. Þóra Ákadóttir Ó 45.3 JÚNÍMÓT I SUNDI þann 4. sl. 100 m. skriðsund karla Tími 1. Snæbjörn Þórðars. Ó 1.04.5 (Akureyrarmet) 2. Óli G. Jóhannsson Ó 1.05.4 200 m. skriðsund karla Tími 1. Snæbjörn Þórðars. Ó 2.336 (Akureyra rme t) 2. Óli G. Jóhannsson Ó 2.44.2 (Fyrra met 2.45.0). 50 m. skriðsund drengja Tími 1. Hólmst. Hólmsteinss. Ó 29.7 2. Grímur Sigurðssón Ó 31.2 3. Pálmi Jakobsson Ó 31.7 Atkv. % þm. Atkv. % l>m' Alþýðuflokkur 3.193 21.4 1 2.804 22.8 1 Framsóknarflokkur 3.528 23.7 1 2.465 20.1 1 Sjálfstæðisflokkur 5.363 36.0 2 5.040 41.1 2 Alþýðubandalag 2.194 14.7 1 1.969 16.0 1 Óháður lýðræðisflokkur 623 4.2 0 VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Alþingiskosningar 1967 Atkv. % þm. Alþýðuflokkur 977 15.7 Framsóknarflokkur 2.381 38.0 Sjálfstæðisflokkur 2.077 33.2 Alþýðubandalag 827 13.2 VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: Alþingiskosningar 1963 Atkv. % þm: 912 15.1 1 2.363 39.2 2 2.019 33.5 2 739 12.2 0 Alþingiskosningar Alþingiskosningar Alþýðuflokku-r Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag 1987 Atkv. % þm. 705 14.8 1 1.801 38.2 2 1.609 34.0 2 611 13.0 0 1963 Atkv. % þm. 692 14.1 0 1.743 35.7 2 1.713 35.0 2 744 15.2 1 NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Alþingiskosningar 1967 Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Atkv. 652 2.010 1.708 637 % þm. 13.0 0 40.2 3 34.1 2 12.8 0 Alþíngiskosningar 1963 Atkv. % Þm- 537 10.5 0 2.135 41.9 3 1.765 34.6 2 663 13.0 0 KÁ HÉLT .-SUNDMÓT Jyrir.. börn og ungþnga þanrgl. 'júníjsU Mót þetta var eitt hið fjölmenn- asta sem haldið hefir verið hér á Akureyri lengi, en rösklega 4Ó börn tóku þátt í mótinu. En sundmót hafa vérið fá hér und- anfarin ár og „aðalmótið“ Akur eyrarmót hefir oft fallið niður. Er ástæða til að ætla að þessi börn muni efla að nýju súnd- íþróttina hér i bæ er fram líða stundir. Helztu úrslit í KA mótinu Þessi mynd er af Snæbirni Þórðarsyni í flugsundi, en hann hefur nýlega sett tvö Akureyrarmet í skriðsundi. (Ljósm.: P.A.P.) 50 m. bríngusund stúlkna 12 ára flokkur sek. 1. -Ingunn E. Einarsdóttir - 47.3 2. Ásdís Gunjilapgscjótfjr 48.9 3. Vaidis Þor'valdsdðtfir 50.7 NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Alþingiskosningar 1963 Aíkv. “ %' 'þm. 1.357 13.0 0 1.012 lO.l' t) 4.525 43.4 3 4.530 45.2 3 2.999 28.6 1.571 15.0 Alþingiskosningar 1967 Atkv. % þm. Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubaudalag 2.856 : 28.Ö 2 1.62l" 16.2 1 5U'm. (jj-itigjtsimd diungjh v yiíárcog'fsi ' 1. Vijhelm Jónsson 2. Þórarinn Oli Hallsson '4 ? : *A : * f 50 m. bringusund stúlkna 11' ára flokkui I. SigííStir Frítnannsdóuir 2.. Asdis Hariddsdóttir 3. MargréL BaldvinsdóUir AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: sek. 65.5' Tímnr í þcssum aldursflokki eru Alþingiskosningar Alþingiskosningar 1967 1963 50 m. bringusUnd dtengja 1 If-12 ára t'okkur . 1. Pétur Pétursson 2. Jóhann Malter 86.5 mjög góð'ir og má mikils vænta a£ þessum sundkonum, sérstaklega er Ingunn fjölha’f sundkona. Alþýðuflokkur Atkv. 286 % 5.3 þm. 0 Atkv. 250 % 4.8 þm. 0 sek. Framsóknarflokkur 2.894 53.7 3 2.804 53.9 3 52.0 50 m. skriðsund stúlkna Sjálfstæðisflokkur 1.195 22.2 1 1.104 2L7 1 55.9 57.0 12 ára flokkur 1. Ingunn E. Einarsdóttir sek. 46.0 Alþýðubaudalag 1.017 18.8 1 905 17.4 1 2. Fjóla Traustadóttir 3. Svandís Hauksdóttir 47.0 47.1 SUÐURLANDSKJÖRDÆMI sek. 50.9 52.8 Sundbikar kvenna, sem Sjálf- stæðishúsið gaf stigahæsta kepp voru þessi: 3. Þórir Magnússon 53.0 andi í kvennaflokki, vann Ing- unn E. Einarsdóttir, en næstar 50 m. bringusund stúlkna 50 m. skriðsund drengja urðu Fjóla Traustadóttir og 10 ára og yngri sek. 11—12 ára flokkur sek. Svandís Hauksdóttir. 1. Þóra Leifsdóttir T»9.0 1. Í’étut. feéuiCsson 44.7 2. Elva Aðalsteinsdóftír 64.9 2. 5ó£aaní\feÍ4eÉ 47.8 50 m. hringusund 3. Margrét Ólafsdóttir 65.9 3. Þórir Magnússon 48.2 unglingaflokkur sek. Alþingiskosningar 1967 Atkv. % þm. Albýðuflokkur 753 8.8 0 Framsóknarflokkur 3.057 42.0 2 Sjálfstæðisflokkur 3.578 36.0 2 Alþýðubandalag 1.123 13.2 1 Alþingiskosningar 1963 Atkv. % þm. 760 9.4 0 3.402 41.9 3 2.999 37.0 3 955 11.8 0 Björn Arason afhendir Gunnlaugi Sundbikar IÍA. Ljósm.: P.AP. 1. Gunnlaugur Frfmannsson 46.7 2. Þengill Jóhannsson 48.2 3. Björgvin Þorsteinsson 47.1 50 m. skriðsund unglingaflokkur sek. 1. Gúnnlaugur Frímannsson 35.6 2. Björgvin Þorsteinsson 39.0 3. Þengill Jóhannsson 39.3 Sundbikar KA gáfu þeir sund men.nirn.ir Björn Arason og Vernharður Jónsson til þessa móts og hlýtur bikarinn árlega stigahæsti keppandi mótsins. Gunnl. Frímannsson hreppti bikarinh að þessu sinni og er hann hinn efnilegaSti sundmað- ur. Næstir urðu Þengill Jóns- son og Björgvin Þorsteinsson. Frá vinstri: Fjóla, Ingimn og Svandís. Ljósm.: P.A.P.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.