Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 2
r SKÓLASLIT Á LAUGALANDI HÚSMÆÐRASKÓLANUM að Syðra-Laugalandi í Eyjafirði var sagt upp hinn 15. júní sí'ðast liðinn að viðstöddum nokkrum gestum og aðstandendum. Hófst athöfnin að venju með guðs- þjónustu, er sóknarpresturinn séra Benjamín Kristjánsson flutti, en að henni lokinni ávarp aði forstöðukonan, frk. Lena Hallgrímsdóttir námsmeyjarnar og afhenti þeim skírteini síh. Námsmeyjar. 41 að tölu höfðu alls verið í skólanum í vetur og af þeim luku 38 burtfarar- prófi. Hæstu meðaleinkunn við prófið hlaut Soffía Kristín Jóns dóttir frá Lyngholti í Bárðár- dal 9.23. Sýning var á handa- vinnu námsmeyja sunnudaginn 11. júní og sótti hana fjöldi manns frá Akureyri og ná- grenni, og mátti þar líta margt fagurra muna. Forstöðukonan gat þess í skólaslitaræðu sinni, að laugar- daginn 27. maí hefðu heimsótt skólann 25 tuttugu ára náms- meyjar og 28 tíu ára nemendur og hefðu þær fært skólanum vandaðar og dýrar gjafir og öll- um kennurum sínum blóm. Væru slíkar heimsóknir hverri skólastofnun kærkomnar, eink- xim fyrir þá ræktarsemi og hlý- hug, sem nemendur sýndu með því að koma Iangar leiðir að oft við erfiðar aðstæður, til að hyl'la sinn gamla skóla og eiga. þar glaða stund með skólasystrum sínum. Heilsufar var ágætt í skólan- um í vetur og dvalarkostnaður reyndist að vera 58 kr. á dag. Kennarar" í vetur hafa verið, auk-forstöðukonu: ungfrú Sig- rún Gunnlaugsdóttir, sem kenndi vefnað, frú Gsrður Páls dóttir, sem kenndi þvott og ræstingu og ungfrú Guðríður Eiríksdóttir, sem kenndi mat- reiðslu. Stundakennarar voru frú Rósa Árnadóttir, sem kehndi sauma og sára Benja- mín Kristjánsson, kennari í bók legum fræðum. - GÓO GJÖF (Framhald af blaðsíðu 8). steinssyni og var við það tæki- ' færi um það rætt, að rétt væri að' velja henni stað á íslandi. Og ef til vill væri hún bezt komin á þeim bæ, Eiríksstöð- um, þar sem Leifur Eiríksson fæddist, á nýbýli er Eiríkur faðir hans reisti á fögrum stað í Haukadal. Eiríksstaðir hafa lengi verið í eyði, en vissulega væri það verðugt viðfangsefni að reisa á þeim stað minnisvarða Leifs og Eiríks og koma þar upp mynja- safni, helguðum landafundum feðranna. ? - NÝSTÚDENTAR (Framh?ld af blaðsíðu 1). sem er fyrir löngu orðinn of lítill. Allar horfur eru á því að skólahúsnæði verði ófullnægj- andi næsta ár, þannig að nauð- syn verði að tvísetja að ein- hverju leyti og kenna sumum bekkjardeildum síðdegis og þyk ir það illt. Aðsókn að M. A. er vaxandi ár frá ári, enda nýtur skólinn virðingar sem mennta- og uppeldisstofnun. ? .. Sú breyting yerður á næsta yetur, ^að ungfrú Guðríður Eiríksdóttir hefúr fengið eins árs frí frá starfi sínu til að stunda frekara nám erlendis og vantar því matreiðslukennara að skólanum,. \K-yenrraskóli Eyfirðinga var starfahdi að Syðra-Laugalandi á árunum 1877—96, fluttist þá til Akureyrar og starfaði þar tíu ár til 1906. Var síðan endur- reistur að Syðra-Laugalandi 1937... Forstöðukanan rakti nokkuð sögu skólans frá því hann var endurreistur og gat þess að aðsókn hefði ávallt ver- ið geysimikil, svo að nauðsyn- legt hefði verið að gera miklar viðbyggingar á árunum 1947— 1950. Nú væri fyrirhugað að gera allmiklar endurbætur á skólahúsinu í sumar og í undir- búningi meiri viðbyggingar til að fylgjast með vaxandi kröfum tímans. Að lokum þakkaði hún kennurunum gott samstarf og óskaði brautskráðum námsmeyj um gæfu og gengis í framtíð- inni. ? Ritgerðasamkeppni MENNINGARTENGSL íslands og Ráðstjórnarríkjanna bjóða þeim, sem stunduðu nám við menntaskólana eða framhalds- deild. Verzlunarskóla íslands veturinn 1966—1967, til þátt- töku í ritgerðasamkeppni urti efnið Sovétríkin fimmtíu ára. Utanskólanemendur, sem þreyta próf við' þessa skóla, hafa að ^sjálfsögðu r|tt til þátttöku. : Ritgerðin á helzt að fjalla um einhvern þátt sovézkrar nútíma menningar (hugvísindi, listir, þjóðfélagið, raunvísindi, tækni o.- s. frv.) eða þróun slíks þáttar eftir byltinguna 1917. Lengd er ekki tiltekin, en miða má við venjuíega heimaritgerð í skól- anum. 1. • verðlaun: Ferð til Sovét- ríkjanna.- - 2.' verðlaún: Kvik- myndatökuvél. 3. verðlaun: Ljós myndavél. ''¦'• ¦ Ritgerðir í samkeppnina skal merkja dulnefni (lykill að því fylgi í lokuðu umslagi) og koma þeim, annaðhvort beint eða í ábyrgðarpósti, á skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27,- Reykjavík, fyrir 1. okt. n.k. Reykjavík 11. apríl 1967. Framkvæmdanefnd MÍK Nýkomnar ÍTALSKAR OG HOLLENZKAR sumarpeysur VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 RONDOTTAR skyrtublússur Odelon peysur ERMALANGAR Verð kr. 330,00 MARGIR LITIR VERZLUNJN DRÍFA Sími 11521 FREYVANGUR Dansleikur verður að Freyvangi laugardaginn 24. júní kl. 21.3.0. Geislar sjá um fjörið. Húsið opnað kl. 21. Sætaferðir frá Sendibíla- stöðinni. U.M.F. Ársól. 60ára afmælisfagnaður UMF. REYNIS verður að Árskógi 24. júní og hefst kl. 9.30 e. h. Allir' gamlir félagar velkomnir. Þátttaka óskast tilkynnt í Engihlíð. U.M.F. Reynir. ELDRI-DANSA- KLÚBBURINN. Dansað verður í Alþýðu- húsinu laudagdaginn 24. júní. Hefst kl. 9 e. h. — Húsið opnað fyrir miða- söliu kl. 8 sama kvöld. LAXAR LEIKA. Stjórnin. NYKOMNIR TELPUKJÓUR í MIKLU ÚRVALI Verzlunin Rún Hafnarstræti . Sími 21260 ríöfum fengið aftur BLÖDKU- og NjÓLALYFl© UGRESS-KVERK ARFALYFIB STÁM ¦' ¦"'" og GJÖREYDINGAR- LYFIÐ WEEÐAZOL Skrúðgarðagrasfræ Blómabúðin LAUFÁS sí. HERBERGI til leigu Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 2-11-96. TIL LEIGU TVÖ HERBERGI á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 1-27-08. HERBERGI til leigu Sími 1-24-57 eftir kl. 7 á íkvöldin. Fámenn fjölskylda getur fengið leigða ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ í Glerárhverfi. Uppl. í síma 2-12-89 kl. 8—10 næstu kvöld. 2—3 herbergja ÍBÚD ÓSKAST til leigu. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 1-29-69. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. i síma 1-12-29, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu: Fokheld 3ja HERBERGJA ÍBÚÐ á Syðri-Brekkunni. Ólafur Ásgeirsson, Sími 1-16-77. ÍBÚB TIL SÖLU. Fjögurra herbergja íbúð á eyrinni. — Er með tvö- faldri einangrun. Uppl. í síma 1-29-39. EINBÝLISHÚS á Norður-Brekkunni . TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-29-39. ÍBÚÐ ÓSKAST! Gagnfræðaskólakennari óskar eftir 2—3 herbergja íbúð frá 15. sept. n. k. Uppl. í síma 1-27-98. OKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Brynjólfur Brynjólfsson, Ásveg 27, sími 1-29-80. ÖKUIÍENNSLA Matthías Þorbergsson, Hafnarstræti 84. Sími 2-10-38. BÍLL - GIRBINGAR- STAURAR Til sölu: VOLVO vörubíll með krana. Einnig mikið magn af girðingastaurum. Guðmundur Halldórsson, Kvíslarhóli. W$WMM DRENGJAPEYSA í óskilum á áfgreiðslu Tímans, Hafnarstræti 95. Brún, með gulan bekk. SÍMI 1-14-43. MW&MWS& RÚSSAJEPPI, árgerð 1965, er til sölu nú þegar. Er til sýnis í Áshlíð 15, Akiureyri, eftir kl. 19 alla daga. TIL SÖLU: RENAULT station 4L, árgerð 1963. Uppl. í síma 2-11-08. Gústaf Njálsson, Þverholt 16. TIL SÖLU: SKODA STATION, árg. 1965. Ekinn 14 þús. km. Verð kr. 115 þúsund. Sími 1-15-61. Til sölu eru tvær ELDRI BIFREIÐAR. Seljast ódýrt. Ennfremur MÓTORHJÓL, í góðu lagi. Uppl. í síma 2-14-72. TIL SÖLU: WILLY S JEPPI, árg. 1947, lengdurog með stálhúsi. Svavar P. Laxdal, Túnsbergi, Svalbarðsströnd. VÖRUBIFREIDIN A—726, sem er Ford-bíll, árgerð'1955, er til s_ölu. Upplýsingar gefur Bjarni Jóhannesson, Stefni. Til niðurrifs WILLY'S STATION A-1327. Uppl. í síma 1-10-50. Bílasala Höskuldar Bronco 1966, fallega klæddur, verð 200 þúsund Fíat 850, akinn 11 þús., verð 115 þúsund. Rambler Classic 1964, 185 þús., skipti á ódýrari Skoda station 1966, verð 140 þús. Taunus 12 M station '65, verð 145 þús. Opel Kadet 1965, verð 120 þús. ' Volkswagen 1500 '63, verð 135 þús. Simca 1962, 100 þús. Chevrolet 1955, 15 þús. Chevrolet 1957, 30 þús. Skoda Station 1956, 20 þús. Wauxhall 1953, 8 þús. 2 Reno 1946, 5 þús. Opið frá kl. 1-6 alla daa;a. Sími 1-19-09.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.