Dagur - 02.09.1967, Page 2

Dagur - 02.09.1967, Page 2
2 MJÖG MIKILL ÁHUGI er ríkjantli hér í bæ og víðar fyrir leik ÍBA og KR, sem fer fram á íþróttavellinum á morgun, sunnu- dag, og hefst kl. 4 e h. Þess vegna hef ég snúið mér til nokkurra manna hér í bæ og víðar og leitað álits hjá þeim um leikinn, og hér koma svörin: Hermann Stefánsson, formað- ur ÍBA: — Ætli við vinnum ekki 3:1. Annars eru KR-ingar alltaf erfiðir .og ómögulegt að segja hvað þeir gera. Hreinn Óskarsson, formaður KRA: — Ég treysti okkar strákum mjög vel, og ég er ekki í vafa um, að ef þeim tekst vel upp þá eiga þeir að sigra, og ég er vongóður um það. Þóroddur Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri UMSE: — Ég segi hiklaust 2:1 fyrir Akureyri. Jakob Gíslason, skipasmiður: — Ég hef góðar vonir um að Akureyringar muni merja sigur. Annars eru KR-ingar lUIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIUIItlMiltlMlflllllllllllllllllllllllillll alltaf hættulegir og berjast áreiðanlega eins og ljón núna. Jónas Jónsson frá Brekkna- koti: — Ég hef fulla trú á að ÍBA vinni með 3 mörkum gegn 2. Höskuldur Markússon, knatt- spymudómari: — Okkur hefur alltaf gengið illa að vinna KR. En ég vona að ÍBA-liðið nái saman og berjist vel og þá ættum við að sigra 2:1. ÍBA-liðið hefur oftast verið óheppið undan- farin ár, en ég vona að nú verði heppnin með því. Kjartan Ólafsson, fyrrverandi póstur: — Strákarnir verða strax á fyrstu mínútu að taka leikinn með fullri alvöru, og slaka aldrei á, ef þeir gera það er ég vongóður um að þeir vinni með a. m. k. 1 marks mun. Knútur Otterstedt, formaður KA: — Ég vona að strákarnir vinni. Það er erfitt að spá nokkru, en þeir unnu KR fyrr í sumar, og ef þeir ná vel saman þá eiga þeir að vinna þá aftur nú. Haraldur Helgason, formaður Þórs: — Ég tel það öruggt, að Akur eyringar sigri. Kristján Kristjánsson, teikn- ari: — Þetta verður áreiðanlega spennandi leikur, en við erum á heimavelli og vinnum 3:1. Haraldur Sigurðsson, íþrótta- kennari: — Ég er bjartsýnn og hef trú á að strákarnir vinni, ef þeir sýna þá knattspyrnu, sem þeir hafa sýnt í sínum síðustu leikj um. Og svo hafa þeir alla bæj arbúa á bak við sig. Ég veit líka að þeir eru ákveðnir í að berjast vel. Þór Þorvaldsson, íþróttafrétta ritari AM: — KR-ingar berjást áreiðan- lega eins og ljón, en ÍBA-liðið er sterkara í ár og ætti því að sigra 4:2. Sigmundur Björnsson, deildar stj. Vátryggingadeildar KEA: — Ég vil engu spá og ekkert segja. Alfreð Þorsteinsson, íþrótta- fréttaritari Tímans: — Þetta verður áreiðanlega jafn leikur. En ég held að Akureyringar vinni 2:1, ekki sízt af því þeir leika á heima- velli. Frímann Gunnlaugsson, hótel stjóri: — 1:0 fyrir KR. Bjami Felixsson, KR: — Ég er illa svikinn ef við vinnum ekki þennan leik. Það er greinilegt af þeim svörum, sem birtust hér á undan, 1 að Akureyringar eru bjartsýnir um úrslit leiksins á morgun. | Það er lika gott að vona hið bezta. Það er trú mín að ekki þurfi | að óttast það, að leikmenn IBA-liðsins gangi of sigurvissir til | leiks, heldur séu þeir ákveðnir að leggja sig alla fram og gera f sitt bezta og meira er ekki hægt að krefjast af þeim. Við látrnn | nú útrætt um leik ÍBA og KR, en auðvitað vona allir Akur- f eyringar og aðrir velunnarar IBA-Iiðsins að það fari með sigur f af hólmi, einnig er það von vallargesta að leikurinn verði vel i leikinn og skemmtilegur. Ég vona að sama stemning verði á f áhorfendasvæðinu á morgun og var þá er Valur lék hér, allir i áhorfendur taki þátt í leiknum. — Dómari í leiknum verður f sennilega Steinn Guðmundsson. Sv.O. i IMMIIMMMMMMMIIIMMIMMMMIMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM|MMIIIIIMMMMMMIMMMMMIMIMII Frjálsíbróitakeppni HSÞ oa UMSE ÍÞRÓTTAKEPPNI milli HSÞ og UMSE fór fram að Laugum Jaugardaginn 12. ágúst. Veður var mjög gott til keppni. Sigraði HSÞ með 97 stigum, en UMSE hlaut 74 stig. Einstök úrslit urðu þessi: KARLAR. 100 m hlaup sek. Jón Benónýsson HSÞ 11,4 Höskutdur Þníinsson HSÞ . 11,4 Sigurður Sigmundsson UMSE 11,6 Reynir Hjartarson ÍBA (gestur) 11,3 400 m hlaup. sek. Höskuldur Þráinsson HSÞ 53,3 Jóhann Friðgeirsson UMSF. 53,4 Jóhann Jónsson UMSE 56,0 1500 m hlaup. mín. Þórarinn Snorrason UMSE 4:33,7 Ármann Olgeirsson HSÞ 4:34,9 Vilhjálmur Björnsson UMSF, 4:41,0 Sigv. Júlíusson UMSE (gestur) 4:36,6 4x100 m boðhlaup. sek. Sveit HSÞ 46,5 Sveit UMSE 47,0 Hástökk. m Jóhann Jónsson UMSE 1,60 Haukur Ingibargsson HSÞ 1,55 Sigurðtir Sigmundsson UMSF. 1,55 Reynir Hjartarson ÍBA (gestur) 1,65 Kúluvarp. m Þóroddur Jóhannsson UMSE 13,50 Guðmundur Hallgrímss. HSÞ 13,46 Þór Valtýsson HSÞ 12,14 Kringlukast. m Guðmundur Hallgrtmss. HSÞ 43,07 Þór Valtýsson HSÞ 41,74 Þóroddur Jóhannsson UMSE 36,50 Spjótkast. m Sigurður Sigmundsson UMSE 45,60 Guðmundur Hallgrímss. HSÞ 42,93 Jóhann Jónsson UMSE 40,82 Þorbjörg Aðalsteinsdóttir HSÞ 4.68 Þorgerður Guðmundsd. UMSE 4,55 Guðrún Benónýsd. HSÞ (geslur) 4,67 Spjótkast. m Þörbjörg Aðalstemsdóítir HSÞ 23,32 HSÞ-met. Sigurlína Hreiðarsdóltir UMSE 22.14 Sóvejg Þráinsdóttir HSÞ 22,00 Hástökk. m Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 1,40 Hafdís Hclgadóttir UMSE 1,36 Guðrún Benónýsdóttir HSÞ 1,30 Kúhívarp. m Emelía Baldursdóttir UMSE 9,76 Sigurlína Hreiðarsdóttir UMSE 9,05 Ingunn Jónsdóttir UMSE 8,20 Kringlukast. m Sigrún Sa'mundsdóttir HSÞ 27.92 Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 27,15 Emilía Baldursdóttir UMSE 25,24 Frá úrslitum í 100 m. hlaupi kvenna á Norðurlandsmóti í frjálsum íþróttum. Frá vinstri: Lilja Sigurðardóttir, Þorgerður Guðmunds- dóttir, Hafdís Helgadóttir og Guðrún Benónýsdóttir. Ljósm.: H. T. Bezta frjálsíþróttakona Norðurlands Lilja Sigurðardóttir er tvímælalaust bezta frjálsíþróttakona Norð- urlands. Hún varð íslandsmeistari í 80 m. grindahlaupi, 2. í lang- stökki og í sigursveit HSÞ í 4x100 m. boðhlaupi, sem setti nýtt met. 1 Bikarkeppni FRÍ sigraði hún í langstökki og 80 m. grindahlaupi. Eyjamenn í 1. deild SL. ÞRIÐJUDAG fór fram á Laugardalsvelli úrslitaleikur í 2. deild Knattspymumóts ís- lands milli Vestmannaeyinga og Þróttar Loks rættist langþráð- ur draumur Vestmannaeyinga um að komast í 1. deild, því þeir sigruðu 3:0. Knattspymumót Akureyrar: KA HEFUR SIGRAÐ f FJÓRUM FLOKKUM SL. MIÐVIKUDAG var leikið til úrslita í 5. fl. í Knattspyrnu- móti Akureyrar og fóru leikar svo að KA sigraði með yfirburð um 9:2, og hefur KA sigrað í öllum yngri flokkunum, að þessu sinni. Ólokið er leik KA og Þórs í meistaraflokki og fer hann væntanlega fram innan skamms Langstökk. m Jón Benónýsson HSÞ 6,67 Sigurður Friðriksson HSÞ 6,66 Sigurður Sigmundsson UMSE 6,48 Þrístökk. m Sigurður Friðriksson HSÞ 13,26 Sigurður Sigmundsson UMSE 12,90 Jón Benónýsson HSÞ 12,72 Stangarstökk. m Örn Signrðsson HSÞ 2.80 Jón Benónýsson HSÞ 2,20 Ágúst Óskarsson HSÞ 2,20 Reynir Hjartarson ÍBA (getur) 3,00 Halldór Matthíass. ÍBA (gestur) 3,00 KONUR. 100 m hlaup. sek. Guðrún Bcnónýsdóttir HSÞ 13,3 Þorhjörg Aðalstcinsdótlir HSÞ 13,5 Þorgerður Guðmundsd. UMSE 13,6 4x100 m boðhlaup. sek. Sveit HSÞ 56,3 Sveit UMSE 57,5 Langstökk. m Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 4,82 FTÉRAÐSMÓT Ungmennasam bands Eyjafjarðar í frjáls- um íþróttum var haldið dagana 19. og 20. ágúst á Laugalands- velli. Urslit urðu þessi: KARLAGREINAR: 100 m. hlaup. sek. Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 11.2 Jóhann Friðgeirsson Sv. 11.4 Þóroddur Jóhannsson M 11.5 400 m. hlaup. sek. Jóhann Ftiðgcirsson Sv. 53.7 Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 55.0 Jóhann Jónsson Sb.D. 56.4 1500 m hlaup. mín. Sigvaldi Júlíusson Sv. 4.38.4 Þórir Snorrason Dbr. 4.38.4 Vilhjálmur Björnsson Þ.Sv.A. 4.46.4 3000 m. hlaup. mín. Sigvaldi Júlíusson Sv. 10.13.0 Þórir Snorrason Dhr; 10.13.1 Vilhjálmur Björnsson Þ.Sv>A. 10.41.0 110 m. greindahlaup. sek. Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 17.6 Jóhann Jónsson Sb.D. 18.4 Þóroddtir Jóhannsson M. 18.9 4x100 m. boðhlaup. sek. Sveit Umf. Svarfda-la 48.7 A-sveit Þorst. Sv. og Atla 48.7 Sveit Umf. Öxndæla 50.8 Þristökk. m. Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 13.16 Rögnvaldur Friðbj.son Þ.Sv.A. 12.08 Níels Kristinsson Sv. 11.45 Hástökk. m. Jóhann Jónsson Sb.Il. 1.70 Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 1.65 Baldur Friðleifsson Sv. 1.60 Langstökk. Of mikill meðv. m. Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 6.70 Þóroddur Jóhannsson M. 6.04 Rögnv. Friðbjörnsson Þ.Sv.A. 5.92 Kringlukast. m. Þóroddttr Jóhannsson M. 36.10 Sigufður Viðar Þ.Sv.A. 35.03 Einar Benediktsson Sb.D. 31.55 Kúluvarp. m. Þóroddur Jóhannsson M. 12.48 Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 11.93 Jóhann Jónsson.Sb.D. 10.85 Spjótkast. m. Sigurður Viðar Þ.Sv.A. 40.78 Jóhann Bjarnason Sv. 40.28 Jóhann Jónsson Sb.D. 38.28 KVENNAGREINAR: 100 m. hlaup. sek. Þorgerður Guðmundsdóttir M. 13.1 Katrín Ragnarsdótlir Ár. 13.9 Flafdís Helgadóttir.Sv. 13.9 Tími Þorgerðar cr nýtt Evjafjarð- armet. Fyrra metið, 13.3 sek„ átti Rannvcig Agnarsdóttir Umf. Þor- steini Svörfuði. 4x100 m. boðhlaup. sek. Sveit Umf. Svarfdæla 59.5 Sveit Umf. Saurh.hr. og Dalh. 61.2 Sveit Umf. Árs. og Árr. 61.2 (Framhald á blaðsíSu 7).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.