Dagur - 13.09.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 13.09.1967, Blaðsíða 8
8 SMÁTT OG STÓRT Éldborgin, nýja stálskipið á Akureyri, í reynsluför. (Ljósm.: P. A. P.) Slátrmi hefst á Akureyri í dag 1 DÁG hefst sauðfjárslátrun á Akureyri. Lógað verður í haust rúmlega 36 þús. fjár en alls í slátui-húsi KEA (Dalvík, og Grenivík meðaltalið) verður lógað 49—50 þús. fjár. Sauð- fjárslátrun lýkur á Akureyri 25. október. Um vænleika fjár- ins er enn ekki vitað, en margt behdir til þess, að sögn þeirra, sem þau mál eiga að þekkja bezt, að féð sé fremur vænt að þessu sinni. Um kjöt- og slátur verð var óvíst í gær. Á dagskrá er, að endurbæta og skipuleggja sláturliús lands- ins og slátrun, samkvæmt nýj- um reglum þar um. Framleiðnisjóði 'hefur eink- um verið falið, að hafa að sín- um hluta áhrif á þessa þróun í gegn um lánamálin. En fé virð- ist ekki fyrir hendi til þessa 'brýna verkefnis og framkvæmd ir því ekki hafnar. Ráðgert var í þessari áætlun að leggja niður sláturhús á fé- lagssvæði KEA utan Akureyi'- ar en stækka og fullkomna sláturhúsið hér á Akureyri svo annað geti allri sauðfjárslátrun inni, með nýjum vinnuaðferð- um, í átt Við tilraunasláturhús- ið í Borgarnesi. Þingeyingar frestuðu göngum um fjóra daga og verður réttað þar 20. september og sama dag t. d. á Þverá í Öngulsstaða- hreppi, en göngur eru sameigin legar. □ Héðinn á Húsavík filraunaskip AFLASKIPIÐ Héðinn frá Húsa vík verður nú gerður að eins- konar tilraunaskipi. Á hann að fara norður í síldarmiðin og reyna að flytja þaðan síld óskemmda og hæfa til söltunar, rneð þeim aðférðum, sem til- tækar þykja. Jóhann Guð- mundsson' efnaverkfræðingur verður rneð í för, ásamt aðstoð- armönnum, og eiga þeir að ann asf tilráunir fyrir hönd Síldar- útvfegsriefndar. Síldin verður ýmisk flutj'heii eða hausskorin, ísu^j^feölsúm -iéða í pækli og jafnvel geymd í kældum sjó. Nokkur síldveiðiskip hafa gert tilraunir með síldarflutn- inga, þ. e. reynt að koma hluta aflans óskemmdum til hafnar. FÍLABEIN FYBIR GLERBROT Kaupahéðnar keyptu fyrrum fílabein og loðskinn fyrir gler- perlur og spegilbrot. Þeir keyptu jafnvel ungarkonur fyr- ir sama gjaldmiðil á Afríku- strönd. Þeir, sem hæja að fá- fræði innfæddra frá þessum tima, ættu e. t. v. að líta í eigin barm og hugleiða, hvað þeir hafi keypt fyrir peningana sína á skemmtistöðum eða bara í jólaösinni. SJÓNVARPSLOFTNET Blaðamaður lýsti nýlega áhyggj um stnum af þeint skógi sjón- varpsloftneta, sem hér mundl senn rísa og til lítillar prýði. í framhaldi af því er rétt að benda á að sjónvarpssendir verður sennilega settur upp á Vaðlaheiði, í sjónlínu frá Akur eyri, og gefur það von urn, sant kvæmt átiti kunnugra, að innan húsloftnet muni nægja. Væri mikils virði að losna við úti- loftnetin. NÝ TEGUND LOFTNETA Þýzkur prófessor í hátíðni- tækni, dr. Hans Meinke, átti hugmyndina að nýrri gerð sjón varpsloftneta, sem aðeins eru 4—6 þumlungar að lengd og vega 50 grömm. Samkvæmt til- raunurn, sem gerðar voru eftir þessari hugmynd, munu þessi loftnet valda byltingu í mót- él.Lundyr FIMMTUDAGINN 7. þ. m. var stofnað byggingarsamvinnu- félag á Akureyri og hlaut það nafnið' Byggingarsamvinnufé- lagiS Lundur. Starfssvæði fé- lagsins er Akuroyri og ná- grenni. Tilgangur félagsins er að reisa íbúðarhús fyrir félags- menn sína, safna eignarfram- lögum félagsmanna og reka lánastarfsemi. Borunin á Hrafnagili í SUMAR var heits vants leitað á Hrafnagili, til væntanlegs skóla fjögui-ra hreppa á þeim stað. Boiað var niður á 360 metra dýpi og kom á síðustu metrun- uin 53 stiga heitt vatn, nær einn lítri á sekúndu. En borun var haett, þar sem borinn náði ekki dýpra. Enn hefur ekki verið rannsakað, hvað fást kynni af heitu vatni með dælu og mun það gert. Einnig er fyrirhugað að bora dýpra við fyrstu hentug leika. Stefnt er að því að hefja bygg ingu skólahússins næsta sumar. "> »»C • ;:4.-stofnfundi kom fram ein- dreginn áhugi- á að knýja á um útblutun,,lQða;á Akureyri. Stofn endur. voru 27 talsins og er nú unnið að söfnun meðlima. í, stjóiin fékigsins eru: For- mdjður'Ænga'r\f?ýr Einarsson, rit- ari Ingvi Rafn Jóhannsson, gjaldkeri ■Ármann Þorgrímsson, meðstjórnendur Ingólfur Árna- son og Jón Viðar Guðlaugsson. Lögfrægingur félagsins er Ásmundur Jóhánrisson, fulltrúi 'bæjarfógeta á Akureyri. (Fréttatilkynning) Sigurður Konráðsson á Litla-Árskógssandi, formaður á Sólrúnu, sem var aflahæsti báturinn, heldur hér á Björgvinsbikamum. Karl Jörundsson, formaður Sjóstangveiðifélags, Akureyrar er í ræðu- stólnum. / (Ljósmynd: J. J.) töku sjónvarps og útvarps, en hve langan tíma það tekur er ekki unnt að spá. Þá hverfa úti loftnetin væntanlega með öllu. Sjónvarpssendi á að reisa á Vaðlaheiði næsta haust, sam- kvæmt nýjustu áætlun. SÝKT HROSS? Mikill grunur leikur á, að hross í Grundarplássi hafi fengið hringormasýkina. Síðast er fréttist hafði þetta þó ekki ver- ið staðfest. Lógað verður öllu sauðfé tveggja bænda á sama svæði, en óvíst enn, hvort nið- urskurður sauðfjár verður meiri vegna hringormaveikinn- ar. j NORÐMENN AFLA Norski síldveiðiskipaflotinn hef úr flutt af miðunum heim til Noregs 55—60 þús. tunnur salt- síldar. Síldin var verkuð um borð á hafi útL Segir í fréttum, að - Norðmenn telji markaðs- horfur góðar, þar sem íslend- ingar salti enga síld, að heitið geti, þetta sumar. Þessa veiði hafa Norðmenn sótt á sömu slóðir og íslendingar, eða norð- ur undir Svalbarða, en einnig hafa þeir veitt í reknet út af Austfjörðum. SÆNSKIR SJÓNVARPS- MENN Fjórir sænskir sjónvarpsmenn hafa dvalið á Akureyri um vikutíma og eru þeir að taka myndir af ýmspm þáttum at- vinnulífsins í bænum og ná- grenni hans. í gær voru þeir að mynda i Hraðfrystihúsinu og einhvern næstu daga munu þeir fara í róður með báti frá Grenivík. Myndataka þessi er liður í sérstökum dagskrár- þætti, þar sem einn bær á hverju Norðurlandanna skipar sitt rúm og er þátturinn gerður fyrir sænska sjónvarpið. „INNSIGLUÐU KONUN'A“ Söluskattur er nú innheimtur í bænum af röggsemi og sum fyrirtæki lokuð og innsigluð af valdhafa. Sagt er, að starfs- mönnum fógetavaldsins hafi (Framhald á blaðsíðu 7). Sjóstangveiðimótið á Eyjafirði EINS OG áður hefur verið frá sagt í fréttum fór fram Sjó- stangveiðimót á Eyjafirði laug- ardaginn 9. september. Formaður Sjóstangveiðifélags ÞEIR sem átt hafa leið um Bægisárdal í sumar hafa e. t. v. orðið varir við tvo útilegumenn sem þar hafa dvalizt í tjaldi. Þetta erú þó engin venjulegir útilegumenn og alveg hættu- lausir, en erindi þeirra þarna hefur verið að rannsaka Bæg- isárjökul. — Útilegumennirnir eru nánar til tekið Helgi Björns son (Sigfússonar háskólabóka- varðar) og Jóhann Sigurjóns- son (Norðfirðingur). Þeir stunda báðir nám í jarð- eðlisfræði og skyldum vísind- um við -háskólann í Oslo, og var þetta eitt af prófverkefnum þeirra. Þeir hafa rannsakað jökulinn í krók og kring og fylgzt með breytingum hans, mælt frá- i'ennsli, stundað veðurathugan- ir o. s. frv. Tilgangurinn með rannsókn- um þessum er að finna það út, (Framhald á blaðsíðu 5). Akureyrar, Karl Jörundsson, setti mótið kl. 20,30 á föstudags kvöld, en veitt var á laugardag inn. Veður var gott og ágæt veiði. í mótinu tóku þátt 44 keppend- ur frá Reykjavík, Dalvík og Ak ureyri. Keppt var á 10 bátum frá Hrísey, Dalvík, Litla-Árskógs- sandi, Hauganesi og Grenivík. Úrslit urðu sem hér segir: Aflahæsti bátur var Sólrún frá. Litla-Árskógssandi, skip- stjóri Sigurður Konráðsson. 2. Hafrún frá Hrísey, skipstjóri Sigurbjöm Ögmundsson, og 3. Níels Jónsson frá Hauganesi, skipstjóri Níels Gunnarsson. Hæsta sveitin á mótinu var sveit Karls Jörundssonar, sem veiddi 657,720 kg. Auk hans eru í sveitinni Konráð Árna- son, Matthías Einarsson og Jónas Jóhannsson. Önnur varð sveit Snorra Rögnvaldssonar og þriðja sveit Jóhannesar Krist- jánssonar, báðar frá Akureyri. Aflahæsti keppandi v'arð Jó- hann Sigurðsson, Akureyri, er veiddi 201,600 kg. Annar varð Matthías Einarsson, Akureyri, með 199,550 kg og þriðji Jónas Jóhannsson, Akureyri, með 190,820 kg. Flesta fiska veiddi Níels Jóns- son, Akureyri, 228. Annar varð Matthías Einarsson, 225 fiska, og þriðji Jónas Jóhannsson með 212 fiska. Aflahæsta konan varð Lilja Sigurðardóttir frá Akúreyri, er veiddi 184 kg. Önnur varð Fanney Jónsdóttir með 148,060 k'g. Stærsta þorsk veiddi Ágúst Ólafsson, 7,9 kg og átti hann (Framhald á blaðsíðu 2). '

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.