Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 2
Bikarkeppni KKÍ: KR-ingar sigruðu auðveldlega ÚRSLIT í Bikarkeppni Körfu- knattleikssambands íslands fóru fram sL laugai'dag í íþrótta skemmunni á OddeyrL 4 lið áttu að taka þátt í úrslitakeppn inni, 1. fl. KR, Tíndastóll frá Sauðárkróki, ísfirðingar og Laugdælir. Það fór nú samt svo, að aðeins KR og- Tinda- stóll gátu mætt til leiks og léku -þau lið til úrslita. Ekki var leikur þessi ris- mikill eða umtalsverður til þess voru yfirburðir KR-inga of miklii-. Það var aðeins um keppni að ræða fyrstu 10 mín. leiksins, en þá stóðu stigin 14:12 fyrir KR. Eftir það var um al- gjöra einstefnu að ræða og fóru leikar svo að KR sigraði með 68:31 stigi. Skemmtileg hraðkeppni á sunnúdág. Á sunnudaginn fór svo fram hraðkeppni fjögurra liða, tvö lið frá KR, Þór og KA. Keppni þessi var all-jskemmtileg og jöfn og fóru leikar svo að KR-b sigraði. Fyrsti leikurinn var milli b-liðs KR og KA og fóru leikar svo, að KR sigraði eftir mjög tvisýnan leik 26:23 stig. KA komst um tíma 4 stig yfir en tapaði forskotinu niður. Bezti Geysi fjöimennt frjálsíþróttamót skólafélags G. Á. sL taugardag Sundmót skólans fer fram í þessari viku SL. LAUGARDAG gekkst skólafélag G. A. fyrir frjáls- íþróttamóti á íþróttavellinum, og var það fjölmennasta frjáls- íþróttamót sem haldið hefur verið hér um árabil. Keppt var í 6 greinum, 2 stökkum, 2 hlaup um og 2 kösíjitú og vóru þátt- ' takendur frá 14—30 í hverri grein. Þetta er nýjung hjá skóla félaginu að halda slík mót. — Slæmt veður spillíi árangri, en mót þetta var öllum til ánægju er að því unnu. Tilefni móts þessa var það, að Frjálsíþróttaráð Akureyrar gaf tvo verðlaunagripi til að keppa um á mótinu og er annar far- andgripur, sem sá bekkur hlýt- ur er á stigahæstu fjögurra manna sveitina. Hinn gripurinn vinnst til eignar, og hlýtur hann stigahæsti einstaklingur- inn og að þessu sinni var stiga- hæstur Steinþór Þórarinsson 4. b. — Þetta er alveg rétt stefna hjá FRA að reyna að glæða áhuga unga fólksins á frjálsum íþróttum, því stað- reyndin er sú að sorglega fáir æfa frjálsar íþróttir hér í bæ. Væntanlega verður þetta fastur liður hjá skólafélagi G. A. að halda slík mót og FRA aðstoð- jár áreiðanlega skólafélagið, svo mót þessi geti orðið sem glæsi- legust. Vonandi eiga mörg góð íþróttamannsefni eftir að koma fram á mótum þessum næstu ár, sem halda uppi merki Akur eyrar er fram í sækir. Helztu úrslit urðu: Spjótkast. m. Steinþór Þórarinsson 4. B 39.02 Friðrik Karlsson 4. X 34.02 Óskar Jónsson 4. X 31.84 Stefán Baldvinsson 2. B 30.23 Kúluvarp. m. Ingvi Meldal 2. X 11.96 Steinþór Þórarinsson 4. B 11.21 Örn Þórsson 4. X 10.88 Óskar Jónsson 4. B 10.84 100 m. hlaup. sek. Ingvi Meldal 2. X 12.7 Steinþór Þórarinsson 4. B 12.8 Örn Þórsson 4. X 13.3 ílúflolf Jónsson 2. Y 13.9 800 m. lilaup. mín. Steinþór Þórarinsson 4. B 2.41.6 Sigurður Gestsson 2. X 2.45.3 Jóhann Einarsson 3. C 2.49.2 Rúdolf Jónsson 2. Y 2.51.1 Hástökk. m. Ingyi Mpldal 2: X- 1.40 éteinþór Þórarinsson 4. B 1.40 Jóhann Einarsson 3. C 1.40 Gunnar Ringsted 3. C 1.30 Langstökk. m. Steinþór Þórarinsson 4. B 4.75 Örn Þórsson 4. X 4.41 Árni Bjarnason 3. C 4.11 Gunnar Ringsted 3. C 4.10 Stigakeppnin. stig 1. sveit 4. bekkjar 53.00 2. sveit 2. bekkjar 29.75 3. sveit 3. bekkjar 27.25 í sigursveitinni voru: Stein- þór Þórarinsson, Örn Þórsson, Óskar Jónsson og Friðrik Kals- son. Keppni einstaklinga. stig 1. Steinþór Þórarinsson 36 2. Ingvi Meldal 21 3. Öm Þórsson 13 4. Jóhann Einarsson 13 Þá má geta þess að lokum að sundmót G. A. fer fram nú í vik unni og má þar búast við miklu fjöri, ATHUGIÐ! Nokkrar skólastúlkur geta tekið að sér BARNAGÆZLU á kvöldin. Uppl. í síma 2-13-79. mmímm. Húsmóðir óskar eftir einhvers konar HEIðlAVINNU eða KVÖLDVINNU. Uppl. í sírna 1-13-74 að deginum. maður KA var Jón Stefánsson og fannst mér hann beztur Ak- ureyringa og gaf lítið eftir beztu mönnum KR, en 2 leikmenn 1. deildarliðs KR tóku þátt í keppni þessari. Þess má geta hér að Jón lék ekki með KA um daginn er þeir töpuðu fyrir Tindastóli. Þá léku 1. deildarlið Þórs og KR-a og var sú keppni mjög jöfn og tvísýn og samkvæmt markatöflu fóru KR-ingar með sigur af hólmi, en við endur- skoðun á stigum hjá ritara kom í ljós að Þór hafði sigrað 22:21. Með Þór lék Einar Bollason, og virðist hann ekki vera í góðri þjálfun og þar að auki haltur. Þó sýndi hann oft mjög góð til- þrif og er ekki að efa að hann verður liðinu mikill styrkur. Þá léku KR-a og KA og sigr- aði KA í þeim leik með 25 stig- um gegn 19. Að lokum léku svo KR-b og Þór og eftir jafnan og skemmti- legan leik sigraði KR með 23:20 stigum, og sigraði þar með í móti þessu. Mikill hugur er nú í körfu- knattleiksmönnum á Akureyri og eins og áður hefur verið frá sagt leikjir Þór í 1. deild í vetur. Þá er ákveðið að KA tekur þátt í íslandsmótinu í 2. deild og fær einhverja leiki á heimavelli. VOLKSWAGEN fast bak 1600 T L árgerð 1967 til sölu. Skipti á nýlegum JEPPA koma til greina. Sími 2-11-76. TIL SÖLU: CORTINA, árg. 1966 4ra dyra. Gott lán fylgir. Kristján P. Guðmundsson Sími 1-29-12 TIL SÖLU: FORD TAUNUS 17 M, árg. 1955. Skemmdur vegna áaksturs. SJÓVÁ Símar 1-10-80 og 1-29-12 TIL SÖLU: MOSKVITHS, árg. 1965 \"el meðfarinn. — Uppl. í Norðurgötu 40, niðri. Notaður VÖRUBÍLL óskast til kaups. Semja ber við íngólf Þor- steinsson, Bifreiðaeftir- litinu. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. TIL SÖLU: Stálþvottapottur og Hoover þvottavél. Uppl. í síma 2-12-66. S K U R Skautafélags Akureyrar á svæði féagsins á Krók- eyri er til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar gefur Skúli Ágústsson, Suðurbyggð 8, sími 1-15-58. TIL SÖLU: BRUNO RIFFILL cal. 22. Uppl. í síma 2-12-65 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu úr MOSKVITHS, árg. 1959 Hurðir, fram- og aftur- rúður, bjól, kistulok, miðstöð o. fl. Sími 1-29-59. Nýtt, lítið FERÐASEGULBAND til sölu. Sími 1-13-01. PEDEGREE BARNAVAGN til sölu. Sími 1-18-92. TIL SOLU. Þriggja herbergja íbúð í fjöibýlishúsi. Hagstæð kaup, ef samið er strax. Uppl. í síma 1-28-57 á kvöldin. HERBERGI með húsgögnum óskast til leigu um tveggja mánaða tíma. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. h.f. Sími 2-14-66. Einhleyp kona eða barn- laus hjón geta fengið LEIGÐA GÓÐA STOFU Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. í síma 1-19-55 eftir kl. 1 e. h. Auglýsingasíminn er 1-11-67 SVETLAHA r 1 VIKUNNI Vikan ú; t, j. .v\ i % Framhaldsaðalfundur Skákfélags Akureyrar verður haldinn í Landsbanka- salnum föstudaginn 20. okt. kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. 2. Vetrarstarfið. STJÓRNIN. HRAÐSKAKKEPPNI um Lindubikarinn verður mánudaginn 23. okt. í Landsbankasalnum kl. 8 eftir hádegi. — Fjölmennið. STJÓRNIN. Blaðburðm*! Okkur vantar krakka eða unglinga til að bera út blað- ið í eftirtalin hverfi: EFRI HLUTA GLERÁRHVERFIS, GLERÁREYRAR, NEÐRI HLUTA SYÐRI-BREKKU. AFGREIÐSLA BAG8 - Sími 1-11-67 Látið vefja stýri bifreiðar yðar með hinu viðurkennda plastefni. ÓLAFUR ÁSGEIRSSON, Oddeyrarg. 32, Akureyri Sími 1-16-77

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.