Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 7
BÓKAMENN! - BÓKASÖFN! Mikið úrval a£ GÓÐUM BÓKUM. BÓKAUPPBOÐ 28. október. VERZLUNIN FAGRAHLÍÐ JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON Sími 1-23-31 Smölun hrossa í Hrafnagilshreppi fer fram laugardaginn 21. október n.k. ÖIl óskilahross, utan búfjárveikivarna girðinga í hreppnum, skulu komin til Reykárréttar, ekki síðar en kl. 14 e. h. sama dag. Þau hross sem ekki verður gerð grein fyrir verður farið með sem annað óskilafé. FJALLSKILASTJÓRI. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ •>?• N ý k o m i ð: • •*’ " ...........*.. KULDASKOR úr vinyl kvenstærðir I verð frá kr. 264.00 || ^ HERRASKÓR íÆSa mikið úrval DDRENGJASKÓR, stærðir 28-38 HERRAKULDASKÓR, liáir, raeS rennilás og lágir rcimaðir. ÁV'! ■ > ÁA-tt'-: i tMsÁiS:...... SKOBUÐ K. E. A, . t í Br r * .tr Síf 5 © I Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, scm glöddu mig © « sextugs afmceli minu, 27. sept. sl., með gjöfum, skeyt- |. í" wm og blómum. ^ ® Sérstaklega þakka ég starfssystkinum minum á Gefj- % sc. , . . fj: un fyrir höfðinglega gjöf og skeyti. ö f Guð blessi ykkur öll. | BJARGEY ÓLAFSDÓTTIR, Stafholti 16. % í 't Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fósturmóður okkar AÐALBJARGAR FRIÐYINSDÓTTUR. Sigríður Wliitt, Jóhanna Jóhannsdóttir og aðrir vandamenn. Ahiðarþakkir fyrir auðsýnda sarnúð og vináttu, við andlát og jarðarför KRISTBJARGAR JÓNATANSDÓTTUR, Reykjum. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför TRYGGVA HALLDÓRSSONAR, Þorsteinsstöðum. Fyrir mína liönd og annarra vandamanna. Ingibjörg Magnúsdóttir. ÓDÝRU nylon- undirkjólarnir komnir aftur. Verð kr. 183.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 Segulbandstæki fyrir rafhlöður og 220 v. Plötuspilarar með útvarpi fyrir rafhlöður Mikið úrval af ódýrum Guiturum Melodikur Blokkflautur Munnhörpur o. fl. o. fl. VINNINGASKRÁ Happdrætti Háskóla Islands í 10. flokki. 10.000 kr. vinningar: ' 21748', 33406, 44893, 49252. 5.000 kr. vinningar: 5383, 7002, 11320, 11714,14039, 20719, 21760, 27215, 33189, 49083, 49225, 51727, 53240, 58023. 1.500 kr. vinningar: 1540, 3161, 3375, 4016, 4022, 5201, 5930, 6883, 7035, 7103, 7105, 7264, 8514, 8850, 8977, 9056, 9075, 9230, 9768,10225,11212,11879, 11883, 11988,11993,13239, 13246, 13397, 13916,14042,15574,16078, 16911,16933, 17473, 19443,19597, 22142, 22242, 23011, 23226, 23592, 23599, 23852, 24002, 25589, 26309, 26313, 27202, 28852, 29035, 29309, 33425, 33430, 41168, 42011, 42843, 43093, 43926, 43947, 44812, 44817, 44863, 48280, 48281, 49121, 49210, 49224, 51713, 52587, 52597, 53216, 56213, 58043, 58050. Birt án ábyrgðar. □ KÚN 596710187 — Atkv.\ IOOF 1501020814 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Æskulýðsmessa. Sálmar úr söngbókinni Unga kirkjan nr. 47, 46, 36, 8 og 6. Unglingar aðstoða í messunni. Æsku- lýðsfélagar yngri og eldri ásamt foreldrum hvattir til að koma. Söngbókin er fáanleg í bókaverzlunum. — Sóknar- prestar. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju verður n. k. sunnu- dag kl. 10,30 f. h. Eldri börn- in verða uppi í kirkjunni, en yngri í kapellunni. Öll börn velkomin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Ki'istniboðsfélögin KFUM og K halda' almenna samkomu sunnudaginn 16. okt. kl. 8,30 e. h. Ræðumenn Guðmundur Guðmundsson og Björgvin Jörgenson. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. Öll börn, 4 ára og eldri, velkomin. BRÆÐRABRÚÐKAUP. Hinn 14. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin, ungfrú Svava Heiðrún Björgvins- dóttir og Stefán Jónsson mál- aranemi. Heimili þeirra verð- ur að Skarðshlíð 11 F, Akur- eyri. — Ungfrú Sigríður Jó- hannesdóttir og Eiríkur Jóns son stud. polyt. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 23, Akureyri. — Ungfrú Valgerð ur Magnúsdóttir og Teitur Jónsson stud. odont. Heimili þeirra verður að Hafnar- stræti 23, Akureyri. — Brúð- gumamir eru allir bræður. Foreldrar þeirra, Jón A. Jóns son málarameistari og frú Hjördís Stefánsdóttir, Hafnar stræti 23, áttu silfurbrúðkaup um þessar mundir. SUNNUDAGASKÓLI í Gler- árhverfi hefst n. k. sunnudag kl, 1 e. h. í skólahúsinu. Öll börn hjartanlega velkomin. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur n. k. fimmtudag að Hótel ^ KEA kl. 12.00. BRÚÐHJÓN. Hinn 15. október voru gefin saman í hjónabánd í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Gunnlaug Jóhanna Magnúsdóttir og Birgir Ólafs son verkamaður. — Heimili þeirra verður að Víðimýri 9, Akureyri. — Ljósm.: Ljós- myndastofa Páls, sími 12464. ---- t FUNDIR í YD (yngri f deild) á mánudögum kl. 5.30 e. h. Allir 9—12 ára drengir velkomnir. — Fundir í UD (unglingadeild) á miðvikudögum kl. 8 e. h. Allir drengir 13 ára og eldri velkomnir. — Fundur í AD (aðaldeild) n.k. föstudag kl. 8.30 e. h. Allir karlmenn 17 ára og eldri velkomnir. Veit- ingar. Fundirnir eru haldnir í krjstniboðshúsinu ZION. • I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Varðborg (Nýja salnum. Gengið inn að vest- an) fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 e. h. Inntaka nýrra fé- laga. Innsetning embættis- . manna. Kosið í fulltrúaráð. Upplestur o. fl. Æ.t. I.O.G.T. Barnabókasafnið verð- ur í vetur opið til útlána einu sinni í viku, á miðvikudögum kl. 5—7 s. d. AÐSTANDENDUR Aðalbjarg- ar Friðvinsdóttur eru beðnh- innilega afsökunnar á mis- tökum, sem urðu við bii'tingu þakkarávarps í síðasta blaði. Þakkarávarpið er birt í þessu blaði eins og það átti að vera.. FRÁ Þingeyingafélaginu. — Fyrsta spilakvöld félagsins verður að Bjargi laugardag- BRÚÐHJÓN. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- ”*J«rfrú Ingibjörg Stefánsdóttir og Smári Sigurðsson múr- aranemi. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 13 E, Akureyri. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls, sími 1-24-64. inn 21. okt. n,k. Góð verð- laun. Skemmtiatriði. Verið með frá byrjun. Allir vel- komnir. Nefndin. MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags vangefinna fást í Verzl. Fagrahlíð, Glerár- hverfi og verzl. Bókval, Hafn arstræti 94. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. GJÖF til Fjórðungssjúkraliúss- ins á Akureyri frá Guðlaugi Þorleifssyni kr. 1.000.00. — Áheit kr. 100.00, frá J. J. kr. 100.00. Beztu þakkir. T. G. MINJASAFNIÐ opið alla daga kl. 1,30 til 4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðrum tím- um ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðarsími er 1-12-72. JVmtsIióImsafnuS er opið alla vhka daga kl. 2—7 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.