Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 8
Carmel Kaine fiðluleikari, Philip Jenkins píanóleikari og Peter Willison celloleikari. Tónlistarfélagið á Akureyri lief ur 6 tónleika í vetur Trio of London, Magnús jónsson, Askenazy, Vaiman, Hafliði Hallgrímsson, Sinfóníu- r liliómsveit Islands SMÁTT OG STÓRT HIÐ 25. starfsár Tónlistarfélags Akureyrar er nú að hefjast og mun félagið af ‘því tilefni auka starfsemi sína í 6 tónleika í vet ur og verða þeir þessir að öllu forfallalausu: 1. Trio of London, fimmtudag inn 26. okt. En tríóið skipa, ung frú Carmel Kaine frá Ásralíu, fiðluleikari, Peter Willison, celloleikari, og píanóleikarinn Philip Jenkins. Þótt þau séu öll ung að lárum hafa þau hlotið ótal verðlaun fyrir frábæran árangur í tónlistarnámi og ágæta dóma hvarvetna fyrir Iíofsósi 16. október. Frosti er í slipp en kemur einhvern næstu daga og hefur þá róðra. Hinir bátarnir eru hættir veiðum. Atvinna hefur verið nóg í sláturtíðinni og í sumar stund- uðu fjórir bátar sjó héðan, bæði með snurvoð og færi. Afli var fremur tregur. Bátar þessir eru 18—35 tonn. Fyrir nokkrum dögum varð fokhelt póst- og símahús. Þar verður sjálfvirk símastöð. Félagsheimilið er fokhelt og var unnið við húsið að utan í sumar. Vegna fjárskorts er ekki hægt að vinna hiklaust við bygginguna. Bamaskólinn á Hofsósi er tekinn til starfa, ennfremur unglingaskóli. Garðar Jónsson er skólastjóri. Séra Sigurpáll hljómleika sína, bæði í Eng- landi, Frakklandi og Belgíu. 2. Magnús Jónsson, óperu- söngvari, fimmtudaginn 23. nóv. Hann er svo sem kunnugt er einn af allra fremstu söngvur- um þjóðarinnar og hefir skilað með prýði mörgum óperuhlut- verkum bæði í Kaupmannahöfn og í Reykjavík. 3. Vladim.ir Askenazy, einn þekktasti píanóleikari heimsins, mun að öllum líkindum halda hér tónleika um áramótin, en ekki er endanlega gengið frá samningum við hann. óskarsson sér einkum um þann skóla. Annar bamaskóli er í Óslandshlíð, Hlíðarhúsum. Þar er skólastjórj Bjarni Jchanns- son. Börn eru yfir 40 í barna- skólanum á Hofsósi og 15 til 20 í unglingaskólanum. — Um 30 börn eru í Hlíðarhúsum. í nótt kom öklasnjór. N. H. Húsavík 17. okt. Tæknifræðing arnir Guðmimdur S. Guðmunds son og Reynald Jónsson hafa stofnað með sér félag er þeir nefna Tækniþjónustan s.f. Húsa vík. Tækniþjónustan hefur skrif stofu á efstu hæð Fiskiðjusam- lags Húsavíkur. Hún mun ann- 4. Mikhail Vaiman, rússnesk- ur fiðluleikari sem getið hefir sér mikið frægðarorð undan- farin ár, mun væntanlega leika hér á vegum féiagsins snemma í marzmánuði. Hann leikur ein- leik með Sinfóniuhljómsveit íslands þann 7. marz. 5. Hafliði Hallgrímsson cello- tónleikar þriðjudaginn 9. apríl. Þessi ungi og efnilegi listamað- ur 'heldur fyrstu sjálfstæðu tón leika hér í sínum heimabæ, Ak- (Framhald á blaðsíðu 5). ast teikningar, áætlunargerðir, útboðslýsingar og aðra fyrir- greiðslu fyrir byggingar og mannvirkiagerðir ýmiskonar. En slík þjónusta hefur til þessa þurft að sækja til Reykjavíkur með ærnum aukakostnaði. Á sínu sviði mun félagið taka að SVANGUR RÍKISSJÓÐUR Hinar gífurlegw tekjur rikis- sjóðs af hóflausum innflutningi hrökkva nú ríhUsjóði ekki leng ur. Hinn svonefndi gjaldeyris- varasjóður minnkar með hverj- um mánuði sem líður. Þjóðfé- lag sem byggir efnaliagskerfi sitt á mikilli eyðslu og metafla, rekur sig fljótt á erfiðleikana af sveiflum verðlags erlendis og mismimandi aflabrögðum innan lands. VEIÐARNAR HAFA EKKI BRUGÐIZT Þorskveiðar hafa síður en svo þrugðizt og hafa gengið sæmi- lega. Síldveiðar ekki minni en þær oft voru fyrr á árum og verð hærra en þá á síldarafurð- um, þótt það hafi lækkað veru- lega frá því það varð liæst. Hin ar miklu þrengingar atvinnulífs ins stafa aðeins að hluta af minni sjávarafia og lækkun verðs erlendis, en meira af verð bólgu innanlands, sem hefur holgrafið allan atvinnurekstur og ríkisstjómin hefur ekkert ráðið við. HÆKKUN BÚVÖRUVERÐS Hinar nýju verðlagsráðstafanir koma mjög illa við bændastétt- ina. Þegar ríkið allt í einu kipp ir að sér hendinni og liættir að greiða niður búvöruverð til neytenda, hækka búvörur í verði sem því svarar, þótt bænd ur njóti þar einkis af. Á sama tíma og þetta gerist, situr yfir- nefnd á rökstólum og er að ákveða verðlagsgrundvöll land búnaðarins. Vitað er, að verð- lagsgrundvöllurinn á að hækka, sér verk fyrir nærliggjandi sveitarfélög, sem ekki hafa tæknifærðinga í sinni þjónustu, svo og fyrir einstaklinga og stofnanir. Símar tæknifræðing- anna eru: 41177 og 41476. Vart þarf að efa, að verkefni verða næg í framleiðslunni. Þ.J. en það er bæði óvinsælt og leið ir af sér minnkandi verzlun í landbúnaðarvörum, að aftur komi, og nær samtímis, önnur hækkun á landbúnaðarvörum. YFIRNEFND EÐA GERÐA- DÓMUR Sexmannanefndin náði ekki samkomulagi úm verðlagsgrund völl landhúnaðarins á þessu hausti og var málinu þá, sam- kvæmt lögunij vísað til yfir- nefndar, sem er gerðardómur í málinu. Dóm þann skipa: Ingi Tryggvason, kosinn af Stéttar- samhandi bænda, Árni Vil- hjálmsson prófessor, kosinn af neytendum og Hákon Guð- mundsson horgardómari, kos- inn af neytendum og framleið- endum sameiginlega. EKKERT SVAR Ekki hefur enn heyrzt eitt eða neitt frá ríkisstjóminni um ráð stafanir eða aðstoð við þá bænd ur liér á Norðurlandi og Norð- austurlandi, sem harðast urðu úti vegna uppskerubrests vegna kals og óvenjulegra fóður- kaupa. En svonefnd harðæris- nefnd, sem í sumar ferðaðist um, lagði tillögur sínar og skýrslur fyrir ríkisstjórnina. Ákvarðanir hefði þó þurft að taka um þetta mál fyrir slátur- tíð í haust. HÁLKAN Um síðustu helgi var mikil hálka á götpm bæjarins og á sumum þjóðvegum. Eins og ætíð áður, virðist þetta koma mörgum á óvart á hverju hausti, og láta menn freistast til að aka á sama hátt og áður. Slíkt leiðir oft til óhappa og slysa. Á Akureyri urðu þó ekki teljandi óhöpp, sem til þessa verða rakin. RJÚPURNAR Mun minna er nú af rjúpum en síðustu tvö árin, að sögn kunn- ugra. Kemur þetta heim við kenningu fuglafræðinga um hin -ar reglubundnu sveiflur stofns- ins. Samkvæmt því verður lítil rjúpnaveiði í ár og stofninn í lágmarki næsta ár eða jafnvel tvö næstu ár. VEGIRNIR Siglufjarðarskarð er lokað, einn ig Lágheiði og Öxarfjarðar- heiði. Aðrar leiðir eru opnar, nema Vopnafjarðarvegur frá Möðrudalsöræfum. TVISVAR KALLAÐ Á SLÖKKVILIÐ Á SUNNUDAGINN kom upp eldur í Ibátnum Andvara frá Reykjavík, sem lá í Akureyrar höfn. Kviknað hafði í skilrúmi milli lúgars og lestar. Skemmd- ir urðu nokkrar. Slökkviliðið kom á vettvang og slökkti. Á föstudaginn í sl. viku kviknaði í heyi og gripahúsi ofanvert við bæinn og brann hluti þaksins o. fl. en lítið af heyi. Q Félagsheimilið á Hofsósi er nú orSiS fokhelt Eining mótmælir NÝJUM ÁLÖGUM Á FUNDI stjórnar Verkalýðsfélagsins Einingar 16. október 1967 var eftirfarandi samþykkt einróma: „Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar mótmælir harðlega þeim miklu verðhækkunum á nauðsynjavörum, sem nýlega hafa orðið fyrir aðgerðir ríkisstjómarinnar og fordæmir frumvarp það, sem nú liggur fyrir Alþingi og gerir ráð fyr- ir stóraukinni skattheimtu, liækkun vöruverðs, en stöðvim dýrtíðaruppbóta á laun. Stjómin vill benda á, að með þessum ráðstöfunum eru nú- gildandi kjarasamningar verkafólks að engu gerðir og að verkalýðssamtökin hljóta að snúast til varnar nú þegar. Vill stjórnin í því sambandi taka undir ályktun miðstjóm- ar ASÍ um þessi mál og skorar á stjórn heildarsamtakanna að skipuleggja aðgerðir til að hrinda árás þessari. Sjái ríkisstjórnin ekki önnur úrræða til að mæta fjárþörf ríkissjóðs, en þau að þrýsta lífskjörum hinna lægst launuðu niður á algert hungurstig, ber henni að segja af sér tafar- laust. (Fréttatilkynning). Tækniþjónustan s.f. sferfrækf á Húsavík

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.