Dagur - 29.11.1967, Page 2

Dagur - 29.11.1967, Page 2
 r 2 fij HS TVÖ HERBERGI til leigu, annað getur ver- ið eldunarpláss. Sími 1-11-16. TAPAÐ VÖRUBTFREIÐAR- KEÐJUR (ein íaldar í strigapoka) töpuðust síð- astliðið sunnudagskvöid á leiðinni Vaðlalieiðarbrún til Akureyrar, ekinn hringurinn í Eyjafirði. Skilist á afgr. blaðsins. Fallegur ungbarnafatnaður Skriðbuxur, náttföt, vettlingar o. m. fl. Verzlunin Rún Sími 2-12-60 Nýjar vörur daglega VEIZLUBAKKAR KRISTALL KERTI KERTASTJAIvAR SERVIETTUR Stór og lítil STRÁ í gólfvasa ásamt fjölmörgu fl. Blómabúðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 Eigum enn þá nokkra PLÖTUSPILARA og SEGULBÖND á gamla verðinu. EINBÝLISHÚS í smíðuni til sölu nú þegar. Sími 1-20-36. HERBERGI í miðbæn- um til leigu. FÆBI getur fylgt. Uþþl. í síma 1-25-79. TIL SÖLU: Xví Austin Gipsy, diesel, árgerð 1962, lítið ekinn og \el með farinn. Bifreiðin er á nýj- um dekkum og með topp- grind. Skipti á fólksbíl hugsanleg. Uppl. í síma 1-25-36. ÍBÚÐ TIL LEIGU Tvö herbergi og eldlnis ti 1 leigu nálægt miðbæn- um. — Einnig til sölu á sama stað notað HJÓNARÚM. Uppl. í síma 1-14-10 milli kl. 8 og 10 á kvöldin O Ung hjón með 2 börn óska að taka á leigu góða 2 HERBERGJA ÍBÚÐ með eldhúsi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið og fyrirframborgun. Sími 243-36. VOLVO VÖRUBÍLL til sölu. Bíllinn er með 11 farþega Inisi, nýlegum mótor og í góðu lagi. — Nánari upp- lýsingar gefur Hallgrímur Gísiason, bifreiðaverkst. Þórsliamri, Akureyri. VW ’60, ’61. ’62, ’63, ’64 Moskovits ’60, ’61, ’62, ’63, ’64, ’65, ’66 Cortina ’64, ’65, ’66, ’67 Úrval af ódýrum bílum. Framvegis verður opið frá kl. 4-6. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ BÍLASALA HÖSKULDAR Sími 1-19-09. FRAMTÍDARÍTVINNA Útflutningsfyrirtæki hér í bæ óskar eftir að ráða strax duglegan, reglusaman man, sem getur annazt lí\erS konar skrifstofustörf, bankaviðskipti og erlendar bréfa- sikriftir í sambandi við út- og innflutning. Hér er um starf að ræða sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika. Upplýsingar um menntun og fyrri stör.f umsækjenda leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins merkt FRAMTÍÐARATVINNA. yggingarfrarnkvænidir Tökum að okkur bæði TRÉVERK og MÚRVERIv. Einnig viðgerðir og breytingar á eldri húsum. Byggingíifékgið D0FRI H.F. - Sími 1-10-87 HEIMASÍMAR: Sigurður Egilsson 1-18-51 Jón Ágústsson 1-24-30 Hannes Pálmason 1-18-45 Kvenkjólar Tefpukjc'ar Blússur í úrvali á aðeins 124.00 Vefnaðarvöru- deild Spnnlene SIÍYRTUR hvítar og mislitar ATH.: SAMA LÁGA VEP.ÐIÐ. HERRADEILD NY SENDING! HERRA- og DRERGJABUXU Mjög hagstætt verð. HERRADEILD ISLENZK FORNRIT. 42 bindi Fyrir aldarfjórðungi síðári var hafin myndarleg útgáfa á íslenzkum fornritum, og komu út samtals 42 bindi. Meðal þessara rita voru íslendingasögurnar (13 bindi), Sturlunga, Biskupasögur, Annálar, Eddurnar, Fornaldarsögur Norður- landa, Konungasögur, Þiðrikssaga og fjölmargar riddara- sögur. — Útgáfu þessari var svo vel tekið, að margar bæk- ttrnar seldust þegar upp og hafa því verið ófáanlegar í bóka- verzlunum, en sífellt spurt eftir þeim. En nú hafa athafnasamir bókaútgefendur í Reykjavík keypt útgáfuréttinn og þegar hafizt handa með endurprent- un á því uppselda. Verð allra þessara 42 binda í úrvals skinnbandi verður 16 þúsund krónur, sem greiðist þannig: Við móttöku fyrstu bókanna kr. 4000.00 og síðan mánaðarlega kr. 1000.00, unz greiðsht er lokið. Bækurnar verða tilbúnar til afgreiðslu sem hér segir: í desember n.k. 11 bækur — í febrúarlok 18 hækur — í júlí 13 bæ.kur. Samtals 42 bækur. Fyrir ára-mót verður aðeins hægt að afltenda 200 eintök, en verð fornritanna er miðað við það, að áskrift sé komin til útgefanda fyrir áramótin. Bókamenn og aðrir unnendur íslenzkra fræða, sem eign- ast vilja þessi frábæru rit, ættu því sem fyrst að hafa tal af mér og gerast áskrifendur. ÁRNI BJARNARSON, Akureyri Símar 1-13-34 og 1-18-52 Allar upplýsingar einnig veittar í Bókaverzliminni Eddu, Hafnarstræti 100 — Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.