Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 1

Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 1
Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar úl annarra landa. LI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 4. janúar 1968 — 1. tölublað Herbergis- pantanir. Ferða- skrifstofan Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 I ÓVENJU RÓLEGT | i SAMKVÆMT innsögn lög- i 1 reglunnar á Akureyri var i i óvenju rólegt í bænum lun i j jól og áramót að þessu sinni. i | Enginn maður gisti t. d. hjá 1 i lögreglunni frá Þorláksdag i i til áramóta og á nýársnótt E i þurftu færri á gistingu að i i iialda en oftast áður. Þá má j i það einstakt heita, að engan 1 i slasaðan burfti að flytja í j ; sjúkraliús um þessi áramót, = i ekki einu sinni til að sauma i r skinnsprettu. jj i Slökkviliðið þurfti ekki að j j glíma við elda og engin telj- i = andi óhöpp urðu í umferð- i i inni. Sem sagí: Fyrirmynd- j j ar áramót á þessum vett- i i vangi. □ j vllKllllllllllllllllllllltlllllllllltlllllllllllllllllllllllllm? Ákureyrartogarar KALDBAKUR kom af veiðum sl. gamlárskvöld, landar í dag ca. 130 tonnum, fer síðan í lest- arhreinsun. Brottför á föstudag eða laugardag 5.—6. jan. SVALBAKUR seldi afla sinn 149.352 kg. í Grimsby í morgun fyrir 9-638-7-9 pund, þ. e. ísl. kr. 1.320.846.34, eða kr. 8.84 pr. kg. Siglir áleiðis heim í kvöld, væntanlegur á laugardag eða sunnudag 6.—7. jan. HARÐBAKUR fór á veiðar 21. des., er með 120 tonn í dag, mun sigla áleiðis til Englands með viðkomu í Reykjavík eða Suðurnesjum n. k. fimmtudag, og selja þriðjudaginn 9. jan. SLÉTTBAKUR fór á veiðar 29. des., og mun landa á Akur- eyri þegar þar að kemur. LAXÁRVIRKJUN fullnægir nú hvergi nærri þörf fólks á orkuveitusvæðinu. Virkjunin framleiðir mest 12500 kw. og disilstöðvar á Akureyri 4000 kw. til viðbótar, eftir því hvað áiagið krefst mikillar orkufram leiðslu. í næsta mánuði kemur svo hingað til Akureyrar ný disilstöð, sem á að geta fram- leitt til viðbótar 3500 kw. En framundan er ný virkj- unarframkvæmd við Laxá. sem FYRIR jólin ákvað ríkisstjóm- in að taka upp samninga við Slippstöðina h.f. á Akureyri um smíði tveggja 1000 lesta stál- skipa fyrir Skipaútgerð ríkis- ins, sem notuð verða til strand- ferða. Auk þriggja innlendra gerð verður í þrem stigum. Við fyrsta stig eiga að fást 5—6000 kw., við annað stig 14000 kw. og við hið þriðja og síðasta 24000 kw. Við þessa virkjun er reiknað með sama vélakosti fyrir öll stigin, en aukin fall- hæð við hvert virkjunarstig á að auka orkuframleiðsluna, sam kvæmt framanskráðu. Þó er talinn möguleiki á, við fulla stífluhæð, en við það hækkar vatnsborðið um 45 metra, að skipasmíðastöðva buðu 20 er- lendar skipasmíðastöðvar í smíði þessara skipa. Að öllu samanlögðu virtist þjóðhagslegur hagnaður að því, að taka lægsta innlenda tilboð- inu — þ. e. frá Slippstöðinni h.f. auka orkuna enn verulega með nýrri vélasamstæðu. Talið er, að virkjunarfram- kvæmdir standi hálft þriðja ár, eftir að undirbúningsvinnu lýk ur, og að þær þurfi að hefja á árinu 1969 eða á næsta ári. Virkjunarframkvæmdir þessar eru cháðar áætlunum um að leiða rafmagnið til Austur- lands. Auk þessara áætlana um 24— 30 þús. kw. aukningu Laxár- á Akureyri, þótt það væri 8— 9% hærra en lægsta erlenda tilboðið. í fréttatilkynningu frá sam- göngumálaráðuneytinu segir svo m. a.: „Á grundvelli þessa saman- burðar varð það álit ráðuneytis ins, að taka bæri hinu innlenda tilboði, þar sem hinn þjóðfélags virkjunar, er á athugunarstigi að gera tilraun með virkjun jarðgufu við Námafjall. Er helzt rætt um 3 þús. kw. stöð, að ítalskri fyrirmynd. Yrði hún tengd raforkusvæði Laxárvirkj unar, ef til kemur. En virkjun gufu á jarðhitastöðum er mjög á dagskrá. Akureyrarkaupstaður á 65% í Laxárvirkjun en ríkið 35%. Rafveitustjóri er Knútur Otter- stedt. □ legi hagnaður af smíði skipanna innanlands yrði að teljast meiri en sem svaraði mismun t'lboð- anna. í framhaldi af þessu hefur ríkisstjórnin ákveðið að smíðuð skuli tvö skip og ákveðið að taka upp samningaviðræður um smíði beggja skipanna við Slipp stöðina h.f., Akureyri, á grúnd- velli endurskoðaðs tilboðs henn ar“. Akureyringar fagna mjög þessari þróun mála. í Slippstöð inni er aðstaða fullkomnari en í öðrum innlendum skipasmíða stöðvum og fjöldi iðnaðar- — • manna og annarra beið úrslita þessa máls í ofvæni. □ 1" --------:—? Vegir ern þungfærir ÞEIR, sem vitibornir eru, halda sig heima, sagði Vega- gerðin í gær. En margir veg ir voru þá þungfærir orðnir og sumir lokaðir með öllu. Á þriðjudaginn var þó gotti veður á Öxnadalslieiði, sá til sólar og snjólétt þar og í Öxnadal. Dalvíkurvegur er lokaður, Húsavíkurvegur líka en ekki var þó mikill snjór á þeim vegi í fyrradag en nær ókeyrandi vegna dimmviðris. Áætlunarbíll þaðan, sem fór kl. 11 að kveldi þriðjudags kom til Húsavíkur í gærmorgun eft ir stranga ferð. Vatnsskarð og Holtavörðulieiði lokuð- ust. Á vestanverðu Norður- ! iandi var engu betra veður I en hér um slóðir, og var •| glórulaus stórhríð um allt Norðurland í gær og fyrra- | dag, og frostharka mikil. □ ' J Frá Laxárvirkjun, er Laxá var enn í ótraustum klakaböndum franuni í Laxárdal. (Ljósm.: E. D.) r virkjunarframkvæmdir vií Laxá á næsta ári

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.