Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 2
2
Hinn 31. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Katrín Bjöi’g^
vinsdófetir og Víkingur Sœvar Antonssorí ihúsgagnasmiður. —
Heimili þeirra verður að Lönguhlíð 20, Akureyri. Ljósm.st. Páls.
Þann 30. des. voru gefin saman í Akureyrarkirkju brúðhjónin ung-
frú Ester Steindórsdóttir og Gunnlaugur Björnsson vélvirkjanemi.
— Heimili þeirra er að Barðstúni 5, Akureyri. Ljósmyndast. Páls.
Brúðhjónin Ragnheiður Aðalsteinsdóttir og Leifur Halldórsson. —
Ljósmyndastofa Páls, sími 1-24-64.
Á annan jóladag voru gefin sarnan í Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Guðrún Siglaugsdóttir og Sigurður Émil Ragnarsson bif-
vólavirki frá Dalvík. — Heimili þ.eirra er að Hafnarstræti 107 B,
Akureyri. LjQsgymdastofa Póls, 'SÍmi 1-24-64.
- Pólverjarnir leika á mánudag og þriðjudag
(Framhald af blaðsíðu 8).
ast við að slíkt verði fastur lið-
ur í íþx'óttalífi bæjarins, enda
ei'u heimsóknir ei'lendra liða,
sem til íslands koma, mjög fá-
tíðar hingað noi'ður.
Til að foi'ðast óþarfa ti’oðning
er ákveðið að hafa forsölu á
aðgöngumiðum í Bókval n. k.
laugai'dag, 6. janúar, frá kl. 10
—12 f. h. Þess má að lokum
geta að talið er að áhoi’fenda-
svæði fþróttaskemmunnar rúmi
ca. 500 manns og gæti því svo
farið að uppselt yrði, og ætti
fólk því að nota sér forsöluna
og ti'yggja sér rniða.
Þá koma hér að lokum xlþp-
lýsingar um pólska liðið og af
þeim má sjá, að um mjög sterkt
lið er að i'æða:
Spójnia er mjög stei'kt lið,
sem sést bezt á því, að eftir
fyrri umferð pólsku deildar-
keppninnar er það í efsta sæti
og síðastliðið ár vann liðið þik-
arkeppnina pólsku. Fjórir af
leikmönnum Spójnia eru nú í
pólska landsliðnu og þjálfari
liðsins er jafnframt þjálfari
pólska landsliðsins, hann heitir
Janusz Czerwinski.
Allir leikmenn liðsins, nema
þrír, hafa leikið með pólska
landsliðinu. Leikmenn liðsins
eru:
Szybka Andrzej markv. (22
ára) 10 landsl. Tarasiuk Stefan
markv. (26 ára). Timerski
Aleksander (25 ára) 21 landsl.
Bacuk Stanislaw (30 ára) 7
landsl. Peczonka Leszek (26
ára). Wlazlo Andrzej (20 ára)
22 landsl. Tomaszewski Syl-
KOMIÐ er út 4. hefti sl. árs af
tímai'itinu Iceland Review.
Biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson, skrifar
grein um kirkjuna á íslandi og
bii'tar eru fjölmargar myndir af
kii-kjum, gömlum og nýjum. Þá
er fi'óðleg grein um Fiske bóka
safnið í íþöku, viðtal við bóka-
vörðinn Vilhjálm Bjarnar, sem
bandarískur blaðamaður tók
fyrir ritið. Pétur Karlsson skrif
ar ferðalýsingu frá Borgai'firði
og Snæfellsnesi. Bandarískur
blaðamaðui', Tom Bi'oss, ski’ifar
gi-ein um heimsókn til fslands
að vetrarlagi og nefnir hana —
Undir noi'ðui'ljósunum. Ei'lend-
ur 'blaðamaður í heimsókn skrif
ar grein um bókaflóðið á ís-
landi, eins og það kemui' út-
lendingi fyrir sjónir. Hann kom
hingað í desember-mánuði og
í'æddi við bókaútgefendur og
bóksala og niðurstöður hans
eru athyglisverðar. Eiður
wester (25 ára) 12 landsl. Bauer
Michal (27 ára). Szulc Zdzislaw
(20 ára) 2 landsl. Lech Andrej
(21 árs) 14 landsl. Bockowski
Janusz (28 ára) 20 landsl.
Pniocinski Helmut (23 ára) 41
landsl.
Guðnason skrifar í þetta hefti
Iceland Review um Trygginga-
stofnun ríkisins og hlutvei-k al-
mannatrygginga í íslenzku þjóð
félagi. Magnús Finnsson skrifar
um Innkaupastofnun i'íkisins og
hið fjölþætta stai'fssvið hennar.
Þá er sagt frá nokkrum iðnaðar
fyi'irtækjum á Akureyri.
Greinunum fylgir fjöldi
mynda,. bæði litmyndir og
svart-hvítar myndir og allt er
hefti þetta hið mynda-rlegasta.
- VIÐ ÁRAMÓT
(Framhald af blaðsíðu 4).
á móti annarri og traust á
valdhöfum þverrandi er
gengisbreyting því miður
líkleg til að éta sjálfa sig
upp — og er þá verr af stað
farið en heima setið. □
ÁRMOlA 3, SÍMl 38500
t
SAMYINNUTRYGGINGAR
Samvinnutryggingor hafa lagt meginóherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjón-
ustu og ýmiss konar fræðslu- og upplýsingastarfsemi.
í samræmi við það hefur bókin „Billinn minn“ verið gefin út árlega um nokkurt
skeið. í hana er hægt að skrá allan rekstrarkostnað bifreiðar í heilt ár. Auk þess eru
í bókinni öll umferðarmerkin og aðrar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra.
Bókin mun verða send, endurgjaldslaust, i pósti til allra viðskiptamanna okkar, sem
þess óska.
Látið því Aðalskrifstofuna í
Reykjavík eða næsta umboðsmann
vita, ef þér óskið, cð bókin verði
send yður.