Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 3
3 MINJASAFNIÐ á Akureyri verður opið fyrst um sinn á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti skóla- og áhugafólki ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og sími safnvarðar 1-12-72. Krakka vantar til að bera TÍMANN út í Rauðu- mýri, Grænumýri, Ham- arsstíg og Gerðin. Uppl. í síma 1-14-43. BSaðburðor Krakka vantar til að bera út DAG efst á Syðri-Brekku. Afgreiðsla Dags Sími 1-11-67 HERBERGI til leigu! Tvö samliggjandi her- bergi í miðbænum eru til leigu nú þegar. Hentug sem skriístofuhúsnæði. Þeir sem hafa áhuga, sendi nafn og heimilis- fang í pósthólf 318, Akureyri. ÍBÚÐ TIL SÖLU Tveggja herbergja íbúð, á góðum stað í bænum, til sölu. .— Uppl. gefnar í símum 2-11-94 og 2-12-16. E.itt til tvö HERBERGI ásamt eklunarplássi til leigu. Uppl. í sírna 2-13-26 eftir kl. 7 á kvöldin. ELDRI-DANSA K L Ú B B U R I N N Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugardaginn 6. jan. Hefst kl. 9 e. h. ' Húsið opnað fyrir rniða- sölu kl. 8 sama kvöld. Fastir miðar seldir á föstudagskvöld milli kl, 8 og 10. Góð músik. Stjórnin. HEY TIL SÖLU 50 hestar af TÖÐU. Uppl. í síma 1-28-65. TIL SÖLU: SÓFI og tveir STÓLAR. Haraldur Karlsson, Skarðshlíð 10 A. s? í ÖÖBÓ 5 stærðir 3 4KÓBÚÐ 5-44 K.E.A. p Kuldaúlpur íærfatnaður HERRADEILD ÐISHÚSIÐ ÞRETTÁN.D.CDANSLEIKUR verður í Sjálfstæðis- ■ rdbcósnm laugardagiim 6. janúar. Dansað á b.iðuni hæðum. Gömlu og nýju dansarnir. Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur. NE.úO tríóið í litla sal. STÆBISHÚSID S.JALFSTÆÐÍSHUSIÐ: V) Sýning föstudaginn 5. janúar kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. Nú þurfa aðeignast happdrætti í ár hefur sú breyting verið gerð á happdrættinu að í maí verður þessi glæsilega bifreið dregin út sem aukavinningur — einskonar uppbót á alla aðra vinninga. Bifreiðín er a£ Chevrolet gerð, sport- model, sem nefnist CAMARO, og þykir sérstaklega glæsileg. Að sjálfsögðu er lykillinn.að þessuiii hagstæðu við- skiptum miði í lrappdrætti SÍBS. Til staðfestingar á því að happdrættið fylgist með tímanum hefur útliti miðans verið breytt, hann er fallegri og litsterkari en áður, og yonandi fengsælli en nokkru sinni fyrr! Eins og þessi ávísun ber með sér greiðir happdrættíi SÍBS kr. 37.444.000,00 til 16280 vinningshafa, sem þýðir í reynd að meira en fjórði hver miði fær vinning. .....-. • o K„3 fMJr.000.00 GRSIOIC* GraSN TíkRa þEssum úr muauparbikíIinsi Nft. . 16280 Vi'nninqshdfe þrj4t(u o$ Sjo milljomr fjöour hmcfruð" fjörutuu ocj fj'ögvr þusufícf °J4oo (ÆS. ’ «EYKJAV f fBihAllARBAKHJ ‘\Q/ iSIANDS Nú þurfa allir að freista gæfunnar í þessu glæsilega happdrætti. I læsti vinningur er 1 milljón króilur, 25 stórvinningar á 100 t 500 þús. krónur, 478 vinningar á 10 þús. krónur, 1000 vinn-ingar á 5 þús. kr. og 14776 vinningar á 1500 kr. Að auki liinn glæsiiegi Camaro.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.