Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 7
T Hinn 28. des. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Hjördís Ólöf Sigfúsdóttir og Gunnlaugur Ásbjörn Ingólfs- son húsasmiður. — Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstræti 23, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls, sími 1-24-64. Hinn 31. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Jóhanns- dóttir og Ævar Heiðar Jónsson múraranemi. — Heimili þeirra verður að Grænugötu'10, Akureyri. Ljósm.st. Páls, sími 1-24-64. •A f Nú þegar við flytjum um þessi áramót alfarin til % * Reykjavikur, sendurn við fjöldamörgum vinum í ® ■j. Eyjafjarðarsýslu og á Akureyri alúðarþakkir fyrir sam- X X skiþti liðinna ára, óskum þeim gleðilegs nýjárs og far- -r t f I * * <■ ,© 4 ±' sœldar í framtíðinni. á Söfnuðunum i Eyjafirði þökkum við liöfðinglegar gjafir °g margs konar sœmdir og vináttuþel, sem þeir g, hafa auðsýnt okkur fyrr og siðar, og biðjum þeim bless- $ íinar Guðs um ókomin ár. % ± BENJAMIN KRISTJANSSON. JÓNÍNA BJÖRNSIX) TTIR. <- © 4 4 -.¥■ f & JÚNÍUS JÓNSSON, fytrverandi bæjarverkstjóri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. janú- ar. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 8. janúar kl. 13.30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Soffía Jóhannsdóttir. Ihikka innilega auðsýnda sanuið við andlát og jarð- arför móðursystur minnar, KRISTÍNAR ÁRNADÓTTUR. Elínrós Steingrímsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, skósmiðs, Aðalstræti 2, Akureyri. Aðstandendur. SKOTFÉLAGAR! Æfingar eru hafnar að nýju og verður sú fyrsta á sunnudagin kemur kl. 9.30 til 11.30 fyrir hádegi. BRÚÐHJÓN. Hinn 20. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigurfljóð Káradóttir og Agnar Tómasson klæð- skeri. — Heimili þerra verð- ur að Hólabraut 15, Akureyri. Hinn 24. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Ragna Kemp Guðmundsdóttir og Guð- mundur Pétursson stud. polyt. — Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn í Darmstadt, Þýzkalandi. Hinn 25. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Akurevrar- kirkju ungfrú Áslaug Olafs- dóttir og Jón Kjartansson stud. phil. — Heimili þeirra verður að Ægissíðu 46, Rvík. Bræðra- og systrabrúðkaup. Hinn 25. des. voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Jónína Guðrún Hallgrímsdóttir og Bj arki Kristinsson. — Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 39, Akureyri. Einnig ungfrú Heiðbjört Jóhanna Hallgríms dóttir og Ævar Kristinsson verkamaður. — Heimili þeirra verður að Helga- magrastræti 3, Akureyri. Hinn 27. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú María Lilja Halldórsdóttir og Magnús Pálmason skurðgröfustjóri. — Heimili þeirra verður að Berglandi, Akureyri. Hinn 30. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Steinunn Guð- mundsdóttir og Hans Pétur Emil Vilmundarson sjómað- ur. — Heimili þeirra verður að Sæbóli í Glerárhverfi, Ak. Hinn 30. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Sólveig Guð- mundsdóttir og Jón Hall- grímsson bóndi. — Heimili þeirra verður að Reykhús- um III, Eyjafirði. Hinn 31. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Arnfríður Margrét Ragnarsdóttir og Ólafur Ingi Axelsson verzl- unarmaður. — Heimili þeirra verður að Helgamagrastræti 50, Akureyri. Hinn 1. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Rut Sig- urrós Jóhannsdóttir og Elías Kárason vei’kamaður. — Heimili þeirra verður að Hól- um, Oxnadal. BRÚÐKAUP um jól og nýár í Akureyrarkirkju. — Á jóla- dag voru gefin saman í hjóna band brúðhjónin ungfrú Auður Sigvaldadóttir og Stefán Páll Stefánsson vél- stjóri. — Heimili þeirra er að Víðimýri 2, Akureyri. Á annan jóladag brúðhjónin ungfrú Margrét Björgvins- dóttir og Sigurvin Guðlaugur Þór Jóhannesson bílstjóri frá Hlíðarhaga í Eyjafirði. — Heimili þeirra er að Grænu- mýri 15, Akureyri. Þann 26. des. brúðhjónin ung frú Sigríður Ásdís Sigurðar- dóttir frá Svínámesi og Ágúst Ellertsson vélstjóri. — Heim- ili þeirra er að Aðalstræti 8, Akureyri. Hinn 26. des. brúðhjónin ung ■ frú Pála Sigríður Björk Ragn arSdóttir frá Hjaltadal og Jósep Sigurjónsson verka- maður. — Heimili þeirra er að Ási í Glerárhverfi. Þann 30. des. brúðhjónin ung frú Halldóra Steindórsdóttir og Björn Jóhann Jónsson netagerðarmaður. — Heimili þeirra er að Strandgötu 51, Akureyr-i. □ RÚN 5968166 — Frl Atkv. II. & V. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 575 — 687 — 105 — 101 — 97. B. S. KRISTNIBOÐSHÚSH) ZION. Sunnudaginn 7. jan. Sam- koma ld. 8.30 e. h. Allir hjart anlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ. Verið hjartan- lega velkomin á samkomu okkar n.k. sunnudag kl. 5.15 e. h. Þá mun Grímur Sigurðs son flytja áramótahugleið- ingu. — Sjónarhæðarstarfið. FUNDUR verður haldinn í Hjúkrunarkvennafélagi Ak- ureyrar mánudaginn 8. jan. kl. 21.00 í Systraseli. ORÐSENDING frá Leikfanga- happdrætti Svalbarðskirkju. Drætti frestað til 31. janúar. Vinninganúmer verða aug- lýst í Degi þegar þar að kemur. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína frk. Ragn- heiður Stefánsdóttir íþrótta- kennari við Menntaskólann á Akureyri, og Tómas Búi Böðvarsson tæknifræðingur, Helgamagrastræti 49, Akur- eyri. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- að trúlofun sína frk. Sigrún Sveinbjörnsdóttir kentiari, Kleppsvegi 24, Reykjavík og Brynjar Skaptason stud. polyt., Norðurgötu 53, Akur- eyri. MEIRAPRÓFSNAMSKEIÐ. — Meiraprófsnámskeið bifreiða stjóra hefst á Akurevri innan tíðar. Umsóknarfrestur renn ur út 8. janúar. Bifreiðaeftir- litið á Akureyri annast nám- skeiðið og veitir umsóknum viðtöku. K. A.-FÉLAGAR! Þeir sem hafa fengið senda happdrætt- ismiða ÍSÍ, gerið skil fyrir 10. j.anúar. FRÁ Umboði almannatrygg- inga á Akureyri: Að gefnu tilefni er fólk beðið að at- huga, að samkvæmt áður aug lýstu hefjast bótagreiðslur ekki fyrr en 15. þessa mánað ar og þá með greiðslu elli- og örorkulífeyris', barrialíf- eyris og mæðralaunum. — Greiðslur á fjölskyldubótum hefjast 22. þ. m. ■ — LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur fimmtudaginn 4. jan. að Hótel KEA kl. 12.00. — Hinn 29. des. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guðfinna Inga Eydal stud. psych. og Egill Egilsson stud. scient. — Heimili þeirra verður að Nörresögadé 25 A, Kaupmannahöfn, Danmörku. — Ljósmyndast. Páls, sími 1-24-64 FRÁ Slysavamadeild kvenna á Akureyri! Fjáröflunardagur deildarinnar verður í Sjálf- stæðishúsinu sunnudaginn 28. jan. Deildarkonur eru vin- samlegast minntar á bazar- muni og kaffibrauð. Nánar auglýst síðar. Þá eru hverfis- stjórar beðnir að innkalla ár- gjöldin sem allra fyrst. NÝR forstjóri Verðlagsskrif- stofunnar. Emil Andersen hef ur verið skipaður forstöðu- maður Verðlagsskrifstofunn- ar á Akureyri frá 1. jan. að telja, í stað Einars Sigurðs- sonar, sem lætur af því starfi sökum aldurs. Emil hefur unnið á skrifstofu verðlags- stjóra undanfarin þrjú ár. Brúðhjónin Guðný Pálmadóttir og Gunnther Fressman. Ljósmyndast. Páls, sími 1-24-64 Á jóladag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrai’kirkju ungfrú Nanna Kristín Jósepsdóttir og Öm Herbertsson húsasmiður. — Heimili þeirra verður að Steinlrolti 12, Akureyri. Ljósm.st. Páls.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.