Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 4

Dagur - 04.01.1968, Blaðsíða 4
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Síniar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. Við áramót SKÖMMU fyrir áramótin barst sú góða frétt hingað norður, að teknir yrðu upp samningar um smíði tveggja strandferðaskipa á Akureyri. Úrslit slíkrar ráðstöfunar boða nýj- an áfanga á þessu sviði hér á landi. Hér hefur Slippstöðin h.f. unnið brautryðjendastarf. Margir liafa lagt hér gott til mála og lagt sitt lóð á vogarskálina, svo sem bæjarstjórnar- menn á Akureyri, bæjarstjóri og At- vinnumálanefnd Akureyrar og þing- menn allir í Norðurlandskjördæmi eystra stóðu saman í því, að stuðla að góðuxn framgangi þessa máls. Og víða mætti sú lausn skilningi, sem ofan á varð. Hefur m. a. heyrzt, að formaður Framsóknaiflokksins, þótt í stjórnarandstöðu sé, liafi látið svo um mælt, fyrir nokkrum vikum, að liann væri reiðubúinn, ef til kæmi, að verja með ríkisstjórninni þá ákvörðun, sem tekin var, ef að yrði fundið. Þá væri vel, ef bæjarstjómir og sýslunefndir á Norðurlandi létu það verða framhald þessa máls, að koma á fundi unr strandferðamál Norður- lands og bera þar saman ráð sín um að koma á framfæri sameiginlegum tillögum um fiamtíðar fyrirkomulag þeiira mála með tilliti til norð- lenzkra hagsmuna. En þótt hér hafi verið rætt um góða frétt, eru sum þau tíðindi uggvænleg, sem em um- talsefni manna nú um þessi áramót og varðar þjóðarbúskapinn eða ein- stakar gi'einar hans. Bændur hafa verið hlunnfarnir í verðlagsmálum og stéttarsambands- fundur þeirra hefur verið boðaður af þeim ástæðum. Vinnufriðurinn í /.A . / r r r sjávarútveginum er í hættu nu í árs- byrjun og víða annars staðar á fyrsta og öðrum ársfjórðungi þessa árs. Fjáilög ríkis og ríkisstofnana eru komin yfir sex þús. milljónir, sem er líklega 30% íxxeira en það sem fékkst fyrir allan útflutninginn á árinu sem leið. Skattar hækkuðu í lok árs- ins, gjaldeyrisvarasjóðurinn er á þrot um og veik og ráðlítil ríkisstjóm, sem allt fram í októbermánuð sagð- ist ætla að standa vörð um gengi krónunnar, tilkynnti gengisfall í nóvember. Sterkari ríkisstjómum með ákveðn ari stefnu og færri mistök að baki, hefur reynzt gengisbreyting vand- meðfarin. Margt bendir til þess nú, að stjómin hafi hér reist sér hurðar- ás um öxl. Gengisbieyting hefur ver- ið framkvæmd fyrr, bæði hér og ann- ars staðar með rökum, sem ekki ber að skella skollaeyium við. En þegar svo er ástatt, að hver höndin er uppi (Framhald á blaðsíðu 2). Efekki er hægf að mennfa börnin í sveif umr verða þar innan tíðar engin börn segir HALLDÓR BENEDIKTSSON bóndi á Fjalli ÞEGAR ekið er sem leið liggur Iljónin á Fjalli, Þóra Þorkelsdóttir og Halldór Benediktsson. (Ljósm.: E. D.) vestur í Skagafjörð til Varmahlíð- ar og haldið upp á Vatnsskarð, Itlasir við styttan mikla af Stefáni G. Stephanssyni, rétt við jjjóðveg- inn. Margir ferðamenn ncma |>ar staðar, bæði til að skoða minnis- varðann um hið mikla skáld, sem sleit barnsskpnum á býli jjar í grenndinni, Víðimýrarseli, og grét sáran er aðrir piltar íðru jjar um á leið í skóla, en varð' sjálfur að sitja heima sökum fátæktar, og til Jtess að njóta jreirrar náttúrufeg- urðar, er jtar blasir við. Orskammt frá eru tóttir gam- alla beitarhúsa, sem um tíma var jró mannabústaður, Brekkuhús, j>ar sent antiar sérstæður maður og mikið skáld, Hjálmar, kenndur við Bólu, andaðist í sárri fátækt. Þegar farinn er þjóð.vegurinn upp til Vatnsskarðs, er minnis- varðinn á vinstri hönd, en Jjar nærri liggur vegur á hægri hönd, lieim að bænum Fjalli. Bærinn lætur ekki mikið yfir sér, stendur á skýldum stað og þangað er hald- ið að jjessu sinni. Þarna býr Halldór Benedikts- son og Þéira Þorkelsdóttir kona hans, myndarhjón. Agætur fylgdarmaður, Björn Guðmundsson, Skagfirðingur að ætt og upp fæddur jjar í næsta nágrenni, nú heilbrigðis- og fram- færslufulltrúi á Akureyri, barði þrjú högg á útidyr, að gömlum og góðum sveitarsið. Okkur var vel tekið og greiðlega leyst úr spurningum. Frú Þóra hitaði kaff- ið og té)k jafnframt þátt í sam- ræðum. Hún bað afsökunar á því, að ekki væri vel til tekið í húsinu, en hún vinnur utan heimilis, er ráðskona við heimavistarskólann í Varmahlíð og kom éir þeirri vinnu seint að kveldi daginn áð- ur og jjá var liúsbóndinn á fundi á Akureyri og kom ennþá seinna lieim. Honum fannst lítið hrós í afsökunarorðum konu sinnar og taldi umgengnina hjá sér geta verri verið, til muna verri. Fclagsheirnilið nýja i Varma- hlið er nolað sem skólahus? Já, Miðgarður er skólahús okk- ar og nemendur um G0 talsins, og Jjar af 40 í miðskólanámi og H i barnaskóla. Jón Haflur Jóhanns- son og Freysteinn Þorbergsson kenna og þetta gengur allt mjög sæmilcga. Hvernig cr að bua um þcssar mundir? Víða erfiðara en þyrfti að vcra, ef vel væri að bændum Ijúið. — Verst er, að íjármagnsþörfinni er ekki mætt nema að sára litlu leyti. Staða íslenzka bóndans í þjóðfé- lagi okkar er stórlega vanmetin. Nú liggur orðið mikið fjármagn bundið í húsum og ræktun jarða. Sá, sem vill kaupa og hefja bú- skap, kentur hvarvetna að lok- uðum dyrum peningastofnana. — Margir vildu gjarnan hefja bét- skap en geta það ekki af fjár- hagslegum ástæðum og jarðir fara í eyði af þeim sökum. Haganlegri . ættleiðingaskipti gætu sennilega eitthvað bætt úr þessu. Við erunt heldur ekki allir ánægðir með samtök okkar, okkur finnst þau ekki nógu kröfuhörð fyrir okkar hönd, svo sem Stéttarsambandið. Bæiulur og stéttin í heild njóta ekki þeirrar virðingar í Jjjóðfélag- inu sem vera ber, og því miður er ríkjandi jnikill misskilningur milli sveita og jjéttbýlis, hvað lífs- kjörin snertir. Hafið þið orðið fyrir nokkrum verulegum áföllum hér um slóðir? Grasbrestur hefur orðið á nokkrum stöðum hér í sýsfunni, einkttm í vestanverðu liéraðinu, m.a. vegna kalskemmda. Það er í athugun lijá Búnaðarsambandi sýslunnar og Landnámi ríkisins, að járðirnar Krossanes, L,anga- mýri og e. t. v. Lauftún verði gerð- ar að einskonar fóðurbirgðastöð héraðsins. Þetta eru landmiklar og grösugár jarðir, sent með ein- hverjum endurbótiim gætu gefið mjög mikinn heyforða til trygg- ingar fyrir bændur liéraðsins. Fer stóðeign vaxandi eða þverr- andi? Líklega lieldur jjverrandi. Það er ekki nema á nokkrum bæjum tefjandi stóð, svo sent í Vallanesi, Bakka, Víðimel og Vatnsskarði, nokkrir tugir á hverjum bæ. — Annarsstaðar er óvíða um veru- lega iirossaeign að ræða. í sumar var lítil eftirspurn eftir reiðhest- um og nær engin hrossasala. Rétt er að geta jjess, að liestamannafé- lagið Stígandi nær ytir nokkra lireppa sýslunnar, og á Sauðár- króki er Léttfeti, félag hesta- manna jjar. Tamningastöð hefur verið í Torfgarði, hér í nágrenn- inu, segir bóndi, og einhvernveg- inn hefi ég jjað á tilfinningnnni, að hvorki stóð og géjðhestar séu sérsúik áhugamál fólks á Jjessu lieimili. Annars voru Sk'ýigfirð- ingar annálaðir hestamenn. Og miklir söngmenn eru Jjeir að fornu og nýju, hví hljóðar næsta spurning á Jjessa leið: Kórsöngurinn er enni háveg- urn hafður hér um sveitir? Já, Skagfirðingar hafa jafnan haft mikið yndi af söng og syngja manna mest. Hann bendir á gamla rnynd og segir: Þetta er Bændakórinn gantli, sem var tvö- faldur kvartett. 1 lionum voru m.a. Pétur Sigurðsson frá Geir- mundarstöðum, Sigurður Skag- leld og Þorbjörn frá Geitaskarði, allir mikfir, jafnvel afburða söng- menn. Síðar varð Sigurður Skag- feld þeirra þekktastur á sviði söngsins. Stefán Islandi var líka héðan tir nágrenninu. — Já, hér hefur söngur legið í landi, ef Jjað má orða svo. En svo aftur sé að skólamálum vikið. Er' samslöðu vant í þeim efnumf Ein veigamesta ástæða til þess, hve áfátt er hér í sýslunni í skóla- málum er effaust 'vöntun á ein- beittri samstöðu innan héraðsins um ákveðið takmark til að keppa að. Mun Jjar m. a. einhvcrju valda hin óheppilega skipting sýslunn- ar — margir hreppar of fámennir. Af 14 hreppum eru innan við 200 íbúar í 9, þar af eru þrjú sveitar- félög, sem hafa innan við hundr- að íbúa. Það segir sig sjálft, að svo fámennum sveitarfélögum er algerlega ofvaxið að koma sér upp viðunandi skólahúsum og ann- arri aðstöðu til að fullnægja fræðsluskyldunni, hvert fyrir sig. Það er tómt mál að tala um, að reisa skóla yíir örfá börn í hverj- um hreppi. — Heimavistarbarna- skólar eru eðiens í tveim hrepp- um, Haganes- og Lýsingsstaða- hreppum. Þá er barnaskólahús í Hofsósi. Hvernig er þá fucðslumálurn fyrir komið? I nokkrum skéjlahverfum öðr- um er kennt í félagsheimilum og fundarhúsum og börnin flutt á milli í bifreiðum — heiman og heim. — Á öðrum stöðum fer kennslan fram í heimahúsum. Það má öllum Ijóst vera, að til að framkvæma fræðsluskylduna er ekki nema cin leið fær: Sam- eining skólahverfa um skólabygg- ingar í héraðinu. / Varmahlið er sameinast um skólahald? Fvrsta viðleitni í sameiningar- áttiiia hófst á s.l. vetri, er Jjrjéi sveitarfélög, ]j. e. Akra-, Eevlu- og Staðarhreppar, bundust samtök- um um framkvæmd fræðsluskyld- unnar til unglingaprófs. Var jafn- franit ákveðið, að kennsla færi fram í félagslieimilinu í Varma- hlíð. Sökum húsnæðisskorts starf- aði aðeins 1. bekkur s.l. vetur. I haust bættist svo 2. bekkur við og eru nemendur nú 16. Þar er einn- ig barnaskóli hreppsins lil lnisa. Þetta gengur sæmilega vel, enda félagsheimilið M iðgarður sérstak- lega vandað og skemmtilegt hús. En Jjetta félagsheimili er ekki skóli og getur Jjað naumast full- nægt núverandi skólá og um vaxt- armöguleika er ekki að ræða. Hvaða leið viltu fara í þessum málum? Eg tel niikla nauðsyn á því — og það Jjolir enga bið — að hefja öfluga baráttu lyrir byggingu skólahúss hér í Varmahlíð. er tek- ið geti við öllum unglingum sýsl- unnar til unglingaprófs, ef Jjörf gerðist. Hví skyldu ekki sem flest- ir hreppar sýslunnar vilja leggja sinn skerf til Jjcss að reisa skóla- hús á þeim eina stað, sem Skaga- fjarðarsýsla á til slíkra hluta og gnægð er af lieitu vatni til upp hitunar. En við livað er að berjast? Já, ég talaði um Jjörf á öflugri baráttu. Þar á ég við baráttu til jjess að fá fjárveitingavaldið í lið mcð okkur, svo og lorráðamenn menntamála. En svo Jjurfum við að berja niður (jkkar eigin deyfð og of þröngsýn hreppasjónarmið, VIÐ þriðju umræðu fjárlag- anna fyrir 1968, fluttu álþingis- mennirnir, þeir Stefán Valgeirs son, Vilhjálmur Hjálmarsson, Ásgeir Bjarnason og Páll Þor- steinsson, tillögu um, að ríkis- stjóminni yrði heimilað: „1. Að greiða úr ríkissjóði þá verðhækkun á kjarnfóðri, sem orðið hefur eða verða kann á tímabilinu 24. nóv. 1967 til 1. júní 1968, vegna gengisbreyt- ingarinnar. 2. Að greiða það sem á vant- ar til að bændur fái verðlags- grundvallarverð fyrir útflutta ull og gærur af framleiðslu árs- ins 1966. 3. Að taka að sér f. h. ríkis- sjóðs greiðslu á þeim hluta stofnlána ræktunarsambanda og vinnslustöðva landbúnaðar- ins, sem svarar til þeirrar hækk unar lánanna í íslenzkum krón um, sem gengisbreytingin hef- ur í för með sér.“ Ekki náðu þær ráðstafanir, sem í þessum tillögum felast, samþykki að þessu sinni, hvað sem síðar kann að verða. En í glöggri framsöguræðu gerði Stefán Valgeirsson grein fyrir þeim rökum, sem fyrir því eru, að slíkar ráðstafanir yrðu gerð- ar. Stefán sagði, að heimsmark- aðsverð á ull og gærum hefði í úrskurði yfirnefndar vei’ið og er Jjað sennilega nauðsynlegra en allt annað og forsenda Jjcss, að málum Jjoki á viðunandi hátt. Ástæða er lil nokkurrar bjartsýni og má í Jjví sambandi nefna, að kvenfélagið í Akrahreppi hét í fyrra haust nokkru fjárframlagi til skólabvggingar í Varmahlíð og eggjaði Skagfirðinga jafnframt liigeggjan til nð hefjast handa nú þegár. Sé Jjessum konum heiður og Jjökk. Skönmiu siðaj^Ka.r i • leitað til samskota í Seyiuhreppi í sama augnamiði og voru undir- tektir ágætar, einkum ef haft cr í huga, að hrcppsbúar Jjurft að bera allþungan bagga vegna Jjygg- ingar Miðgarðs. En þetta er auð-- vitað engan vegiun nóg. Er ég Jjá aftur kominn að Jjví, sem ég áðan ræddi um, að tvímælalaust myndi það tryggja máli Jjessu skjótan framgang, ef að sem llestir lirepp- ar sýslunnar fylgdu málinu af reiknað með gengisbreytingar- álagi en ekki eins og það var í íslenzkum krónum í sept. þegar verðlagningin átti að fara fram. Af þessum ástæðum væri kjöt- verð orðið lægra en ella og væri því þarna um að ræða niðurgreiöslu á.kostnað bænda, sem þeir yrðu að fá endur- greidda í einhverju formi. Hann sagði ennfremur, að eins ög kunnugt væri hefði yfir nefnd nú ákveðið bændum svo að segja sama verðlagsgrund- völl og í fyrra. En samkomulag um verðlagsgrundvöllinn í fyrra hefði byggzt á hliðarráð- stöfunum, sem ríkisstjórnin hefði heitið bændum þá og fram kvæmt t. d. svonefnt framleiðni sjóðsfé. Hinum óbreytta verð- lagsgrundvelli nú ætti því, ef rétt væri að farið, að fylgja nýjar hhðarráðstafanir, sem jafngiltu liinum eldri, frá í fyrra. Það fé, sem bændur settu þannig inni, af tveim fyrmefnd um ástæðum, kvað Stefán eftir atvikum nú, heppilegast að greiða þeim á þann hátt, sem mælt var fyrir um í tillögum þeii-ra fjórmenninganna. Hann sagði, að bændum hefði í haust verið ráðlagt að setja á kjarn- fóður, sem nú væri mun dýr- ara en þá. Bændur hefðu orðið fyrir verulegum tekjumissi einhug og væru samtáka. Hvað þá um gagnfrœðastigið? Uni Jjað get ég verið fáorður. Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu hef- ur á tveim síðustu aðalfundum sínum og einum aukafundi þar áður, markað stefnuna, og ég held í saniræmi við vilja alls þorra fólks í sveitum. Sú stefna fellst í Jjví, að gagnfræðaskóli skuli rísa í Varmahlíð og skólahúsið geti jafnframt Jjjónað sumar-gistihúsa- Jjörtinni á staðnum. En el' Skag- firðingar eru ekki menn til að sj í vel fyrir skvldunámi barna sinna, hvað eiga Jjeir Jjá að gera með gagnfræðaskóla? Og ef ekki er hægt að mennta börn i sveitum, verður bráðlega ekkert fólk í sveitum, — segir Halldór Beni- diktsson að lokum, og er auðséð, að Jjar fylgir hugur máli. Þakka ég svörirí og móttökurn- ar. ' E. D. vegna þess, að það ullar- og gæruverð, sem byggt var á verðlagsgrundvelli í fyrra, hefði ekki staðizt. Að lokum gerði Stefán grein fyrir því, að ýms ræktunarsambönd og vinnslu- stöðvar landbúnaðarins væru nú að komast í greiðsluþrot vegna gengishækkunar er- lendra lána og tilsvarandi hækk unar innlendra lána, sem þau hefðu tekið sem verðtryggingu á lánsfénu hjá Búnaðarbank-. anum. Stefán tók sérstaklega fram, að jafnvel Jjótt verðhækkun kjarnfóðurs yrði færð inn í verðlagsgrundvöllinn, (sem nú mun hafa verið gert), vantaði samt allmikið á, að bændum yrði bætt upp verðhækkunin á þann hátt, þar sem kjarnfóður- notkunin væri í verðlagsgrund- velli yfimefndarinnar ekki áætluð nema helmingur þess, sem ætla mætti að hún yrði vegna heyskorts víða um land. Q - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). tafizt eða fallið niður síðustu daga vegna óveðurs á flugleið- xun og snjóa og dimmviðris á vegum. Tillögur Sfefáns Valgeirssonar m fjónabætur fil bænda vegna aðgerða ríkisvaldsins Dauððrefsingin dregur ekkiúr glæpum Æ FÆRRI dauðadómar eru felldir í heiminum, og það verð ur stöðugt fágætara að dauða- dæmdir afbrotamenn séu raun- verulega líflátnir, segir í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Þróunin á einkum við -þau af- brot sem venjulega hafa leitt til dauðarefsinga, t. d. morð. Hins vegar er væg én sýnileg til- hneiging til að breita dauða- refsingu fyrir ákveðna efna- hagslega og pólitíska glæpi. Skýrslan staðfestir þær niður- stöður, sem menn hafa áður komizt að, til dæmis í Finn- landi, Noregi og Svíþjóð, að af- nám dauðarefsingar auki ekki tíðni morða. Skýrsla Sameirtuðu þjóðanna tekur til um 60 landa og á við árin 1961—65. Rannsóknir, sem skýrslan byggir á, var gerð af Norval Morris prófessori í lög- um og afbrotafræðum við Chisago-háskóla. Svipuð skýrsla kom út á vegum Sam- einuðu þjóðanna 1962. Hún byggðist á rannsókn franska lög fræðingsins Marcs Ancels á ár- unum 1956—60. Ástæðan til þess að aftökum fækkar er m. a. sú, að lönd sem enn hafa dauðarefsingu beita henni ekki og að önnur lönd afnema hana með lagabreyting- um. í byrjun yfirstandandi ára tugs afnámu t. d. tvö fylki í Mexíkó dauðarefsingu ásamt Monaco og fjórum fylkjum í Bandaríkjunum (Iowa, Mic- higan, Oregon og Vestur- Virginía). Aðeins á einum stað var dauðarefsing tekin upp aft- ur, nefnilega í Delaware-fylki í BandaríkjunUm, en þar var liún afnumin á árunum 1958— 1961. Nokkur í'íki, sem enh búa við dauðarefsingu, hafa afnumið hana fyrir tiltekna glæpi, t. d. morð í einu fylki Ástralíu, smygl, barna- og kvennarán í Pakistan, morð lögregluþjóna í Bretlandi og nauðgun í Zam- bíu. Dauðarefsing fyrir spillingu. Á skeiðinu, sem skýrslan fjall ar um, hefur verið tekin upp dauðarefsing fyrir nokkur af- brot í sex löndum. Er þar ná- lega eingöngu um að í-æða efna hagsleg og pólitísk afbrot. í Kambodsja er hægt að dæma menn til dauða fyrir skemmd- arverk á efnahagsskipulagi rík isins, í Nígeríu fyrir afbort gegn opinberri reglu, í Suður-Víet- nam fyrir ólöglegt brask og spillingu, í Bandaríkjunum fyr ir launmorð á forseta og vara- forseta landsins. Þar sem dauðarefsing er enn í lögum verður það æ algeng- ara að dómstólar og yfirvöld láti undir höfuð leggjast að framkvæma hana. Afbrota- menn eru náðaðir eða þeir fá dóminum breytt í lífstíðar- fangelsi með möguleika á lausn. í löndunum sem könnuð voru hlutu 2066 manns dauðadóma á umræddu fimm ára skeiði. Ná- kvæmlega helmingur Jjessa fólks — 1033 manns — var raun verulega líflátinn. Venjurnar virðast vera nokkuð sundurleit ar í hinum ýmsu löndum. Til dæmis eru lönd eins og Fíla- beinsströndin Jjar sem 20 manns hlutu dauðadóma, en engum þeirra var fullnægt. Á hinn bóginn voru 25 manns dæmdir til dauða á Formósu og allir teknir af lífi. Henging algengust. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna tekur einnig til meðferðar að- ferðir sem beitt er við fullnæg- ingu dauðadóma. Kemur þar í Ijós, að víðast hvar er reynt að beita þeirri tækni sem er fljót— legust og hefur í för með sér minnsta þjáningu fyrir fórnar- lambið. Henging er enn algeng- ust fyrir afbrot sem ekki eru hernaðarlegs eðlis, en mikil- vægi hennar fer hnignandi. í mörgum löndum er farið að lífláta með byssum. í Sómalíu ei-u dauðadæmdir menn nú skotnir, en voru áður hengdir. Árið 1930 beittu 17 fylki í Bandaríkjunum hengingu, en nú eru einugis sex þeirra eftir. 24 fylki Bandaríkjanna nota raf magnsstólinn, og sömu lífláts- aðferð er m. a. beitt á Formósu og Filippseyjum. Gasklefinn er notaður í ellefu bandarískum fylkjum, hálshöggi er beitt í Frakklandi, Dahomey, Suður- Víetnam og Laos, en Spánn er eina landið sem beitir kyi'kingu við líflát. □ H-UMFERÐIN VERIÐ er nú að undirbúa al- menna umferðafi'æðslu vegna hægri handar umferðarinnar. En undanfarið hefur verið unn ið að stofnun umfei'ðaröryggis- nefnda víða um land. Er nú bú- ið að stofna 24 slíkar og í Jjeim er um 200 manns. Hefur Hannes Hafsteins fulltrúi hjá Slysa- varnafélagi íslands unnið að þessu á svæðinu frá Austur- Skaftafellssýslu til Húnavatns- sýlna. Á næstunni verða svo öryggisnefndir stofnaðar á Vest fjörðum, Vesturlandi og Suðui'- landi. Ollu landinu er skipt í 18 umdæmi með 50—60 umferðar öryggisnefndum. □ Landbúnaðarvélar verði tollfrjálsar STEFÁN VALGEIRSSON al- Jjingismaður er fyrsti flutnings- maður að nýju frumvarpi, sem fimm Framsóknarmenn flytja, um að fella niður innflutnings- tolla af helztu landbúnaðai'vél- um og verkfærum. Vélarnar og verkfærin, sem frumvarpið fjall ar um, eru: Hjóladráttarvélar, heyblásarar, ámoksturstæki, plógar, áburðardreifarar, herfi og aðrar jarðræktarvélar, sláttu vélar, upptökuvélar, rakstrar- og snúningsvélar, flokkunarvél ar, mjaltavélar, mjólkurvinnslu vélar o. fl. Gert er ráð fyrir, að rækt- unarsamböndum verði endur- greiddur tollur af skurðgröfum og jarðýtum. Segja flutnings- menn, að afnám tollanna komi bæði bændum og neytendum til góða. Af jarðýtum og skurð- gröfum er nú greiddur 25% toll ui', en 10% af hinum vélunum. Á myndinni er norsk Sama-stúlka í Tromsö-héraði — meira en 300 km. norðan heimskautsbaugs — að skipta um rafhlöður í transistorviðtækinu sínu. Rafhlöðurnar koma víða að gagni Á SL. ÁRI voru 80 ár síðan Hellesens selur framleiðslu Daninn Wilhelm Hellesen fann sína í um 100 löndum og mætir upp þurrrafhlöðuna eftir vaxandi samkeppni fyrst og margra ára tilraunir. Hellesen- fremst með ströngum kröfum þurrrafhlöður eru nú meðal til mikilla gæða framleiðslunn- algengustu rafhlaða hér á landi ar. Oll hráefni eru efnagreind og víðar. nákvæmlega í rannsóknax'stof- Þótt smátt væri byrjað 1887 um fyrirtækisins. Gæðamat fér hefur starfsemin verið í sífelld- fram á hverju framleiðslustigi, um vexti, og í dag eru starfs- svo að einungis rafhlöður, sem menn verksmiðjanna tveggja í ■ fullnægja þeim ströngu kröfum, Danmörku um 1000 talsins. sem Hellesens hefur jafnan gert ' A/S Hellesens hefur fylgzt til framleiðslu sinnar, eru settar mjög náið með tækniþróuninni á markað. og framkvæmt hagræðingu jafn Uppfinning W. Hellesens hef óðum og þurft heíur. Þannig ur í vaxandi mæli orðið ómiss- hefur verið unnt að fækka raf- andi orkulind í daglegu lífi — í hlöðutegundum að mun, en transistorviðtækjum, segul- samt fullnægja hverskonar þörf bandstækjum, leikföngum, kvik um fyrir í'afhlöður. Nýtízkuleg myndatökuvélum, rakvélum o. ar verksmiðjur fyrirtækisins, s. frv. — En þurrrafhlaðan er sem eru skipulagðar og teikn- einnig mikilvæg í ýmsum sér- aðar af tæknifræðingum þess, hæfðum tækjum, t. d. lækninga geta framleitt alls um 200 millj- tækjum, björgunarvestum, upp ónir rafhlaðna á ári. tökutækjum, herbúnaði o. þ. h. Fuglar faldir víða m land 26. desember síðasfliðinn SVO sem venja er, fór fram fuglatalning víða um land um áramótin, eða 26. desember. Hér á Akureyri voru fuglatelj- arar þessir: Guðmundur Karl Pétursson, . Árni Bjöm Árna- son, Þorsteinn Þorstemsson, Jón Sigurjónsson og Friðþjófur Guðlaugsson. Athugunarsvæði þessara manna var bæjarlandið, sem unnt var um að fara, þái* með taldir öskuhaugarnir, 'Gróðrarstöðin og öll strand- lengjan út fyrir Krossanes. Byrjað var að athuga fugla- lífið kl. hálf tíu um morguninn í góðu veðri, logni og þriggja stiga hita. Athugun lauk kl. 2 eftir hád. Var þá kominn norð- austan stormur og snjókoma, Fjörur allar voru íslausar og Pollurinn auður. Átján fuglategundir fundust að þessu simii og sást þó ekki .silkitoppa, músarindill eða svartþröstur, sem öðru hvoru sáust í bænum fyrr í velur. Eins og oftast áður var svart- bakurinn veigamikill aðili í fuglalífi bæjarins og töldust 680. Auk þess voru frændur hans, bjartmávur og silfurmáv- ur, samtals um 600 talsins. En skrá yfir fuglana fer hér á eftir: Auðnutittlingar ...... 56 Bjartmávar .......... 300 Gráþrestir ............ 2 Gulendur.............. 13 Hávellur .............. 4 Hettumávar .......... 102 Hvítmávar............. 15 Hrafnar .............. 92 Húsendur .............. 2 Skógarþrestir ........300 Snjótittlingar .......750 Stokkendur .......... 191 Svartbakar .......... 680 Silfurmávar ..........306 Sendlingar ............ 8 Smyi'lar .............. 3 Rauðhöfðaendur ........ 2 Æðarfuglar ...........268

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.