Dagur - 17.01.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 17.01.1968, Blaðsíða 3
3 f' FRA HUSMÆÐRASKOLA AKUREYRAR MATREIÐSLU- OG VEFNAÐARNÁMSKEIÐ hefjast í skólanum mánudaginn 22. janúar. . Upplýsingar í síma 1-10-93 kb 13,00—14,00 næstu daga. r r _ Utsala - Utsala Útsalan er í fullum gangi HETTUKÁPUR, PRJÓNAKJÓLAR, DÖMU- BUXUR, HERRAFRAKKAR, PEYSUR Á BÖRN OG FULLORÐNA O. M. M. FLEIRA MIKIL VERÐLÆKKUN KLÆÐAVERZLUN SIG. GUBMUNDSSONAR H.F. AÐALFUNDUR VERKALÝDSFÉLAG SINS EININGAR verðúr hhldinn í’ Aljrýðuhúsinu, Akureyri, sunnudag- inn 11. febrúar 1968 og hefst kl. 2 síðdegis. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnar og reikningar. 3. Lýst stjórnarkjöri. 4. Kosning sjóðsstjórna og nefnda. 5. Lagabreytingar. 6. Ákvörðun um árgjald. 7. Kjaramálin. 8. Önnur mál. 4h Bílferð verður frá Dalvík fyrir þá félaga Dalvíkur- deildar, sem fundinn sækja, með viðkomu á Árskógs- sandi fyrir félaga Hríseyjardeildar. Skorað er á félagsmenn að fjölsækja fundinn. z Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. ÓLAFSFIRÐÍNGAR, AKUREYRI Árshátíð ÓLAFSFIRÐINGAFÉLAGSINS fer fram að Hótel KEA laugardaginn 27; janúar og 'hefst méð borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðasala og borðpantanir fara frani á sama stað miðvikudaginn 24., frá kl. 8—10 e.h. Skemmtinefndin. TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir urn lán vegna framkvæmda á árinu 1968 skúlu hafa borizt bankanum fyrir 20. febrúar næst- komandi. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veð- bókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu voru, falla úr gildi 20. febrúar, hafi bankanum eigi borizt skrif- leg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slikum endur- nýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1967 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir 1968. Reykjavík, 12. janúar 1968. STOENLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS FYRIRTÆKÍ! SKRIFSTOFUR! Bókval rninnir á í miklu úrvali MUNIÐ geymslíipökana fyrir bókhaldsskjölin OG SPARIÐ kaup á bréfabindum SIMI 1-27-34 DAMASK HVÍTT OG MISLITT MJÖG ÓDÝRT Verzíun Ragnheiðar 0. Björnsson liudson-sokkar þykkir og þunnir Taucher-sokkar bronce og solera Opal-sokkabuxur þunnar VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 Rya-veggteppi Rya-púðar Kliikkustrengir Áteiknaðir kaffidúkar Verzlunin DYNGJA PFAFF- sníðanámskeiðin ÚRU AÐ HEFJAST. Upplýsingar og innritun í verzluninni Skemman, sími 1-15-04, og hjá Berg- þóru Eggertsdóttur, sími 1-10-12. TIL SÖLU: 24 hestaíla Lister cliesel bátavél, 3ja Cyl., með til- heyrandi. Þarf viðgerð. — Ódýr, ef samið er strax. Guðmundur Kristjánsson Grundargötu 5. Sími 1-21-56 KVOLDVAKA Stangveiðifélaganna Strauma og Flúða fer fram að' Hótel KEA laugardaginn 20. janúar og hefst kl; 8,30 síðdegis með;sameiginlegri kaffidrykkju. Skemmtiatriði, verðlaunaafhending og dans. / Aðgöngumiðar við innganginn. Skemmtinefndin. Yerzlunarstjórastarf Karlmaður óskast til verzlunarstjórastarfa í Sport- vöru- og hljóðfæraverzlun Akureyrar frá og með 1. febrúar eða fljótlega þar á eftir. — Þarf að hafa þekk- ingu á sportveiðivörum og heizt einhverja músikþekk- ingú. * Um vel launað starf getur verið að ræða fyrir áhuga- saman mann og jafnframt meðeign í fyrirtækinu síðar. Umsóknir, er farið verður með sem trúnaðarmál, sendist ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 25. þ. m., í pósthólf 1208, Reykjavík. SKYNDISALA! VerzÍimin Heimilið, DaKik, auglýsir: SELJUM MEÐ AFSLÆTTI NÆSTU DAGA blöndunartæki, tvöfalda stálvaska, einfalda stálvaska og þvottahúsvaska. Ennfremur gjafavörur frá Austurlöndum. AFSLÁ’I l URLVN ER AF GAMLA VERÐINU. Gl.RIÐ GÓÐ KAUP. VERZLUNIN HEIMILIÐ DALVÍK-SÍMI 6-11-64 MYNÐLISTARKEPPNI Æsjtu'rýðVráð'Vastérás í Svíþjóð hefur boðið vinabæj- um sínum.á íýo.fðurjlöndum að taka þátt í myndlistar- keppni- l'yriv unglinga á aldrinum 16—20 ára. Iléi" á AkuTeyri niun Einar Helgason, kennari, (sími 12509) árinhsf framkvæmd myndlistarkeppninnar og eru _þeir sem há’fá'liúg á þátttöku beðnir að snúa sér til hans. .. ..... Um regiur.. keppninnar og fyrirkomulag er nánar getiðá öðrum stað í blaðinu. Æskulýðsráð Akureyrar. Orðsending til æskulýðsfélaga á Akueyri Æskulýðsráð hefur hug á að halda félagsmálanám- skeið í byr.jun næsta mánaðar, fyrir þau félög og félaga-; samtök í bænum, sem vinna að æskulýðsmáhun. Kennd verður framsögn, fundasköp og fundareglur, reikiiingshald, störf fundaritara, ritara o. fl. Það eru vinsamleg tilmæli til formanna æskulýðsfé- laga b.æjarins að þeir kanni hvort um áhuga á þátttöku í þessu námskeiði hjá stjórn eða deildum félaganna sé að ræða, og tilkynna það æskulýðsfulltrúa í sírna 11546 fyrir 26. þ. m. Tilgangur æskulýðsráðs með þessu námskeiði er að þeir sem vinna að félagsmálum geti fengið nokkra fræðslu í þeim efnum og að þetta námskeið geti orðið; vísir að árlegum félagsmálaskóla, sem æskulýðsfélög: bæj'aíins gætu leitað til með foringja og leiðtogaefni sín. Æskulýðsráð Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.