Dagur - 17.01.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 17.01.1968, Blaðsíða 6
6 SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Skemmtikvöld laugardaginn 20. janúar. — Dansað á báðum hæðum. H-ljómsveit Ingimars Eydal í aðalsal. — Nemó tríóið leikur gömlu dansana í litla sal. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ „Allra rneina bót” LEIKSTJÓRÍ: ÁGÚST KVARAN. Síðustu sýningar föstudags- og sunnudagskvöld. Þar sem svo að segjæekkert er fyriiiiggjandi af kart- öflum hjá kartöflusölu féia'gshis, eru bændur, sem kunna að eiga kartöfíU't'Í geymslu heima hjá sér, ein- dregið beðnir að koma’ með þær sem allra fyrst, svo að vér þurfum ekki að leita út fyrir héraðið til kartöflu- kaupa meðan eitthvað. er óselt af heimaframleiðslu. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Laust starf Starf (útimanns) við Verðlagseftirlitið á Akureyri er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs- rnanna ríkisins. — Uínsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri storf, berist skrifstofu Verð- lagseftirlitsins, Hafnarstræti 107,'Akureyri, fyrir 27. janúar n.k. VERÐLAGSEFTIRLIT RÍKISINS AKUREYRI TIL SÖLU: Einbýlishús á Ytri Brekkunni og í Glerárhverfi. íbúð í raðhúsi í skiptum fyrir 2—3 herbergja íbtið. 4 heirbergja íbúðir á Brekkunum og Oddeyri. 3 lrerbergja íbúðir á Ytri Brekkunni. Fokheld kjallaraíbúð á Syðri Brekkunni, 70 fermetra 2—3 herbergi. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 101, 2. liæð Viðtalstími kl. 9-12 og kl. 14-17. - Sími 1-17-82. ÍBÚÐ TIL SÖLU Efri hæð hússins EIVANNAVELLIR 8 er til sölu. íbúðin verður laus um miðjan maí. Upplýsingar í Fatahreins- uninni Hólabraut 11. Sími 1-14-27. HERBERGI ÓSKAST. Helzt nú þegar. Ujrpl. í síma 2-10-09. HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Uppl. í Hrafnagilsstr. 23, niðri. TILKYNNING UM ÁLLSHERJARATKVÆÐAGREÍÐSLU Samkvæmt lögum Verkalýðsfélagsins Einingar fer kjör stjórnar félagsins, varastjórnar, trúnaðarmanna- ráðs, varamanna í trúnaðarmannaráð, endurskoðenda og varamanna þeirra fram að viðhafðri allsherjarat- kvæðgreiðslu. Kjörlistum ásamt meðmælum 100 fullgildra félags- manna ber að skila til aðalskrifstofu félagsins, Strand- götu 7, Akureyri fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 20. janúar 1968, en þá er framboðsfrestur útrunninn. Framboðslisti er því aðeins gildur, að hann sé -að öllu skipaður skuldlausum og fullgildum félögum og að eigi færri en 1 félagi Dalvíkurdeildar og 1 félagi Hríseyjardeildar skipi sæti í stjórn eða trúnaðar- mannaráði. Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Vantar 4—5 herbergja íbúð sem allra fyrst. Tilboð merkist: íbúð, pósthólf 229. VIL SELJA Chervolet fólksbifreið ár- gerð ‘55 í rnjög góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Tækifærisverð. Uppl. í sírna 1-18-24. TIL SÖLU: Ford vörubíll, árg. 1955, með föstum palli. Einnig til sölu Ford vörubilspall- ur, felgur, sturtur og gír- kassi, drifsköft og fleira. Lúther Olgeirsson, Vatnsleysu, Fnjóskadal. RAFHLÖÐUR í VIÐTÆKI OG VASAUÓS JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD BÍLASKIPTI! Vil skipta á Moskviths ’64 og station bifreið ’65 eða yngri. Uppl. í síma 1-28-82. Bifreiðin A 208 Opel Rekord, árg. ’63 til sölu. Uppl. í síma 1-20-28 eftir kl. 5 á kvö'ldin. NÝTT OC SALTAÐ KJÖRBUÐIR KEA TIL SÖLU: er Hoover-þvottavél með þeytivindu. Sími 1-17-83 eftir kl. 8 e. h. Framleiddur úr fjölbreyttum grænmetis- jurtum - Hollur drykkur KJÖRBÚÐIR K.E.A. ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA ERIIAFIN Á KÁPUM, HÚFUM, HÖTTUM OG TÖSKUM Kápu útsölumii lýkur á laugardag VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL TIL SÖLU: Gott trommusett. Uppl. í síma 1-27-48. KANDIS í PÖKKUM - MJÖG ÓBÝR Nýr Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í sírna 1-27-51. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR CÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.