Dagur - 17.01.1968, Blaðsíða 7
7
AUGLÝSING
UM UPPBOÐ
Eftir kröfu tollstjórans í Reýkjavík verður bifreið-
in R-12595 seld á nauðungaruppboði, sem haldið A'erð-
ur við Bifreiðaverkstæði Dalvíkur, Dalvík, föstudaginn
26. janúar 1968 kl. 15,00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Móðir mín,
SIGURLÍNA SIGURGEISRDÓTTIR,
Hrafnagilsstræti 32, Akureyri
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 13.
janúar.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardag-
inn 20. janúar kl. 13,30. — Blóm afþökkuð, en þeim
er vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Fyrir hönd vandamanna.
Þoryaldur Jónsson.
Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin-
manns míns
JÚNÍUSAR JÓNSSONAR,
fyrrverandi bæjarverkstjóra á Akureyri.
Soffía Jóhannsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
KRISTÍNAR EINARSDÓTTUR
frá Hrísey.
Sérstakar þakkir færum við læknum og lijúkrunar-
liði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, svo og félög-
um úr Karlakórnum Geysi.
Einar Þorvafdsson. Elínbjörg Þorsteinsdóttir.
Egill Júlíusson. Guðfinna Þorvaldsdóttir.
Albert Þorvaldsson. Ingveldur Gunnarsdóttir.
Kristinn Þorvaldsson. Kristín Guðlaugsdóttir.
Friðrik Þorvaldsson. Þórgunnur Ingimundardóttir,
og aðrir ættingjar.
Alúðarþakkir flytjum við öllum þeim, sem auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
EIRÍKS BENEDIKTSSONAR.
Sérstakar þakkir viljum við flytja starfsfólki Sútun-
arverksmiðju Iðunnar og gömlum starfsfélögum á
Gefjun.
Ingibjörg Jóhannsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega öllum, sem sýndu okkur samúð við
andlát og jarðarför
ÞORSTEINS JÓNSSONAR,
Ránargötu 24.
Sérstakar þakkir vildum við flytja læknum og hjúkr-
unarliði Lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri fyrir umhyggju í veikindum hans.
Sigrún Björnsdóttir,
Rafn Þorsteinsson,
Sigríður Þorsteinsson, Kristbjörn Björnsson,
Gyða Þorsteinsdóttir, Friðgeir Valdimarsson,
Jón Þorsteinsson, Júlía Kristjánsdóttir,
Otto Þorsteinsson, María Sigurjónsdóttir,
Gylfi Þorsteinsson, Hulda Karls,
og barnabörn.
□ RÚN .:. 59681177 — 1 .:.
IOOF 1491198V2
ÆSKULÝÐSMESSA verður í
Akureyrarkirkju n.k. sunnu-
dag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 14
— 46 — 48 — 8 — 6. Óskað
eftir að sunnudagaskólabörn,
fermingarböm og ungmenni
mæti með fjölskyldum sín-
um. — Sóknarprestar.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 21. jan. Sunnu-
dagakóli kl. 11 f. h. Öll börn
velkomin. Samkoma kl. 8.30
e. h. Lesið verður úr bréfum.
frá Skúla Svavarssyni kristni
boða. Kristniboðsfélagskonur
sjá um samkomuna. Tekið á
móti gjöfum til kristniboðs-
ins. Allir hjartanlega vel-
koimnir.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Almennar samkomur eru
hvern sunnudag kl. 8.30 e. h.
Allir velkomnir. Sunnudaga-
skóli hvern sunnudag kl.
1.30 e. h. Öll börn velkomin.
Saumafundir fyrir telpur
hvern miðvikudag kl. 5.30 e.h.
Allar telpur velkomnar. —
(Fíladelfía).
SJÓNARHÆÐ. Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl. 5.15
e. h. Sunnudagaskóli kl. 1.30
e. h. Drengjafundir á mánu-
dögum kl. 5.30 e. h. Sauma-
fundir stúlkna hefjast á ný
kl. 5.30 e. h. á fimmtudögum.
Unglingafundir fyrir 12 til 15
ára hefjast á laugardaginn kl.
5.30 e. h. Allir velkomnir.
SLYSAVARNAKONUR Akur
eyri athugið! Við ætlum allar
að gefa kökur á fjáröflunar-
daginn. Komið þeim í Sjálf-
SKOTFÉLAGAR. N. k. sunnu-
dag kl. 9.30 til 11.30 fyrir hád.
verður haldin skotkeppni í
Iþróttaskemmunni. Félagar
eru hvattir til að mæta vel
og stundvíslega.
KA-FÉLAGAR. Sundæfingar
hjá félaginu hefjast að nýju
n. k. fimmtudag kl. 6 síðd.
Verður framvegis á þriðju-
dögum og firmmtudögum kl.
6—7 e. h. — Stjórn KA.
KA-FÉLAGAR og aðrir gestir
þeirra, sem áhuga hafa á að
sitja 40 ára afmælisfagnað
félagsins í Sjálfstæðishúsinu,
laugardaginn 27. janúar n. k.,
er hefst með borðhaldi kl. 7
e. h., vinsamlegast ritið nöfn
ykkar á lista, sem liggur
frammi í Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstr. 107.
Dökk föt. Síðh’ eða stuttir
kjólar. — Stjórn KA.
AÐALFUNDUR KFUM verður
haldinn í Zion þriðjudaginn
23. þ. m. kl. 8.30 e. h. Venju-
leg aðalfundarstörf. Stjómin.
FUNDIR í YD (yngri
deild) á mánudögum kl.
5.30 e. h. Allir 9—12 ára
drengir velkomnir. —
Fundir í UD (unglingadeild)
á miðvikudögum kl. 8 e. h. —
Allir drengir 13 ára og eldri
velkomnir.
SAMRÆMI GUÐSPJALL-
ANNA. Opinber biblíufyrir-
lestur, fluttur í Kaupvangs-
stræti 4, II hæð, sunnudag-
inn 21. jan. kl. 16.00. Allir vel
komnir. Aðgangur ókeypis.
Vottar Jehóva.
MÆÐRASTYRKSNEFND út-
hlutar fötum 22. og 23. jan.
stæðishúsið. Þær sem ekki kl. 4—8 í Verzlunarmanna-
voru á jólafundinum geri svo húsinu uppi. Æskilegt að
vel að tala við mig. Guðbjörg konur komi sjálfar, en sendi
Sigurgeirsdóttir, sími 1-11-52 ekki börn.
6>
1
I
&
I
I
I
Ég sendi hér með börnum rrvínum, tengdabörnum,
barnabörnum, svo og öllum vandamönnum og vinum
jjœr og nœr, minar beztu kveðjur og pakkir fyrir auð-
sýnda vináttu og góðar gjafir á sjötugsafmœli mínu, 13.
janúar s.l., og gerðu mér með jmí daginn ógleyman-
legan.
Ég óska þeim öllum gcefu og guðs blessunar á ókomn-
um árum.
JÓN NÍELSSON.
Fyrir jólahátiðina barst vistfólki Elliheimilis Akur-
eyrar og Elli- og dvalarheimilisins i Skjaldai'vik fjöldi
gjafasendinga frá ýmsum aðilum, bceði félögum og ein-
%
f
I
f
I
f
f
1
f
?
f
I
f
?
<-
^ staklingum. Þá var sett upp Ijósaskreyting við Elliheim- ^
ý ili Akureyrar, og ýmislcgt fleira gert vistfólki til áncegju X
&
og dcegrastyttingar.
Stjórnir elliheimilanna fœra öllum þeim sem að
þessu hafa unnið, alúðarþakkir fyrir góðvild og fórn-
fýsi i garð vistfólksins og stofnananna.
Mœðrastyrktsnefnd vill hér með þakka öllum bcejar-
búum og fyrirtœkjum sitt mikla framlag til söfnunar-
innar. Ennfremur skátafélögunum aðstoð þeirra. Um
leið og nefndin þakkar stuðning og samstarf á liðna
árinu óskar hún öllum Akureyringum gleðilegs nýárs.
MÆÐRA STYRKSNEFND
AKUREYRAR.
%
f
f
1
I
f
f
f
Kcerar þakkir fceri ég vinum
nrnmm
og frændum, «
t
'X sem syndu mér margs konar vinsemd á fimmtiu ára
f afmœli minu, 21. desember s.l.
I
f
•t
£>
AÐALSTEINN ÓLAFSSON,
Ægisgötu 16.
t
<n
LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA
Messað á sunnudaginn kl. 2
e. h. Æskulýðsmessa. Sérstak
lega óskað eftir að börn úr
sókninni og Glerárhverfi,
fermingarbörn kirkjunnar og
ungmenni komi með fjöl-
skyldunni til messunnar. —
Sálmar úr söngbókinni Unga
kirkjan nr. 14 — 36 — 61 —-
21 — 46. Bílferð verður kl,
1.30 e. h. frá aðal gatnamót-
um Glerárhverfis til kirkjunn.
ar. Að lokinni messu er aðal-
safnaðarfundur. P. S.
HJÓNAEFNI. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú
Helena Sigtryggsdóttir sjúkra
liði og Halldór S. Antonsson
málari, bæði á Akureyri.
EIRÍKUR GUÐMUNDSSON,
Möðruvallastræti 9, varð sex
tugur 12. þessa mánaðar.
HINN ÁRLEGI fjáröflunardag-
ur Kvennadeildar Slysavama
félagsins verður annan sunnu
dag, 28. janúar í Sjálfstæðis-
húsinu. Bazar kl. 2.30 e. h.,
kaffisala og skemmtiatriði.
Merki allan daginn. Munum
á bazarinn þarf að skila til:
Sigríðar Árnadóttm-, Vana-
byggð 5, Sesselju Eldjárn,
Þingvallastræti 10, Markað-
inn, Kristrúnar Finnsdóttur,
Ásvegi 5, Jóhönnu Sofus-
dóttur, Fjólugötu 14 og Jónu
Friðbjamardóttur, Aðalstræti
34. — Nefndin.
lionsklúbburinn
HUGINN. — Fundur
fimmtudaginn 18. þ. m.
kl. 12 að Hótel KEA. —
Stjórnin.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur að Hótel IOGT
fimmtudaginn 18. þ. m. kl.
8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla
nýliða. Kosning og innsetn-
ing embættismanna. — Æ.t.
FRÁ Þingeyingafélaginu, Akur
eyri. Félagsvist verður að
Bjargi laugardaginn 20. jan.
n. k. og hefst kl. 20.30. —
Skemmtiatriði. Góð verðlaun.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti. — Nefndin.
MINNINGARSPJÖLD kvenfé-
lagsins Hlífar. Öllum ágóða
varið til fegrunar við bama-
heimilið Pálmholt. Spjöldin
fást í Bókabúðinni Huld og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur
Hlíðargötu 3.
MINJASAFNIÐ á Akureyri
verður opið fyrst um sinn á
sunnudögum kl. 2—4 e. h. Á
öðrum tímum tekið á móti
skóla- og áhugafólki ef óskað
er. Sími safnsins er 1-11-62
og sími safnvarðar 1-12-72.
Á KJÓLUM, SLOPP-
' UM PEYSUM, NÆR-
FÖTUM OG FL.
hefst á morgun
- FIMMUDAG -
Mikil verðlækkun
KÁPUÚTS&LA
um næstu mánaðamót
MARKAÐURINN
SlMI 1-12-61