Dagur


Dagur - 24.01.1968, Qupperneq 1

Dagur - 24.01.1968, Qupperneq 1
Dagur LI. árg. — Akurej’xi, miðvikudaginn 24. janúar 1968 — 4. tölublaS FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Karlakórinn Vísir er í Frakklandi Siglufirði 23. jan. Hafliði var að landa hér 120 tonnum fiskjar, en fyrr í mánuðinum seldi hann Tekur Tunuverksmiðj- an til starfa? í GÆR var verið að skipa upp efni í 23 þús. tunnur hér á Ak- ureyri. Og fer það efni til Tunnuverksmiðjunnar. Efnið er norskt. Ekki er þó enn ákveðið hvort nokkrar tunnur verða smíðaðar, því fjárhagsatriði í því sambandi er óleyst. Efni það, sem hér um ræðir, mundi skapa verksmiðjunni starf í 8—9 vikur í dagvinnu. En við Tunnuverksmiðjuna starfa yfir 40 manns þegar hún er starfrækt. Þess er fastlega vænst, að ekki standi lengi á að leysa þau fjárhagsatriði, sem nú strandar á, svo vinna geti hafist hið fyrsta. □ afla sinn í Bretlandi. Hér hafa verið nær stöðugar ógæftir og hefur lítið verið hægt að róa, en bátarnir hafa fengið 3—4 tonn í róðri þegar gefið hefur á sjó. Við Tunnuverksmiðjuna vinna nú 40—50 manns, en eng- inn veit ennþá hve lengi verður unnið við tunnusmíði. En efni mun hér vera í 60—70 þús. tunnur. íshúsið starfár og það hefur tekið Siglfirðing á leigu um þriggja mánaða skeið og verður hann gerður út á tog- veiðar. Vegurinn til Sauðárkróks er fær stórum bílum og jeppum. Karlakórinn Vísir er farinn til Frakklands og mun koma tvisvar fram og syngja á tón- listarhátíð þar. Kórfélagar eru um 50 en auk þeirra fóru nokkr ir aðrir. Sérstök flugvél var leigð til farar þessarar, sem ef- laust verður bæði lærdómsrík og skemmtileg. J. Þ. ÓHUGNANLEGIR ATBURÐIR ÞRÍR MENN liurfu fyrir skönunu, tveir í Reykjavík og einn í Hafnarfirði. Sá síð astnefndi fannst síðar örend- ur, en hinir voru ófundnir í gær. Bifreiðastjóri í Reykja vík var skotinn til bana og fannst hann örendur í bíl sín um. Og enn varð sá atburð- ur, að ung kona særði eldri konu með hníf, stakk hana tveim stungum í bakið. Vekja slíkir atburðir að sjálfsögðu óhugnað og ótta meðal fjölda fólks, auk sárr- ar sorgar aðstandenda. □ V Samvinna Vélskðlans oo HÉR á Akureyri starfar deild úr Vólskóla íslands, fyrsta stig skólans og er þetta annar vet- ur skóladeildarinnar. Nemend- ur eru 15 og forstöðumaður Björn Kristinsson. Vélskóla- deildin er til húsa í gamla Fiski félagshúsinu. En nú hefur Vélskólinn feng ið til umi'áða húsnæði í Glerár- götu 2 — fyrrum verkstæði Stefáns Stefánssonar járn- smiðs —. Það hús er í eigu bæj- arins, en bæjarstjóri og bæjar- stjórn hafa góðan skilning á mál efnum skólans. — Fréttamaður leit þar inn á mánudagsmorg- uninn til að líta á aðstöðuna. í þessum húsakynnum, sem eru vistleg orðin, hófst smíða- Aflavon þegar gefur Ólafsfirði 23. jan. Sökum ógæfta hefur sjórinn nálega ekkert verið sóttur. Þó var róið fyrir helgina og fengust þá upp í 6 tonn. Gefur það vonir um að eitthvað reytist ef veður leyfá sjósókn, meira en verið hefur. Leikfélagið, sem æfði Ltikku riddarann og sýndi hér heima við ágætar undirtelctir, fór ný- lega til Siglufjarðar og sýndi hann þar. B. St. kennsla Vélskólans í nóvember í vetur. Þar eru tæki til kennslu í skrúfstykkjavinnu,' einnig er þar mikil borvél, snittáhöld og svo tæki til logsuðu og rafsuðu og eru þau síðastnefndu ný norsk kennslutæki. Kennsla stendur þarna enn yfir en ætl- unin er, að Iðnskólinn komi þarna upp námskeiðum í málm iðnaði í samræmi við nýja lög- gjöf. En í þeim efnum eru þátta skil á þann veg, að hér eftir fer verulegur hluti verklegs iðn- náms fram í skólanum sjálfum. Þannig hófst í Lands- smiðjunni slík kennsla í vetur. Það er mönnum á byriendaári kennt í fjórar vikur — 44 klst. á viku — og dregst sá tími og raunar lengri tími frá skyldu- náminu. Það sem þarna er kennt, er logsuða, rafsuða, skrúfstykkjavinna o. fl. Sömu leið er áætlað að fara hér, sam- kvæmt því er Jón Sigurgeirs- son skólastjóri Iðnskólans sagði blaðinu. Vélskólinn hefur fengið ákveðinn stuðning margra iðn- aðarmanna í bænum. Og geta má þess, að Sveinafélag járn- iðnaðarmanna gaf skólanum 50 þiis. kr. til tækjakaupa, Vél- smiðjan Oddi gaf borvélina, sem áður getur og ísaga í Reykjavík gaf logsuðutæki og var hjálpleg um fleiri hluti. Afli togarauna jókst frá fyrra ári ÚA greiddi 53,531 milljón kr. í vinnulaim sl. ár SAMKVÆMT fréttatilkynn- ingu Útgerðarfélags Akureyr- inga h.f. var togaraafli félags- ins á síðasta ári samtals 11.669 tonn á móti 10.159 tonnum árið 1966. Og er þetta afli fjögurra togara. Kaldbakur aflaði 3258 tonn í 22 veiðiferðum. Svalbakur afl- aði 2727 tonn í 21 veiðiferð. Harðbakur aflaði 2982 tonn í 17 veiðiferðum. Sléttbakur afl- aði 2702 tonn í 21 veiðiferð. Steinberg Ingólfsson kennari við Iðnskólann, hefur annazt uppsetningu véla og um breyt- ingar á hinu nýja verkstæðis- húsi Vélskólans og kennir hann auk þess við Vélskólann. En hann er ketil- og plötusmiður að mennt og hefur auk þess sér staklega kynnt sér kennslustarf í þessari grein erlendis. □ Við skrúfstykkið. Harðbakur var í 16 ára klöss un í röska tvo mánuði á árinu. Árið 1966 og 1967 var afli pr. veiðidag 11.9 tonn bæði árin. Hins vegar voru veiðidagamir fleiri á síðasta ári. Togararnir seldu afla 18 veiði ferða erlendis árið 1967, en fóru 23 söluferðir árið 1966. Á síðasta ári voru 8969 tonn losuð á Akureyri, en erlendis 2700 tonn. Hraðfrystihús Ú. A. framleiddi 82.194 kassa af freð- fiski eða 2291 tonn. Skreið 153 tonn, saltfiakur 128 tonn, lýsi 69 tonn. Meira var vekað af freðfiski og skreið en árið áður en minna af saltfiski og lýsi. í GÆR var til umræðu í bæjar- stjórn tillaga Rafveitunnar um nýja gjaldskrá, sem felur í sér (Ljósm.: E. D.) Birgðir voru mun meiri nú við áramót en við næstu ára- mót á undan. Á fjórum togurum Útgerðar- félags Akureyringa vinna 120 manns og í landi er starfsmanna hópurinn heldur stærri, eða alls 250 manns. Greidd voru á árinu 53.531 millj. kr. á móti 48.641 millj. kr. árið 1966. Aflinn nú að undanförnu hef ur verið mjög sæmilegur. □ Bændaklúbbsfundur NÆSTI Bændaklúbbsfuiidur verður n. k. niánudagskvöld kl. 9 á Hótel KEA. Frununælandi er Sveinn Hall grímsson ráðunautur B. f. og talar hann um sauðfjárrækt. □ ca. 20% hækkun. En heildsölu- verð frá Laxárvirkjun mun hækka um sömu prósenttölu. Þess má geta, að gjaldskrá Raf- veitu Akureyrar hefur ekki ver ið breytt frá janúar 1966, en á sama tíma hefur raforkuverðið tvívegis verið hækkað í Reykja vík. Og gjaldskrá á því svæði verður í nær öllum greinum •hærri en hér þótt hækkun komi til framkvæmda, eins og ráð- gert er. Heimilistaxtinn kr. 1.25. Alm'ennur heimilistaxti hækk ar í 1.25 kr. pr. kwst. en hita- taxtar hækka frá 20—24%. Olía til kyndingar hefur hækkað á nofndu tímabili um 35% og lík- ur benda til þes, að þar séu ekki allar hækkanir fram komnar. Blaðið hefur þó ekki heyrt fullnægjandi rökstuðning fyrir því, að þessi hækkun hafi verið nauðsynleg, og verður hér ekki um það dæmt að svo stöddu. □ Hækkuð gjaldskrá Rafveitunnar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.