Dagur - 07.02.1968, Blaðsíða 3
3
A ÞORRANUM
KJORBUÐIR KEA
stendur enn
í gær kom viðbót af
KjÓLAEFNUM og RÚTUM
KJARAKAUP
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
kr. 141.
DAVID BROWN 880 ,.SELECTAMATIC“ dráttar-
vél imeð ásettri öryggisgrind og standard búnaði. Verð
með sölnskatti aðeins kr. 141.000.00.
Hvað er innifalið í þessu verði?
46 hestafla vél — 43 hestöfl á aflúrtaki — 6 gírar áfram,
2 afturábak — fjölvirkt ,,Selectamatic“ vökvakerfi —
þrítengibeizli og fastur dráttarbiti — tvöfalt tengsli —
540 og 1000 snúninga aflúrtak — mismunadrifslás —
fullkominn ljósabúnaður — handhemill og fótolíu-
gjöf — hjólbarðar framan 600x16 — hjólbarðar aft-
an 11x28.
Með Öllum þessum búnaði kostar David Brotvn aðeins
kr. 141.000.00 með söluskatti.
DAVID BROWN 990 með standard útbúnaði og auk
þess: 12 gíra kassa, vökvastýri og yfirstærð af hjólbörð-
uoni aftan.
Verð aðeins kr. 175.00.00 með söluskatti.
BÆNDUR!
Á næstunni sendum við út upplýsingabækling
og verðlista okkar yfir David Brown dráttarvél-
arnar og aðrar landbúnaðarvörur, er við flytjum
inn. Kynnið ykkur, hvað við höfum á boðstólum,
áður en þér ákveðið búvélakaupin.
GLOBUS H.F.
LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK - SÍMI 8-15-55
TEPPAHREINSUN
ílrein<?erniii2ar
D o
Sími 2-15-17.
Utsala
á
Töskum
Slæðuin
Hönzkum
Blússum
Peysum
Verzl. ÁSBYRGI
KOMIÐ
HJARTAGARN
í miklu úrvali.
Nýju tízkulitirnir.
Allt fyrir jumboprjón.
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
BARNAKARFA
til sölu.
Ujjpl. í síma 2-10-24.
TIL SÖLU:
Lítið notaður, tvíbreiður
SVEFNSÓFI.
Uppl. í síma 1-21-56.
Húsmæður athugið!
FYRSTA FLOKKSEGG
til sölu í Fjólugötu 4,
Höfðahlíð 13 og Brekku-
götu 27 A, neðri hæð.
Verð 80.00 kr. kg.
TIL SÖLU:
Tvær litlar sambyggðar
LOFTÞJÖPPUR nreð
málningarsprautu.
Verð kr. 4:000.00.
Niels Erlingsson,
sími 2-13-40 á daginn.
Kaupendur ÆSKUNN-
AR í Glerárhverfi.
Athugið að afgreiðsla
blaðsins er flutt í verzlun-
ina Fögruhlíð,
sírni 1-23-31.
Janúar-blaðið er komið.
HONEGAR
er EPLASAFAEDIK og HUNANG
blandað saman
Takið eina matskeið í vatni tvisvar á dag
HONEGAR er leiðin til góðrar heilsu
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
BÍLSTJÓRAR!
Mjólkurdeild Höfðhverfinga óskar eftir tilboðum í að
aka mjólk deildarinnar á bílum hennar til Mjólkur-
samlags K.E.A. frá 1. maí 1968 til jafnlengdar næsta
ár. Tilboðum sé skilað fyrir 28. febrúar næstkomandi
til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur
til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Grund, 5. febrúar 1968.
Helgi Snæbjarnarson.
Hagkanp Ákiireyri
VERBLÆKKUN!
KJÓLAR, áður kr. 198.00, nú kr. 98.00
BLÚSSUR, áður kr. 148.0, nú kr. 75.00
DRENGJA-VELOURSKYRTUR,
áður kr. 129.00, nú kr. 75.00
NYLONSLOPPAR, 3/4 sídd,
NÝKOMNIR
mwimi)HrtW),iHitmiiininmwiiunwtiiiiiiniiiiiim.
.<t»tu<rtiM,ii),-iuwi.wmm.Miiwinuui»miwnm»iiiMM*.
wmm^^m...........
riMWtWMIil
SIMI 1-26-72
m ÆSKULYÐSLEIÐTOGAVIKAN
1968
N.k. sumar verður Norræna æskulýðsleiðtogavikán
haldin í Vasterás í Svíþjóð dagana 15,—21. júní.
Æskulýðsráð Akureyrar mun sem íyrr annast undir-
búning að þátttöku Akureyringa í þessu móti.
Félög og félagasamtök, sem vinna að æskulýðsmál-
um og hafa hug á að senda þátttakendur til nióts þessa
eru vinsamlegast beðin að hafa samband við æskulýðs-
fulltrúa bæjarins, síma 1-15-46, og mun hann géfa
nánari upplýsingar ef óskað er.
ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR.
Aðalfundur Iðju
félags verksmiðjufólks á Akureyri verður háldinn að
Bjargi sunnudaginn 11. febrúar kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kaupgjaldsmálin.
4. Skipulagsmál A.S.Í.
5. Önnur mál.
6. Kaffi.
STJÓRNIN.