Dagur - 21.02.1968, Blaðsíða 3
3
ÞORRAGLEÐI
Átthagafélög Húnvetninga og Skagfirðinga Iialda sani-
eiginlega árshátíð að Hótel KEA n.k. laugardag, 24.
febrúar. Hefst hún með kaffidrykkju kl. 8 e. h. —
Laus borð.
ÝMS SKEMMTIATRIÐI.
Aðgöngumiðar verða afgreiddir á hótelinu fimmtudag
og föstudag kl. 7—10 síðdegis. Borð tekin frá um leið.
Fjölmennið á þorragleðina. Hvergi meira fjör.
STJÓRNIR FÉLAGANNA.
Félogsráðsfundur K
verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar n.k. kl. 2
e. h. að Hótel KEA.
KAUPFÉLA6 EYFIRÐIN6A
Frá Kúsmæðraskóla Akureyrar
Næsta MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ liefst miðviku-
daginn 28. febrúar. Upplýsingar í síma 1-11-99 kl.
12—2 næstu daga.
FRICO MÓTORHITARAR
með stillanlegum tímarofa (klukku)
fyrir vatnskælda rnótora fyrirliggjandi.
Hlífið vélinni í bíl yðar eða dráttarvél við miklu sliti
og erfiðri gangsetningu í köldu veðri.
Auðveld ísetning. Lagmarks rafmagnseyðsla.
BAUGUR H.F.
Norðurgötu 62, Akureyri — Sími 1-28-75
Kaupuiti hreinar léreftsfuskur
VALPRENT H.F.
GRÁNUEÉLAGSGÖTU 4
Rýa gólfteppajaviim
korninn
Einnig Álafoss
RÝABAND
Mikið úrval.
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
Verzlunin Fagrahlíð
Glerárhverfi
Sími 1-23-31
Kaupi bækur og
ýniis konar rit.
Bókasala — Bókaskipti
Ritföng og skólavörur
Febrúarblað Æskunnar
nýkomið.
FRÁ DRANGEY
Vegna flutnings, verður
gefinn 25% afsláttur af
öllurn vörum verzlunar-
innar, næstu daga.
Verzl. DRANGEY
Brekkugötu 7
TEPPAHREINSUN
Hremgerningar
Sími 2-15-17.
AKUREYRÍNGAR - EYFíRÐINGAR
AKUREYRINGAR!
KONUDAGURINN er næstkomandi sunnudag. Við
hefjum sölu á konudagsblómunum laugardaginn 24.
febrúar og verður ojúð til kl. 4.00.
Á konudaginn verður opið frá kl. 8 f. h. til kl. 12.00.
Einstætt tækifieri til að færa eiginkonunni ný og
falleg blóm með morgmikaffinu.
Við bjóðum ýður páskaliljur, páskaliljubúnt og
fleiri afskorin blóm m. a. hina fallegu og vinsælu
túlipanategund „Apíeldor“ og Forsitiu-greinar í gólf-
vasa. — Einnig höfuin við fjölbreytt úrval af potta-
plöntum t. d. Alparósir og Seneraríur.
Ágóði af blómasölu þessari rennur til Slysavamar-
deildar kvenna á Akureyri.
BLÓMABÚÐIN LAUFÁS
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
frumsýnir
•P „GÍSL”
eftir BRENDAN BÉHAN sunnudaginn 25. febrúar.
Leikstjóri er EYVINDUR ERLEN DSSON.
Sýningar hefjast kl. 8 síðdegis.
Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna í
leikhúsið föstud. og laugard. kl. 2—5 síðd. — Ósóttar
pantanir seldar sunnudag kl. 2—5 síðd. Hækkað verð.
TILKYNNING
til atvimiurekenda og laimagreiðeiida
Á aðalfundi Verkalýðsfélagsins Einingar, 11. febrúar
sl., var• ákveðið, að félags- og vinntu'éttindagjald allra
þeirra, sem vinna eftir kauptöxtum l'élagsins skuli
vera auk fastagjalds, 0.5% af greiddum vinnlaunum,
hvort sem um er að ræða dagvinnu, eftirvinnu, nætur-
og helgidagávinnu eða ákvæðisvinnu. Kvittanaeyðu-
blöð og frekari upplýsingar er að fá á Skrifstofu verka-
lýðsfélaganna, Strandgötu 7, sími 1-15-03.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING.
Ferðakjiming ÚTSÝMAH
verður í Sjálfstæðishíisinu Akureyri suniiudagiim 25. ji. m.
kl. 20.30.
1. Hinn kunni fararstjóri, Ingólfur Guðbrandsson framkvæmdastj. Útsýnar,
leiðbeinir um ferðalög og ferðaval og sýnir litkvikmyndir og skugga-.
myndir frá ýmsum vinsælustu ferðamannalöndum, sem íslendingar eiga
kost á að heimsækja.
2. BINGÓ. Aðalvinningur val um ferð til Ítalíu eða Spánar á sumri kom-
anda.
3. Dansað til kl. 1 e. m.
Notið tækifærið og kynnizt ÓKEYPIS vinsælustu ferðamannalöndunum.
Allar upplýsingar lijá ÚTSÝNARUMBOÐINU AKUREYRI.
BÓKVAL - SÍMI 1-27-34
JÖRÐ ÓSKAST!
JÖRÐ í nágrenni Akureyrar óskast til kaups eða
ábúðar á vori komanda. Skipti á íbúð á Akureyri
koma til greina. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, leggi
inn nafn og heimilisíang á afgreiðslu Dags, merkt
»Jörð“.
Nýkomin:
ÁEG straujám
JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD